Morgunblaðið - 28.02.2001, Síða 50
ÚTVARP/SJÓNVARP
50 MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
P E R L A N
Öllum fyrirspurnum verður svarað
í síma 562 9701 – Perlunni, Reykjavík
og síma 897 6427 – Blómalist
Hafnarstræti 26, Akureyri
á bókamarkaði
Félags íslenskra bókaútgefenda
Bókaveisla í Perlunni Reykjavík
og Blómalist á Akureyri
Opið alla daga kl. 10 - 19
Einnig um helgar
350.000,-
Heildarverðmæti vinninga
kr.
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ragnheiður Jónsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson á Ísafirði.
09.40 Þjóðarþel - Þjóðhættir. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Blindflug. Tónlistarþáttur Margrétar
Örnólfsdóttur. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Björn
Friðrik Brynjólfsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Öskudagur - ærsladagur. Umsjón:
Kristín Einarsdóttir. (Aftur á föstudagskvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminningar séra
Magnúsar Blöndals Jónssonar. Baldvin
Halldórsson les. (13)
14.30 Miðdegistónar. Sónata fyrir fiðlu og pí-
anó nr. 2 í D-dúr ópus 94a eftir Sergej Prok-
ofjev. Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Yefim
Bronfman á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Tármelti og klausturkjöt. (1:4) um
klausturlíf á miðöldum. Umsjón: Arthúr
Björgvin Bollason. (Áður á sunnudag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans
Óskarssonar. (Aftur eftir miðnætti).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Jón Hallur
Stefánsson og Þórný Jóhannsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Byggðalínan. Landsútvarp svæð-
isstöðva. (Frá því í gær).
20.30 Blindflug. Tónlistarþáttur Margrétar
Örnólfsdóttur. (Frá því í morgun).
21.10 Lífsreynsla. Frásagnir af eftirminnilegri
og sérstæðri reynslu. Fjórði þáttur: Brotsjór
greip bátinn okkar. Umsjón: Bragi Þórð-
arson. (Frá því á mánudag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir les. (15)
22.25 Reynistaðarbræður - Seinni hluti,
fléttuþáttur eftir Klemenz Jónsson Um til-
drög, atburði og eftirmála þess þegar bræð-
urnir Bjarni og Einar frá Reynistað úti við fjár-
rekstur á Kili fyrir rúmum tvöhundruð árum.
Fyrst á dagskrá 1993. (Áður á sunnudag).
23.30 Kvöldtónar. Karnivalið í Feneyjum eftir
Jean-Baptiste Arban. I Solisti Veneti leika;
Claudio Scimone stjórnar. Karnival dýranna
eftir Camille Saint-Saëns. I Musici de
Montreal leika; Yuli Turovsky stjórnar.
24.00 Fréttir.
00.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans
Óskarssonar. (Frá því fyrr í dag).
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.00 Fréttayfirlit
17.03 Leiðarljós
17.45 Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
17.58 Táknmálsfréttir
18.05 Disney-stundin
(Disney Hour) Syrpa
barnaefnis frá Disney-
fyrirtækinu. (e)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Vesturálman (West
Wing) Bandarískur
myndaflokkur um forseta
Bandaríkjanna og nánasta
samstarfsfólk hans. Nú
kemur í ljós hver stóð að
baki tilræðinu við forset-
ann, eða voru byssukúl-
urnar kannski ekki ætl-
aðar honum?
Aðalhlutverk: Martin
Sheen, Rob Lowe, Allison
Janney, Bradley Whitford,
Richard Schiff, Janel
Moloney, Dulé Hill og
John Spencer. (2:22)
20.50 Bókabúðin (Black
Books) Bresk gam-
anþáttaröð um eiganda lít-
illar bókabúðar og upp-
átæki hans. Aðalhlutverk:
Dylan Moran, Bill Bailey
og Tamsin Greig. (2:6)
21.20 Mósaík
22.00 Tíufréttir
22.15 Fjarlæg framtíð
(Futurama) Bandarískur
teiknimyndaflokkur um
geimpítsusendil í fjarlægri
framtíð og ævintýri hans.
