Morgunblaðið - 11.04.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.04.2001, Blaðsíða 47
SKOÐUN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 47 Skjalamöppur Skeifunni 17, 108 Reykjavík Furuvöllum 5, 600 Akureyri 105.- Skrifborðsstóll Sterkur og vandaður skrifborðsstóll, stillanlegt bak, hæðarstilling, stillanlegir armar, veltustilling á setu. Mjúk og vönduð bólstrun. Lærður á hugbúnaðinn þinn! Góðar kennslubækur fyrir helstu forritin. Á eigin spýtur! Alltaf ódýrir – ekki bara s tundum! 16.900.- Heimaskrifstofan Hentug lausn fyrir heimilið. Allir tölvuhlutir á einum stað. Gott rými fyrir tölvuna, prent- arann og önnur tæki. Innbyggðir rekkar fyrir geisladiska. Til í beyki og kirsuberjavið. 18.900.- 245.- Hraðvirkur prentari með 6 lita sprautukerfi. 1440x720dpi prentupplausn. Tengist við (PC & Mac) EPSON SC 870 SE 18.90 0.- 1.499.- Sími 550 4100 Fallegar og endingargóðar skjalamöppur frá Falken. 85 mm - kjölur - 2 gata. A-4 ljósritunarpappír 80 gr. 500 blöð í pakkningu. Ljósritunarpappír OPIÐ VIRKA DAGA KL. 8 -19 • LAUGARDAGA KL. 10 -16 Læknavaktarinnar er sannarlega hluti heimilislæknisfræðinnar og heyrir til fagkunnáttu í þeim fræð- um, en aðeins sem verulega tak- markaður hluti. Reyndar er t.d. í Kanada sérstök undirgrein í fram- haldsnámi heimilislækninga sem sérstaklega býr til sérfræðinga í bráðalækningum. Meginviðfang heimilislæknisfræðinnar er hins- vegar það sem fyrr er drepið á hér. Tilkoma stórefldrar Læknavakt- ar hefur komið á verulega afmark- aðri verkaskiptingu í heilsugæsl- unni, þar sem bráða- og tilfella- lækningar einskorðast í æ ríkari mæli við hana. Er ekki nema gott um það að segja við ríkjandi að- stæður. En þær eru líka ekki síst til komnar vegna þess hve heil- brigðisyfirvöld hafa, þvert ofan í 4–5 ára gamlar heitstrengingar, látið heilsugæsluna algerlega reka á reiðanum. Ég get því ekki deilt með Atla aðdáun hans á heilbrigð- isráðuneytinu. Það vantar um 20 til 30 heimilislækna á höfuðborgar- svæðið, og þeir sem starfa búa við kjör, sem einungis er unnt að hosa upp í það að teljast sæmileg með því að vinna einmitt um kvöld og nætur í harkinu hjá honum á vakt- inni. Magn eða gæði Í flestum nágrannalöndum, nema helst þar sem kostnaður við heilbrigðisþjónustuna er mestur en árangur hvað lakastur, er heilsugæslan talin framvörður heilbrigðisþjónustunnar, fyrsti snertipunktur íbúa við hana til úr- vinnslu og frekari aðgerða. Hér er hún á hátíðlegum stundum nefnd „hornsteinn“ hennar. Svona er það í orði en á borði hefur engum skilningi eða áhuga verið til að dreifa á því að gera henni kleift að sinna slíku hlutverki. Hátt á ann- an tug heimilis-lækna hefur yf- irgefið fagið á undanförnum árum, margir af þeim úr röðum mætustu einstaklinga fagsins. Stöðufjölda í heimilislækningum er haldið niðri á meðan sérfræðingar í öðrum greinum geta opnað stofu úti í bæ hvenær sem þeim dettur slíkt í hug. Gefur augaleið, að hefð- bundnum verkefnum heilsugæsl- unnar er í æ ríkari mæli sinnt af öðrum sérfræðingum (á margföldu verði eins og kjörum er nú hátt- að). Af sömu ástæðum flæða til- fellalækningarnar æ meira til Læknavaktarinnar og skerpa þannig ofangreinda verkaskipt- ingu. Ekki má þó gleyma því, að á mörgum heilsugæslustöðvum eru einnig kvöldvaktir sem sinna í um- talsverðum mæli slíkri þjónustu. Engu að síður verður niðurstaðan, að heilsugæslan „situr uppi“ með æ stærra hlutfall af stórum og flóknum vandamálum, sem reyna æ meira á lækninn. Allir kollegar hafa verið því sammála, að þeir fari heim lúnari eftir t.d. 12 til 15 samskipti í heilsugæslu en 50 til 60 á Læknavakt, slíkur er eðl- ismunur viðfangsefnanna á hvor- um stað. Ekki ber heldur að gleyma í þessu samhengi þeirri staðreynd að heilsugæslulæknir leysir oftast fleiri en eitt vandamál í viðtali, oft fjögur eða fimm, sem ella myndu þurfa fimm sérfræð- inga af ýmsu tagi til að afgreiða með tilheyrandi flækingi sjúklinga og stórauknum kostnaði fyrir heil- brigðiskerfið. Er þessi kostnaður vitaskuld þegar til staðar við nú- verandi uppflosnun á hlutverka- skiptingu í heilbrigðisþjónustu. Þegar á allt er litið hefur afköst- um í samskiptum talið fækkað furðu lítið (um 10%) við kjara- breytingu heimilislækna, þegar þeir fóru allt í einu að taka sín lögmætu frí, sinna stjórnun, end- urmenntun, gæðastýringu og rannsóknum og fá sér lúr morg- uninn eftir næturvakt í þeirri vissu að slíkur lúxus leiddi ekki til kjaraskerðingar. Holutalning sem mælikvarði á afköst og gæði í heilsugæslu er grunnhyggin og rangsleit og lítur framhjá eðli og þjónustu heimilislækninga. Höfundur er heimilislæknir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.