Morgunblaðið - 11.04.2001, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.04.2001, Blaðsíða 34
LISTIR 34 MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ BEN Affleck, mjög rísandi stjarna í Hollywood-myndunum, leikur í ástarmyndinni Bounce ungan mann sem gefur eftir sæti sitt í flugvél geðþekkum manni sem hann hittir á flugvellinum. Vélin ferst og allir sem um borð eru og hlaðinn samviskubiti og sektarkennd reynir Ben í laumi að sjá til þess að eiginkona ókunnuga mannsins og börnin hans tvö skorti ekkert. Atvikin haga því svo til að hann verður ástfanginn af konunni, sem Gwyneth Paltrow leikur, en heldur leyndarmálinu út af fyrir sig. Leikstjórinn og handritshöfund- urinn Don Roos hefur gert úr sorgarsögu þessari ástarsögu sem er að ýmsu leyti góðra gjalda verð en hefði mátt fínisera, einkum stilla táraflóðið betur. Við erum vönust því að sjá kaldhæðnislegar gamanástarsögur eins og Þegar Harry hitti Sally... þar sem ástin er fyndin en Roos fer í þveröfuga átt og gerir tilraun til þess að gera ástina alvöruþrungna og sorglega. Það eina sem hann þarf að gæta sín á, með viðkvæmt efni eins og þetta í höndunum, er að misbjóða ekki tilfinningum áhorfandans með væmni en það tekst honum ekki. Ben og Gwyn mega varla tala sam- an án þess að fá tár í augun. Að öðru leyti er ýmislegt gott í þessari mynd. Ben er staffírugur auglýsingamaður sem veit að hann er að koma sér í vandræði með því að hafa uppi á konunni. Gwyneth er fallegasta ekkja á plánetunni og leitar hikandi að leið út úr sorginni þegar Ben bankar upp á hjá henni. Allt aukaleikaraliðið er krydd í þessa tilveru. Fyrir þá sem hafa áhuga á ást- armynd sem tekur ástina grafal- varlega og er sorgleg í stað þess að vera fyndin er Bounce kannski myndin. Alvarleg ást KVIKMYNDIR R e g n b o g i n n Leikstjórn og handrit: Don Roos. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Ben Affleck, Tony Goldwyn, Natashia Hendridge. Miramax 2000. 106 mínútur. „BOUNCE“ Arnaldur Indriðason ins trúverðug og heiðarleg lýsing á efnilegum gallagrip án þess að til- tæki hans, hrasanir og glíma við ókunnuglegan heim væru skoðuð sem „vandamál“. Vissulega tekur Ormur út þroska, annað hvort væri nú, en einhverjir höfundar hefðu ekki látið sér það nægja heldur hefðu látið Orm snúa „af villu síns vegar“, gott ef ekki taka að stunda líkams- rækt og hætta að reykja og drekka. Leikgerðin fylgir sögunni nokkuð nákvæmlega, sem gerir hana dálítið óþjála í sviðsetningu. Ótal senur á ólíkum stöðum sem kalla annaðhvort á tæknilega fullkomið leiksvið eða MANNDÓMSVÍGSLA orðháks- ins Orms Óðinssonar var á sínum tíma frábært og löngu tímabært inn- legg í sápuóperulegan heim ís- lenskra unglingabókmennta. Loks- mikla hugkvæmni leikstjóra og leik- myndarhönnuðar. Hér hefur verið farin sú óvenjulega leið að smíða hringsvið. Að sumu leyti snjöll lausn, en þvælist líka dálítið fyrir, tekur tíma að snúast og þrengir sviðið stundum svo að hópatriði ná ekki að lifna við. En að láta sér detta þetta í hug og framkvæma það síðan – það hefði Ormur Óðinsson kalla ofur- raunsæi með aðdáunartón í röddinni. Við