Morgunblaðið - 28.02.2001, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
HENGIFLUG G L E N N C L O S E
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 196.
Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit nr. 194
Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 8. Enskt tal. Vit nr. 195
Sý
nd
m
eð
Ís
le
ns
ku
og
e
ns
ku
ta
li.
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Vit nr. 192.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 204.
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Vit nr. 191
Sýnd kl. 3.45. Ísl tal.
Vit nr. 183.
Sýnd kl. 10.05. Vit nr. 177 Sýnd kl.3.50. ísl tal. Vit nr. 169
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
Snilligáfa hans
ÓUMDEILANLEG
Illska hans
ÓLÝSANLEG
Nafn hans...
MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
www.sambioin.is
Spennandi
ævintýramynd
fyrir börn
á öllum aldri
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 203.
Sýnd kl. 6.
DV
Rás 2
1/2
ÓFE.Sýn
1/2
Kvikmyndir.is
Bylgjan
HK DV
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Sýnd kl. 6. Ísl tal.
Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna: Besta handrit byggt
á áður útkomnu efni og besta kvikmyndataka.
Sýnd kl. 8.
Billy Elliot er tilnefnd til
BAFTA verðlauna og Óskarsverðlauna
12
3ja
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
Snilligáfa hans
ÓUMDEILANLEG
Illska hans
ÓLÝSANLEG
Nafn hans...
MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.
GSE DV
HL Mbl
ÓHT Rás 2
ÓFE Sýn
Sýnd kl. 10.
Golden Globe verðlaun
fyrir besta leik
Rás 2
1/2 MBL
1/2 Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna : Besti karl-
leikari í aðalhlutverki og besta hljóðsetning.
Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur
INGVAR E. SIGURÐSSON
BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON
EGGERT ÞORLEIFSSON
NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR
EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR
ÓHT Rás 2
ÓFE Sýn
DAGUR
SV Mbl
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi sími 530 1919
þar sem allir salir eru stórir
MENNINGARLEGA mannætan
hann Hannibal Lecter er kominn til
landsins og það með látum. Myndin
var frumsýnd á föstudaginn í fjórum
sýningarsölum og þegar upp var
staðið á sunnudagskvöldið var ljóst
að hún hafði leikið sama leikinn og
víðast hvar annars staðar í heimin-
um og farið í gang með meiri látum
en allar aðrar myndir það sem af er
árs. Alls sóttu myndina tæplega
8.800 manns um helgina, rétt rúm-
lega þúsund fleiri en sóttu What
Women Want um síðustu helgi.
Þessi mikli áhugi á Hannibal þarf
náttúrlega ekkert að koma á óvart
því allt síðan tilkynnt var um að gera
ætti framhald af Óskarsverðlauna-
myndinni Lömbin þagna hefur eft-
irvæntingin verið með eindæmum.
Það var einkum unga fólkið sem hóp-
aðist til að sjá Hannibal gæða sér á
nýjum fórnarlömbum en búast má
við því að eldri áhorfendurnir fari
brátt að taka við sér enda var forver-
inn mjög vinsæll hérlendis á sínum
tíma, ekki síst eftir að hafa sópað að
sér Óskarsverðlaununum. Nærvera
eðalleikarans Anthony Hopkins ger-
ir síðan að verkum að svo hrollvekj-
andi mynd höfðar til breiðari aldurs-
hóps en ella.
Mel Gibson greyið þorði vitanlega
ekki annað en forða sér þegar hann
sá hungraðan Hannibal koma ask-
vaðandi að og vart hægt að álasa
honum.
Síðan koma tvær fjölskyldumynd-
ir hver á eftir annarri, 102 dalmat-
íuhundar og Litla vampíran. Sú síð-
arnefnda var frumsýnd um helgina
en hún skartar í aðalhlutverki litla
snáðanum úr Jerry Maguire,
Jonathan Lipnicki, en leikstjórn
myndarinnar er í höndum Þjóðverj-
ans Uli Edel sem á að baki öllu
myrkari myndir á borð við kvik-
myndaútgáfuna á Dýragarðsbörn-
unum og Last Exit To Brooklyn.