(22:29)
22.40 Handboltakvöld
23.05 Formúlufár Í þætt-
inum er hitað upp fyrir
næsta keppnistímabil í
Formúlu 1- kappakstri
sem hefst í Ástralíu laug-
ardaginn 3. mars.
24.00 Kastljósið (e)
00.20 Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
00.35 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Í fínu formi (e)
09.35 Himnaríki á jörðu
(Heaven on Earth) (1:2)
(e)
11.05 Simpson-fjölskyldan
(The Simpsons) (17:23) (e)
11.30 Myndbönd
12.00 Nágrannar
12.30 Segemyhr (7:34) (e)
13.00 Einn góðan veð-
urdag (One Fine Day)
Rómantísk gamanmynd.
Melanie Parker er einstæð
móðir og dugmikill arki-
tekt. Jack Taylor er hins
vegar fráskilinn blaðamað-
ur sem hefur dóttur sína
hjá sér aðra hverja helgi.
Aðalhlutverk: George
Clooney, Michelle Pfeiffer
og Mae Whitman. Leik-
stjóri: Michael Hoffman.
1996.
14.50 60 mínútur (e)
15.35 Dharma & Greg
(9:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
(Illi skólastjórinn, Brakúla
greifi, Hagamúsin og
húsamúsin, Leo og Popi,
Sögustund með Janosch)
17.50 Sjónvarpskringlan
18.30 Vinir (18:24)
19.00 19>20 - Ísland í dag
19.30 Fréttir
19.50 Víkingalottó
19.55 Fréttir
20.00 Chicago-sjúkrahúsið
(22:24)
20.50 Að hætti Sigga Hall í
Frakklandi .
21.25 Bette Gaman-
myndaflokkur um stjörn-
una Bette. Aðalhlutverk:
Bette Midler.
21.50 Feitir félagar (Fat
Friends) Það er hægara
sagt en gert að megra sig.
22.40 Einn góðan veð-
urdag (One Fine Day) Sjá
umfjöllun að ofan.
00.25 Dagskrárlok
15.00 Óstöðvandi Topp 20
17.00 Jay Leno Spjall-
þáttur (e)
18.00 Tvípunktur (e)
18.30 Innlit-Útlit (e)
19.30 Entertainment To-
night.
20.00 Brooklyn South
21.00 Fólk - með Sigríði
Arnardóttur Í kvöld verður
fjallað um persónulega
sigra. Rætt verður við fólk
sem með jákvæðu hug-
arfari og dugnaði hefur
náð að sigrast á ótrúlegum
erfiðleikum vegna alvar-
legra veikinda. Skollaleik-
urinnn ,,Hver vinnur hér?“
verður á sínum stað en þar
er farið á vinnustað þjóð-
þekktar persónu. Mjög
óvenjulega gæludýr verða
sýnd í þættinum og fleira.
22.00 Fréttir
22.15 Allt annað Menning-
armálin í nýju ljósi.
22.20 Málið Umsjón Mörð-
ur Árnason.
22.30 Jay Leno
23.30 City of Angels (e)
00.30 Entertainment To-
night Fylgstu með slúðr-
inu úr heimi stórmenn-
anna (e)
01.00 Jóga
01.30 Óstöðvandi Topp 20
í bland við dagskrárbrot.
17.15 David Letterman
Spjallþáttur Davids Lett-
ermans. Spjallþættir hans
eru á dagskrá Sýnar alla
virka daga.
18.00 Heimsfótbolti með
West Union
18.30 Heklusport Fjallað
er um helstu viðburði
heima og erlendis.
18.50 Sjónvarpskringlan
19.05 Hálendingurinn
(Highlander) (8:22)
19.50 Víkingalottó
19.55 Landsleikur í knatt-
spyrnu (England - Spánn)
Bein útsending frá vin-
áttulandsleik Englendinga
og Spánverja.
22.00 Trufluð tilvera
(South Park) Bönnuð
börnum. (16:17)
22.30 David Letterman
Spjallþáttur Davids Lett-
ermans. Spjallþættir hans
eru á dagskrá Sýnar alla
virka daga.