tökum undir það. Tónlist var vel flutt af hljómsveit og söngvurum, stundum smá jafn- vægisvandamál svo texti fór forgörð- um og hljóðnemar settu leiktúlkun skorður. Reyndar þykir mér tónlist- in síst heppnaði hluti verksins. Of mörg laganna gera lítið fyrir verkið, dýpka hvorki persónulýsingar né fleyta sögunni áfram. Þá hefur Ný dönsk afgerandi lagasmíðastíl, frek- ar hæggengan og ekki alltaf auðgríp- anlegan við fyrstu hlustun, sem hentar misvel í leikhúsi. Bestu núm- erin eru auðvitað löngu orðin sígild óháð því hvort þau eru vel lukkuð leikhústónlist: Söngur skólastjórans – Ský í buxum, partírokkarinn Mál- um bæinn rauðan og svo náttúrulega framadraumaástarballaðan Er hann sá rétti? Sýning Leiklistarklúbbs NFFA er góð skemmtun. Best er hún þar sem grínið er í algleymingi, fatast ögn flugið þegar alvaran brýst í gegn. Almennt gekk hópnum betur að sýna unglingana en eldri kynslóð- ina sem vonlegt er. Stíll verksins er það raunsæisleg- ur að sú skopstæling sem ævinlega felst í að „leika upp fyrir sig“ á varla við, jafnvel þó sumt væri þar vel gert. Ég er samt ekki frá því að Ólafi Guðmundssyni, leikstjóra, hefði átt að takast að skapa fleiri trúverðuga fullorðna með styrkari leikstjórnar- hönd. Það er tæpast á neinn hallað þó Sindri Birgisson sé tilnefndur hetja sýningarinnar. Hann hvílir fullkom- lega í hlutverki Orms og skilar jafnt söngvum sem endalausum snjallyrð- um hans áreynslulaust til áhorfenda. Glæsileg frammistaða. Af öðrum finnst mér rétt að nefna Bjarka Þór Guðmundsson sem var stórfínn Ran- úr bestivinur, Sigríði Hrund Snorra- dóttur sem var skemmtileg Halla bestavinkona og Sylvíu Rún Ómars- dóttur sem var Linda, draumadísin sem sér „glampa á gullið í drengn- um“ en telur það síðar vera glópagull eitt. Það er vel þess virði að eyða kvöldinu með Ormi, þessum illþol- andi gullmola sem telur sig vera frá annarri plánetu og virðist stundum hafa nokkuð til síns máls. Glampar á gullið LEIKLIST L e i k l i s t a r k l ú b b u r N F F A Höfundur: Ólafur Haukur Sím- onarson. Tónlist: Ný dönsk. Leik- stjóri: Ólafur Guðmundsson. Tón- listarstjóri: Flosi Einarsson. Danshöfundur: Belinda Eir Engilbertsdóttir. Fjölbrautaskóli Vesturlands, Akranesi, mánu- daginn 9.4. 2001. GAURAGANGUR Þorgeir Tryggvason 26 152 189 275 479 603 609 615 661 704 773 824 826 880 889 962 1066 1083 1134 1143 1181 1271 1306 1343 1364 1372 1432 1456 1542 1710 1718 1733 1748 1769 1773 1784 1828 1836 2121 2124 2127 2147 2203 2252 2422 2429 2432 2454 2504 2510 2609 2640 2685 2744 2814 2828 2835 2858 2870 2910 2926 2982 2988 3009 3049 3056 3106 3109 3220 3261 3262 3420 3447 3465 3517 3608 3627 3628 3806 3902 3916 3984 4020 4045 4122 4163 4186 4352 4428 4455 4481 4489 4570 4571 4583 4646 4674 4684 4702 4704 4714 4720 5046 5073 5121 5145 5168 5378 5402 5557 5633 5656 5660 5744 5819 5827 5830 5852 5856 5946 5972 6057 6095 6176 6338 6471 6479 6531 6596 6688 6700 6706 6858 6863 6993 7184 7190 7231 7463 7471 7513 7712 7772 7870 7909 7927 8113 8130 8208 8230 8282 8320 8469 8538 8579 8629 8696 8710 8761 8767 8833 8910 8954 9133 9135 9144 9206 9236 9270 9280 9391 