2
4
05
6
55
7
8
9
8
:
8
;
0<
!"# ! $
% &'(
)( )
! * + '
!
"
#
#$
%
&
&
'
(
'
) &
%
*+
,
,
-
.
/
0
1
2
3
4
,-
,5
,/
,,
,2
,3
-,
,.
,4
'(
-
/
-
/
2
-
/
0
1
.
2
4
.
4
,2
,4
1
1
6789: ;7(9 89: <! = +((: $
89
>
: ?@89: $
89 <(: &+ '8(
$89#@ : & 89: ? $89 &+ '8(: <(: ?@89
$89#@ : & 89: ? $89 <( ;7(9 89
>
: 89: $
89 <(: ? 89 &+ '8(
?@89: $
89 <(: 89: A
: %+?@
$89
: & 89: ? $89 &+ '8(: <( ;7(9 89: ? 89 <(: ;B'8(
;7(9 89: & 89: %+?@
$89#@ : $89
: ;7(9 89: <(: &+ '8(
>
$89#@ : $89
: & 89
& 89: ( @:
7(9(
6789: 689
;7(9 89
$89#@ B
;7(9 89: C ? >
Hannibal Lecter
bakaði Mel Gibson
Sviptingar á íslenska bíóaðsóknarlistanum
Náin kynni: Lecter og Sterling stinga saman nefjum.
DUDINKA, Síberíu. 27. febrúar 2001. Aðalverslunarmiðstöðin hér í bæn-
um heitir Norlisk eftir nálægri borg. Þeir sem eru fjáðir geta keypt hér nán-
ast allt milli himins og jarðar. Þessi kona var að máta pels úr refaskinni og
spókaði sig fyrir framan manninn sinn og spegilinn á víxl. Hún talaði nánast í
sífellu en stoppaði síðan eitt andartak og krafði eiginnmann sinn svara. Hann
virtist hafa vit á því að vera sammála í eins fáum orðum og hann gat komist af
með. Þess á milli hlustaði hann þolinmóður en ekki sérlega áhugasamur á
svipinn. Afgreiðslukonan var löngu hætt að skipta sér af framgangi mála,
settist niður og horfði sljóum augum eitthvað út í buskann eins og hugurinn
væri víðs fjarri. Að lokum gerði frúin upp hug sinn og eiginnmaðurinn reiddi
fram uppsett verð eins og honum væri það mikill léttir að losna við peningana
(sem mér telst til að jafngildi u.þ.b 50 þúsund krónum). Afgreiðslukonan virt-
ist rétt svo ná meðvitund til að taka við greiðslunni en var svo óðara horfin
inní draumaheiminn á ný.
Dagbók ljósmyndara
Morgunblaðið/Þorkell
50 þúsund króna pels
BBC tilkynnti að þættinum They
Think It’s All Over hafi borist
kvörtun vegna kynfeðislegra at-
hugasemda sem umsjónarmenn
þáttanna gerðu um hjónin Victoriu
og David Beckham.
Fréttamaður kvartaði undan al-
veg hræðilegri „árás“ á parið í
þættinum, þar sem gert var óspart
grín að hjónunum.
Aðstandendur þáttanna hafa gef-
ið loforð um að ummælin úr þátt-
unum verði aldrei endursýnd. Þeir
sögðu að í augum almennings væri
parið frábært skotmark fyrir kímn-
ina í þáttunum en þessar at-
hugasemdir hafi farið yfir mörkin
sem þátturinn setti sér.
Fína kryddið hún Victoria hefur
átt í hálfgerðu orðastríði við sjón-
varpsmanninn McGrath eftir of
marga brandara á hennar kostnað.
Victoria svaraði þó fyrir sig í einu
blaðaviðtali þegar hún lét falla um-
mæli um sjónvarpsmanninn sem
ekki voru prenthæf!
Þáttastjórnandi á BBC fór yfir strikið
Dónaleg ummæli um
Beckham-hjónin
Gott að kúra:
Victoria og David.