23.15 Vettvangur Wolff’s
(Wolff’s Turf) (25:27)
00.05 Hugrenningasyndir
(Forbidden Fantasies)
Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börn-
um.
00.55 Dagskrárlok og
skjáleikur
06.00 Volcano
08.00 La Casa Rosa
10.00 Out to Sea
12.00 W.C. Fields and Me
14.00 La Casa Rosa
16.00 Out to Sea
18.00 W.C. Fields and Me
20.00 Volcano
22.00 Exit In Red
24.00 On the Border
02.00 Knock off
04.00 Exit In Red
ANIMAL PLANET
6.00 Extreme Contact 6.30 Extreme Contact 7.00
The New Adventures of Black Beauty 7.30 Wis-
hbone 8.00 Kratt’s Creatures 8.30 Animal Planet
Unleashed 9.00 Wild Rescues 9.30 Animal Doc-
tor 10.00 Croc Files 10.30 You Lie Like a Dog
11.00 Croc Files 12.00 Going Wild with Jeff
Corwin 12.30 Aquanauts 13.00 Wild Rescues
13.30 Animal Doctor 14.00 Harry’s Practice
14.30 Zoo Chronicles 15.00 Breed All About It
16.00 Animal Planet Unleashed 16.30 Croc Files
17.00 Pet Rescue 17.30 Going Wild with Jeff
Corwin 18.00 Vets on the Wildside 19.00 Animal
X 19.30 Animal Legends 20.00 Postcards from
the Wild 20.30 O’Shea’s Big Adventure 21.00
Stings, Fangs and Spines 22.00 Emergency Vets
23.00 Extreme Contact 23.30 Aquanauts
BBC PRIME
6.00 Bodger and Badger 6.15 Playdays 6.35
Blue Peter 7.00 Aquila 7.30 Ready, Steady, Cook
8.00 Style Challenge 8.25 Change That 8.50 Go-
ing for a Song 9.30 Top of the Pops Classic Cuts
10.00 Antiques Inspectors 10.30 Learning at
Lunch: Watergate 11.30 Fresh Food 12.00 Ready,
Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doc-
tors 13.30 Classic EastEnders 14.00 Change
That 14.25 Going for a Song 15.00 Bodger and
Badger 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00
Aquila 16.30 Top of the Pops Plus 17.00 Anti-
ques Roadshow 17.30 Doctors 18.00 EastEnders
18.30 Holiday Swaps 19.00 Yes, Minister 19.30
Keeping up Appearances 20.00 Ballykissangel
21.00 Harry Enfield and Chums 21.30 Top of the
Pops Plus 22.00 Parkinson 23.00 Maisie Raine
0.00 Learning History: American Visions 1.00 Le-
arning Science: The Limit 1.30 Learning Science:
The Limit 2.00 Learning from the OU: What Have
the 70s Ever Done for Us?/ Background Brief -
Time Travel for Beginners / The Mother of All
Collisions / Asteroid Hunters / Mapping the
Milky Way 4.00 Learning Languages: The French
Experience 4.15 Learning Languages: The French
Experience 4.30 Learning for School: The Geog-
raphy Programme 4.50 Learning for Business:
Trouble at the Top 5.30 Learning English: Starting
Business English: 15 & 16
CARTOON NETWORK
8.00 Tom and Jerry 8.30 The Smurfs 9.00 The
Moomins 9.30 A Pup Named Scooby Doo 10.00
Blinky Bill 10.30 Fly Tales 11.00 Magic Ro-
undabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy & Barney
12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30
The Flintstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Mike,
Lu and Og 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s La-
boratory 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Tenchi
Universe 17.00 Dragonball Z 17.30 Gundam
Wing
DISCOVERY CHANNEL
8.00 Rex Hunt’s Fishing World 8.25 Discovery
Today Supplement 8.55 Grizzlies of the Canadian
Rockies 9.50 History Uncovered 10.45 Speeders
in the Sky 11.10 Jurassica 11.40 Weapons of