9463 9521 9556 9581 9699 9764 9940 9951 9987 10006 10067 10099 10116 10217 10281 10319 10350 10397 10492 10508 10551 10613 10641 10661 10663 10697 10727 10828 10830 10911 11193 11275 11337 11455 11474 11518 11729 11735 11743 11801 11804 11914 12033 12171 12199 12218 12323 12455 12491 12524 12579 12703 12771 12813 12829 13044 13083 13136 13216 13304 13331 13376 13389 13454 13458 13526 13598 13605 13684 13729 13822 13824 13958 13991 14034 14050 14111 14258 14320 14350 14356 14417 14463 14467 14500 14522 14598 14620 14740 14783 14805 14933 14980 15061 15095 15165 15181 15216 15217 15271 15340 15357 15507 15611 15677 15717 15730 15742 15848 15930 15938 15994 16212 16254 16406 16625 16846 16937 17007 17025 17057 17091 17096 17106 17166 17181 17191 17219 17309 17415 17482 17642 17652 17824 17851 17873 17916 17955 17967 17978 18023 18062 18131 18140 18190 18221 18222 18240 18242 18406 18486 18513 18581 18607 18614 18738 18746 18902 18925 18926 19060 19076 19124 19175 19176 19197 19264 19449 19461 19487 19527 19577 19830 20268 20277 20319 20414 20446 20472 20481 20505 20618 20678 20727 20744 20748 20754 20871 20948 20972 21142 21149 21187 21197 21302 21432 21444 21521 21593 21609 21720 21811 21823 21925 21978 22030 22132 22198 22298 22375 22387 22452 22453 22475 22497 22540 22548 22564 22724 22739 22761 22775 22792 22798 22837 22899 22917 22924 22938 23044 23109 23113 23244 23405 23434 23440 23621 23733 23749 23761 23764 23771 23868 24034 24110 24161 24208 24222 24434 24445 24479 24501 24534 24557 24580 24591 24667 24751 24790 25012 25053 25057 25083 25097 25138 25185 25240 25248 25250 25280 25398 25440 25491 25511 25571 25603 25654 25671 25684 25763 25897 25920 25950 25957 26031 26053 26237 26277 26288 26368 26523 26611 26766 26821 26837 26878 26922 26957 27017 27109 27150 27196 27284 27306 27323 27335 27372 27386 27388 27391 27420 27638 27659 27683 27766 27816 27866 27900 27991 28034 28040 28098 28263 28277 28279 28300 28427 28608 28689 28798 28810 28869 28931 28966 29083 29144 29168 29213 29233 29296 29567 29685 29886 29927 29972 29987 29993 30034 30114 30117 30127 30263 30338 30377 30550 30600 30603 30829 30893 30990 31076 31095 31100 31133 31140 31182 31191 31324 31349 31445 31559 31577 31709 31715 32080 32123 32170 32196 32214 32292 32369 32430 32450 32552 32554 32560 32579 32600 32617 32626 32738 32741 32748 32892 32999 33004 33064 33206 33211 33268 33303 33365 33392 33544 33686 33695 33800 33847 33856 33857 33986 34028 34099 34247 34251 34320 34405 34414 34450 34517 34662 34874 34920 34948 35074 35112 35257 35264 35292 35296 35458 35471 35507 35517 35592 35627 35809 35862 35874 35887 35910 35950 35977 35997 36009 36132 36166 36306 36333 36462 36559 36597 36638 36752 36769 36773 36839 36892 36916 37014 37125 37151 37177 37188 37201 37244 37267 37385 37509 37653 37725 37807 37813 37851 37954 38028 38031 38178 38227 38260 38302 38319 38337 38372 38463 38488 38505 38574 38637 38654 38674 38890 38891 38963 39057 39115 39146 39158 39160 39163 39207 39266 39279 39351 39354 39369 39414 39477 39548 39667 39713 39715 39799 39851 39874 39876 39922 39928 40102 40114 40208 40211 40504 40521 40687 40704 40705 40814 40952 40973 41004 41222 41334 41340 41345 41436 41514 41555 41587 41697 41765 41788 41859 41873 42044 42056 42126 42194 42326 42591 42728 42735 42833 42865 42866 42873 42894 42902 42988 43077 43131 43205 43214 43219 43273 43283 43368 43393 43397 43457 43486 43497 43521 43544 43569 43803 43806 43948 43977 44032 44058 44059 44106 44159 44361 44482 44558 44663 44707 44798 44884 44918 44923 44953 45001 45057 45088 45108 45122 45145 45270 45469 45520 45570 45654 45786 45806 45864 46004 46092 46119 46169 46287 46453 46572 46574 46676 46760 46908 47050 47061 47129 47147 47171 47188 47196 47213 47294 47297 47490 47502 47550 47593 47698 47736 47742 47755 47784 47789 47804 47895 47979 48015 48066 48279 48328 48358 48381 48384 48399 48465 48488 48572 48595 48728 48738 48767 48771 48827 48882 48925 48933 48950 49095 49188 49192 49194 49209 49227 49262 49392 49455 49473 49518 49724 50002 50009 50025 50048 50057 50257 50286 50308 50369 50387 50495 50530 50555 50698 50723 50734 50796 50814 50854 50855 50994 51035 51039 51118 51162 51235 51250 51327 51363 51491 51500 51515 51553 51572 51612 51632 51879 51995 52065 52136 52166 52221 52233 52385 52589 52600 52719 52777 52806 52817 52888 53100 53139 53282 53304 53333 53348 53393 53447 53470 53476 53489 53494 53745 53766 53791 53808 53896 53977 54028 54218 54327 54332 54413 54427 54445 54480 54541 54546 54566 54728 54749 54848 54896 54963 54965 54976 55012 55014 55026 55055 55057 55467 55474 55517 55541 55575 55617 55674 55964 56006 56081 56137 56195 56251 56267 56430 56431 56448 56465 56478 56480 56609 56679 56682 56714 56724 56777 56808 56918 57049 57076 57106 57149 57156 57262 57451 57496 57540 57571 57578 57831 57982 58086 58125 58230 58239 58390 58422 58503 58700 58710 58718 58734 58958 59048 59288 59342 59380 59395 59413 59588 59601 59667 59671 59764 59848 59867 59960 Vinningaskrá 1293 1423 4285 6957 10224 10459 10516 10995 13399 13752 17611 18181 18689 19074 19500 19662 20018 24277 25651 26000 26160 27618 29512 29947 30623 31633 32302 32874 33469 35339 35444 37091 37809 40737 42322 43373 44352 45681 47328 47850 49842 49894 50971 52767 56227 56352 56504 58955 59425 59925 Í hverjum aðalútdrætti er dregin út tveggja stafa tala og allir eigendur miða sem endar á þeirri tveggja stafa tölu fá vinning. Vinningurinn á einfalda miða er 4.000 kr. en 20.000 kr. á trompmiða. Til að spara pláss er tveggja stafa talan aðeins birt í stað þess að skrifa öll vinningsnúmerin í skránna. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Kr. 4.000 Kr. 20.000 28 Ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru: 28944 28946 22064 23101 37619 38480 Aðalútdráttur 4. flokks, 10. apríl 2001 Kr. 3.000.000 TROMP TROMP TROMP TROMP Kr. 15.000.000 TROMP Kr. 50.000 Kr. 250.000 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 Kr. 100.000 Kr. 500.000 28945 Kr. 30.000 Kr. 150.000 1505 1820 11568 30345 30425 32298 42768 46515 47373 57431 TROMPKr. 15.000 Kr. 75.000 TROMP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.