World War II 12.30 Science Times 13.25 The Se-
arch for Alien Planets 14.15 Quest for the Giant
Squid 15.10 Garden Rescue 15.35 Cookabout -
Route 66 16.05 Rex Hunt’s Fishing World 16.30
Discovery Today 17.00 History Uncovered 18.00
Wild Discovery 19.00 Great Battles 19.30 Disco-
very Today 20.00 Beyond the Truth 21.00 On the
Inside 22.00 Search for the Sea Serpent 23.00
Wings 24.00 War and Civilisation 1.00 History
Uncovered
EUROSPORT
7.30 Tennis 8.30 Bobsleðakeppni 9.30 Listhlaup
 skautum 11.00 Kappakstur á ís 12.00 Sleða-
keppni 12.30 Skíðabretti 13.00 Frjálsar íþróttir
14.00 Undanrásir 15.00 Tennis 17.00 Skíðaskot-
fimi 18.45 Tennis 20.00 Skíðaskotfimi 22.00
Fréttir 22.15 Golf 23.15 Tennis 0.15 Fréttir
HALLMARK
6.30 Scarlett 8.00 Inside Hallmark: Scarlett 8.30
A Gift of Love: The Daniel Huffman Story 10.00
Molly 10.40 Sally Hemings: An American Scandal
12.05 The Wishing Tree 13.45 You Can’t Go
Home Again 15.25 The Magical Legend of the
Leprechauns 17.00 The Magical Legend of the
Leprechauns 18.30 Inside Hallmark: The Magical
Legend of the Leprechauns 19.00 Pack of Lies
20.40 The Hound of the Baskervilles 22.15 Rest-
ing Place 5.00 Fly Tales 5.30 The Moomins 6.00
Flying Rhino Junior High
MANCHESTER UNITED
17.00 Reds @ Five 18.00 Champions League
Special 19.45 Supermatch - Premier Classic
21.30 Champions League Special
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Rescue Dogs 8.30 Hippos 9.00 Lost and
Found 10.00 Question of Life 11.00 Mediterr-
anean on the Rocks 12.00 The Battle for Midway
13.00 The Ice Wall 14.00 Rescue Dogs 14.30
Hippos 15.00 Lost and Found 16.00 Question of
Life 17.00 Mediterranean on the Rocks 18.00
The Battle for Midway 19.00 Spunky Monkey
19.30 Sea Turtles of Oman 20.00 The Sun 21.00
Building Big 22.00 The Tribe That Time Forgot
23.00 Relics of the Deep 24.00 Rocket Men
1.00 The Sun
TCM
19.00 Lovely To Look At 21.00 High Society
22.45 Toast of New Orleans 0.20 Go West 1.45
All at Sea 3.10 Lovely To Look At
SkjárEinn 21.00 Sigríður fær til sín viðmælendur í sjón-
varpssal og kryfur málefni vikunnar ásamt sérfræðingum,
leikmönnum og áhorfendum. Kunnir einstaklingar fara í
óvissuferðir inn á heimili og geta sér til um heimilisfólkið.
06.00 Morgunsjónvarp
17.30 Jimmy Swaggart
18.30 Líf í Orðinu
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Frelsiskallið
20.00 Kvöldljós (e)
21.00 700 klúbburinn
21.30 Líf í Orðinu
22.00 Þetta er þinn dagur
22.30 Líf í Orðinu
23.00 Máttarstund
00.00 Lofið Drottin
OMEGA
Öskudagur –
ærsladagur
Rás 1 13.05 Í dag er
fyrsti miðvikudagur í sjö-
viknaföstu, öðru nafni ösku-
dagur. Í tilefni þess sér
Kristín Einarsdóttir um þátt-
inn Öskudagur – ærsladag-
ur. Kristín fjallar um siði
tengda öskudegi á Íslandi
frá því fyrr á öldum og fram
á daginn í dag. Áður fyrr
hengdu konur poka með
ösku í á karla og karlar
hengdu steina á konur. Síð-
ar hengdu strákar spjöld
með ýmsum áletrunum á
góðborgara höfuðborg-
arinnar. Nú er kötturinn
sleginn úr tunnunni á Ak-
ureyri og víðar og grímu-
klædd börn ganga syngjandi
milli verslana og fá sælgæti
að launum.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
18.10 Zink
18.15 Kortér Fréttir,
Stefnumót og Sjónarhorn.
Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45, 20.15, 20.45
21.15 Í sóknarhug Fundur
um byggðamál.
DR1
08.00 Fréttir, barnaefni, heimilda/fræðsluþættir
19.30 Journalen: Kemien der gik agurk: Heim-
ildamnd um grænmetisrækt 20.00 TV-avisen med
Pengemagasinet og Sport 21.00 Handbolti: Fre-
derikshavn FI-LSU 22.30 Víkingalottó 22.35 Hi-
storier fra verden (9:10): Ib Michael fjallar um
Cook-eyjar
DR2
14.59 Fréttir, íþróttir og heimildamyndir 19.30
The Scarlet Pimpernel: Bresk framhaldsmynd frá
1998 um aðalsmanninn Sir Percy Blakeny og æv-
intýri hans. Aðalhlutverk. Richard E. Grant, Eliza-
beth McGovern & Martin Shaw (3:3) 21.00
Retsagen: Heimildaþáttur um danskt réttarkerfi
21.30 Bestseller: Þáttur um bókmenntir 22.00
Deadline: Fréttaþáttur um málefni líðandi stundar,
innlend sem erlend 22.30 Indefra: Fréttaþáttur
23.00 Viden om: Skemmtilegur fræðsluþáttur um
allt milli himins og jarðar
NRK1
05.58 Fréttir, barnaefni, heimilda/fræðsluþættir
20.00 Siste nytt med TV-sporten: Alhliða frétta-
þáttur 21.00 Ut i naturen: På dyrenes premisser:
Fræðslumynd 21.30 Åpen post: Spjallþáttur
22.00 Kveldsnytt: Fréttir 22.20 Attachments:
Bresk þáttaröð um ungt fólk sem tekur sig saman
og stofnar margmiðlunarfyrirtækið Seethru. Aðal-
hlutverk: Justin Pierre, Claudia Harrison, Iddo
Goldberg, William Beck, David Walliams, Amanda
Ryan og Sally Rogers
NRK2
17.00 Fréttir, íþróttir og heimildamyndir 19.55
Don King: Only In America: Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1997. Aðalhlutverk: Ving Rhames, Von-
die Curtis-Hall og Jeremy Piven 21.45 Siste nytt:
Fréttir 21.50 Murder Call: Ástralskur spennu-
myndaflokkur um Tessu & Steve sem leysa morð-
gátur í Sidney. Aðalhlutverk: Lucy Bell & Peter
Mochrie 22.35 Redaksjon 21: Fréttir og íþróttir
SVT1
05.00 Fréttir, barnaefni, heimilda/fræðsluþættir
20.00 Prat i kvadrat: Spurningaþáttur þar sem
fléttast saman trúlegar lygar og ótrúleg sannindi
20.30 Mighty Aphrodite. Bandarísk gamanmynd
frá 1995. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mira Sorv-
ino, Helena Bonham Carter & Jack Warden 22.05
Nyheter från SVT24: Fréttir 22.15 Kulturnyheterna:
Menningarfréttir 22.25 Anderssons älskarinna:
Ástkona Anderssons: Sænsk framhaldsþáttaröð í
sex hlutum. Aðalhlutverk: Jakob Eklund, Ebba
Forsberg, Ingvar Hirdwall & krister Henrikson
(3:6) 23.25 Nyheter från SVT24: Fréttir
SVT2
13.00 Fréttir, íþróttir og heimildamyndir 20.00
Aktuellt: Alhliða fréttaþáttur 21.10 Kamera: Vid-
eodagboken: Heimildamynd um Jonas Schmidt
sem dreymir um að leggja í heimssiglingu 22.10
Víkinga Lottó 22.20 Nova: Heimildamynd um
Neandertalsmennina 22.50 P.S: Heimildamynd
um ungt fólk
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN