Morgunblaðið - 11.04.2001, Blaðsíða 58
FERMINGAR Á SKÍRDAG
58 MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
apríl kl. 14. Prestar sr. Kristján
Björnsson og sr. Bára Friðriks-
dóttir. Fermd verða:
Anne Talita Pricilla
Cenvante Henriksen,
Sóleyjargötu 1.
Daði Ólafsson.
Hrauntúni 47
Guðmundur Gísli Gíslason,
Sólhlíð 8.
Haraldur Ari Karlsson,
Hrauntúni 31.
Inga Ósk Guðmundsdóttir,
Foldahraun 42.
Júlíus Guðjón Magnússon,
Áshamri 8.
Kristín Sjöfn Ómarsdóttir,
Vestmannabraut 49.
Rúnar Kristinn Rúnarsson,
Kirkjuvegi 26.
Sædís Bára Hallgrímsd.,
Hásteinsvegi 43.
Viktoría Guðmundsdóttir,
Höfðavegi 53.
Ferming í Borgarneskirkju
skírdag 12. apríl kl 11.00.
Prestur sr. Þorbjörn Hlynur
Árnason. Fermd verða:
Guðmundur L.
Hallgrímsson,
Borgarbraut 7.
Brynjar B. Guðmundsson,
Kárastöðum.
Guðrún Ósk Ámundadóttir,
Þórunnargötu 1.
Gunnfríður Ólafsdóttir,
Kveldúlfsgötu 4.
Hafdís Bára Ólafsdóttir,
Þórólfsgötu 10.
Hjálmar Guðjónsson,
Höfðaholti 1.
Jóhanna Þorleifsdóttir,
Þórólfsgötu 12.
Jón Örn Vilhjálmsson,
Arnarkletti 22.
Nanna Guðmundsdóttir,
Böðvarsgötu 21.
Sigríður Ása Sigurðard.,
Molde, Noregi.
Sylvía Ósk Rodriquez,
Réttarholti 6.
Ferming í Hólskirkju í Bol-
ungarvík skírdag 12. apríl kl.
11. Prestur: Agnes M. Sigurð-
ardóttir. Fermd verða:
Auðun Jóhann Elvarsson,
Völusteinsstræti 8
María Sigurrós Ingadóttir,
Hlíðarvegi 16
Svava Traustadóttir,
Aðalstræti 18
Sveinbjörn Rögnvaldsson,
Traðarlandi 4
Ferming í Innri-Hólskirkju
skírdag kl. 11. Prestur sr.
Kristinn Jens Sigurþórsson.
Fermd verða:
Brynjar Ægir Ottesen,
Ytri Hólmi I.
Helgi Halldórsson,
Heynesi.
Jökull Harðarson,
Teigi.
Pétur Kristófersson,
Teigarási.
Ferming í Þingeyrarkirkju
skírdag 12. apríl kl. 11:00.
Prestur sr. Sveinbjörn Einars-
son. Fermd verða:
Agnes Björg Albertsdóttir,
Melabraut 13, Blönduósi.
Elín Ósk Magnúsdóttir,
Sveinstöðum.
Gestur F. Steingrímsson,
Litlu-Giljá.
Hafdís Björg Kristjánsd.,
Mýrarbraut 16, Blönd.
Kristmundur S. Einarsson,
Grænuhlíð.
Oddur Ólafsson,
Reykjum.
Óskar Þór Davíðsson,
Haga.
Ferming í Bakkakirkju,
Möðruvallaklausturspresta-
kalli, 12. apríl kl. 13.30. Prestur
sr. Solveig Lára Guðmunds-
dóttir. Fermd verða:
Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir,
Auðnum 1.
Hjörvar Árni Leósson,
Brekkugötu 10.
Sigurður Hólm Stefánsson,
Engimýri.
Ferming í Þórshafnarkirkju
á skírdag 12. apríl kl. 14:00.
Prestur sr. Sveinbjörn Bjarna-
son. Fermd verða:
Daníel Starrason,
Hálsvegi 10.
Gísli Jónsson,
Fjarðarvegi 25.
Herdís Eik Gunnarsdóttir,
Vesturvegi 12.
Ísak Þór Ívarsson,
Pálmholti 10.
Óli Ægir Steinsson,
Lækjarvegi 6.
Ferming í Seyðisfjarðar-
kirkju á skírdag 12. apríl kl. 11.
Prestur: Cecil Haraldsson.
Fermd verða:
Elísabet M. Guðjónsdóttir,
Hlíðarvegi 1.
Guðlaug Sigfúsdóttir,
Leirubakka 3.
Gunnar Sveinn Rúnarsson,
Botnahlíð 8.
Hrefna Bóel Sigurðard.,
Múlavegi 41.
Höskuldur Freyr
Hermannsson,
Botnahlíð 6.
Katla Rut Pétursdóttir,
Vesturvegi 3
Karen Kristine Pye,
Hamrabakka 10
Unnur Líf Ingadóttir,
Garðarsvegi 22
Vilhjálmur Rúnar
Vilhjálmsson,
Öldugötu 13
Ferming í Eskifjarðarkirkju
12. apríl 2001 kl. 10:00. Prestur
sr. Davíð Baldursson. Fermd
verða:
Anna S. Sigurjónsdóttir,
Fagrahlíð 13.
Arnar Guðnason,
Fífubarð 2.
Arnar Jóhannsson,
Bleiksárhlíð 4.
Can Ragnar Mete,
Dalbarði 8.
Ernir F. Gunnlaugsson,
Svínaskálahlíð 1.
Halla M. Viðarsdóttir,
Bleiksárhlíð 19.
Hannes Rafn Hauksson,
Fífubarði 8.
Ingibjörg Þ. Jónsdóttir,
Hátúni 16.
Ingvar Rafn Stefánsson,
Bleiksárhlíð 61.
Kristín Auðbjörnsdóttir,
Dalbarði 13.
Kristrún Ómarsdóttir,
Hátúni 23.
Mekkin Einarsdóttir,
Fífubarði 4.
Nikólína Ósk Rúnarsdóttir,
Helgafelli 9.
Ólafur Kristinn Ómarsson,
Bleiksárhlíð 2.
Óskar Smári Hallgrímsson,
Kirkjustíg 7.
Sandra Ragnarsdóttir,
Bleiksárhlíð 23.
Sara B. Bjarnadóttir,
Hátúni 25.
Sigurlaug H. Helgadóttir,
Helgafelli 5.
Sonja B. Benediktsdóttir,
Dalbarði 15.
Unnur H. Sigurðardótti,
Bakkastíg 11.
Ferming í Reyðarfjarðar-
kirkju 12. apríl kl. 13:00. Prest-
ur sr. Davíð Baldursson.
Fermd verða:
Atli Már Sigmarsson,
Stekkjarbrekka 3.
Benedikt E. Stefánsson,
Túngötu 4.
Eva María Þrastardóttir,
Hæðargerði 24.
Guðbergur Már Skúlason,
Brekkugötu 4.
Gylfi Frímannsson,
Stekkjargrund 6.
Jón Ólafur Eiðsson,
Hæðargerði 2.
Svava María Valsdóttir,
Hæðargerði 29b.
Ferming í Egilsstaðakirkju
12. apríl kl. 14. Prestur: Sr.
Vigfús Ingvar Ingvarsson.
Fermd verða:
Andri Geir Elvarsson,
Hléskógum 2, Egilsst.
Anna Hlín Sigurðardóttir,
Ranavaði 8.
Atli Þór Erlendsson,
Mánatröð 3.
Birta Brá Barkardóttir,
Dynskógum 3.
Björn Natan Bjarnason,
Reynivöllum 7.
Freyr Hjálmþórsson,
Álfatröð 1.
Guðbjörg Arnardóttir,
Fossgerði A-Héraði.
Herdís M. Gunnarsdóttir,
Egilsstöðum 5, Egilsst.
Hrafnhildur Magnadóttir,
Steinhlíð 1.
Huginn Rafn Arnarson,
Laugavöllum 15.
Karl K. Benediktsson,
Útgarði 6.
Sigríður Ásta Vigfúsdóttir,
Laugavöllum 19.
Sigríður Klara Sigfúsd.,
Koltröð 8.
Sigrún H. Sigurðardóttir,
Laugavöllum 14.
Sigrún Júnía Magnúsd.,
Miðgarði 3a.
Sólveig Edda Bjarnadóttir,
Laufskógum 8.
Stefán Andri Stefánsson,
Hléskógum 12.
Valdimar Veturliðason,
Surtsstöðum, N-Héraði.
Ferming í Norðfjarðar-
kirkju 12. apríl skírdagur kl
10:30: Prestur sr. Sigurður
Rúnar Ragnarsson. Fermd
verða:
Ármann Ö. Sigursteinsson,
Blómsturvöllum 3.
Birta Sæmundsdóttir,
Blómsturvöllum 44.
Hákon Guðröðarson,
Efri Miðbæ.
Helga B. Hjálmarsdóttir,
Þiljuvöllum 32.
Stefán Þór Eysteinsson,
Ásgarði 8.
Ægir Guðjón Þórarinsson,
Mýrargötu 41.
Ferming í Prestbakkakirkju
12. apríl, skírdag, kl. 14. Prest-
ur sr. Bryndís Malla Elídóttir.
Fermd verða:
Helga B. Ragnarsdóttir,
Dalshöfða.
Ívar Björgvinsson,
Hunkubökkum.
Jóna Hulda Pálsdóttir,
Fossi á Síðu III.
Páll Kristófer Bjarnason,
Fossi á Síðu II.
Rúnar Þorri Guðnason,
Keldunúpi.
Þormar Ellert Jóhannsson,
Breiðabólstað.
Ferming í Djúpavogskirkju,
12. apríl, skírdag, kl. 13.30.
Prestur sr. Þórey Guðmunds-
dóttir og aðstoð Bryndís Val-
bjarnardóttir, cand. theol.
Fermd verða:
Ásdís Hauksdóttir,
Starmýri II.
Birgir Hákon Jóhannsson,
Borgarlandi 32a.
Bjartmar Þorri Hafliðason,
Eiríksst, Fossárdal.
Heiður Ósk Pétursdóttir,
Rannveigarstöðum.
Ingunn Sigurðardóttir,
Borgarlandi 10.
Kristján Ari Stefánsson,
Steinum 9.
Rafn Heiðdal,
Brekku 16.
Ferming í Heydalakirkju
laugardaginn 14. apríl kl. 14.
Prestur sr. Þórey Guðmunds-
dóttir, aðstoð Bryndís Val-
bjarnardóttir, cand. theol.
Fermd verða:
Aðalheiður Kr.
Hermannsdóttir,
Ásvegi 2.
Aðalheiður B. Rúnarsd.,
Ásgarði.
Jóhann Snær Arnaldsson,
Hlíðarenda.
Ferming í Stórólfshvols-
kirkju á Hvolsvelli 12. apríl,
skírdag kl. 10:30. Fermd verða:
Ástþór Guðfinnsson,
Króktúni .
Egill Arnarson,
Litlagerði 2b.
Jón Ægir Sigmarsson,
Njálsgerði 7.
Lárus Ingi Lárusson,
Öldugerði 15.
Sigurður Bjarni Sveinsson,
Öldugerði 17.
Ferming í Stórólfshvols-
kirkju á Hvolsvelli 12. apríl,
skírdag kl. 13:30. Fermd verða:
Agnes Czenek,
Nýbýlavegi 32.
Erla Vinsý Daðadóttir,
Stóragerði 5.
Guðbjörg M. Sigurðard.,
Stóragerði 17.
Jóhann G. Böðvarsson,
Litlagerði 8.
Sævald Viðarsson,
Norðurgarði 3.
Í DYMBILVIKU og á pásk-
um verður mikið um viðburði í
Hallgrímskirkju bæði á sviði
tónlistar og helgihalds. Mið-
vikudaginn 11. apríl verða
mjög sérstakir tónleikar undir
yfirskriftinni „O, crux“. Pró-
fessor Hans-Dieter Möller frá
Þýskalandi leikur orgeltónlist
eftir Bach, Nivers, Tourn-
emire og Messiaen, auk þess
sem hann leikur af fingrum
fram um gregorsk stef dymb-
ilvikunnar.
Sönghópurinn Voces Thules
syngur hina gregorsku helgi-
söngva og Möller spinnur tón-
vef í kringum þá. Þetta verður
nýstárleg og áhrifamikil nálg-
un við tignun krossins í miðri
dymbilvikunni. Á skírdags-
kvöld klukkan 20 er kvöld-
messa með hefðbundinni
Getsemanestund, þar sem alt-
arið verður afskrýtt og klætt
altarisklæði föstudagsins
langa, með hinni fallegu mynd
af pelíkananum. Félagar úr
Mótettukórnum leiða sönginn
en prestur er sr.
Sigurður Pálsson. Á föstu-
daginn langa er guðsþjónusta
klukkan 11 en prestur þar er
sr. Jón Dalbú Hróbjartsson.
Klukkan 13.30 hefst lestur
Passíusálmanna, í þetta skipti
verða þeir lesnir af hópi al-
þingismanna. Inn á milli lestr-
anna flytur prófessor Möller
orgeltónlist og Schola cantor-
um syngur tónlist eftir Ges-
ualdo. Klukkan 21 eru kórtón-
leikar með Schola cantorum
undir yfirskriftinni „Miser-
ere“. Kórinn flytur sex mótett-
ur eftir endurreisnartónskáld-
ið Gesualdo, sem hann samdi
fyrir helgihald föstudagsins
langa, ásamt kórverkum eftir
norsku 20. aldar tónskáldin
Kjell Mörk Karlssen og Knut
Nystedt. Helgihald páskadags
verður með hefðbundnum
hætti með hátíðarguðsþjón-
ustum klukkan 8 og 11, hin síð-
arnefnda verður biskups-
messa sem er lokaathöfn í
tengslum við hátíðahöld tengd
kristnitökuafmælinu. Þeirri
messu verður sjónvarpað á
páskadag klukkan 15. Á annan
í páskum er messa og ferming
klukkan 11 en þar þjóna þeir
sr. Sigurður Pálsson og sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson. Klukkan
17 þann sama dag er svo guðs-
þjónusta á ensku sem sr. Ing-
þór Ísfeld prestur frá Mani-
toba í Kanada leiðir.
Síðasti Passíusálm-
urinn lesinn
Á FÖSTUNNi hafa ýmsir les-
ið og sungið Passíusálma Hall-
gríms Péturssonar í hádeginu
á miðvikudögum í Fella- og
Hólakirkju. Hefur það mælst
vel fyrir og margir átt gott
samfélag í kirkjunni og í safn-
aðarheimilinu yfir léttum há-
degisverði eftir stundina. Mið-
vikudaginn 11. apríl nk.
verður síðasta kyrrðar- og
bænastundin í Fella- og Hóla-
kirkju fyrir páska í hádeginu.
Þá mun Ragnheiður Guð-
mundsdóttir syngja úr Passíu-
sálmunum og Lilja G. Hall-
grímsdóttir djákni lesa 50.
Passíusálm. Organisti kirkj-
unnar, Lenka Mátéová, leikur
á orgelið. Léttur hádegisverð-
ur er svo í boði í safnaðarheim-
ilinu gegn vægu gjaldi. Kyrrð-
ar- og bænastundirnar í
hádeginu á miðvikudögum
verða svo með hefðbundnum
hætti eftir páska.
Safnaðarstarf
Fella- og Hólakirkja.
Dómkirkjan. Hádegisbænir
kl. 12.10. Léttur málsverður á
eftir. Grensáskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12. Allar
mæður velkomnar með lítil
börn sín. Samvera eldri borg-
ara kl. 14. Biblíulestur, bæna-
stund, kaffiveitingar og sam-
ræður.
Hallgrímskirkja. Opið hús
fyrir foreldra ungra barna kl.
10-12. Fræðsla: Forvarnir inn-
an fjölskyldunnar. Þórunn
Júlíusdóttir, hjúkrunarfræð-
ingur. O crux ave – Ó heilagi
kross, orgeltónlist og gregor-
íanskur söngur kl. 20. Organ-
tónlist eftir Bach og Messiaen
auk spuna. Voces Thules og
prófessor Hans-Dieter Möller
orgel.
Háteigskirkja. Samverustund
eldri borgara kl. 11-16 í Setr-
inu í umsjón Þórdísar Ásgeirs-
dóttur, þjónustufulltrúa.
Kvöldbænir í dag kl. 18. Í fót-
spor Krists kl. 20. Hugleiðsla í
orðum og tónum. Dr. Sigurjón
Árni Eyjólfsson, héraðsprest-
ur flytur erindi: Þeir vita ekki
hvað þeir gjöra – um þjáningu
og fyrirgefningu. Kirkjukór
Háteigskirkju og kammer-
sveit flytja Missa brevis eftir
Josef Haydn og kórverk eftir
Franz Liszt og Hugo Distler
undir stjórn Douglasar A.
Brotchie, organista.
Landspítali, háskólasjúkra-
hús: Kyrrðarstund með altar-
isgöngu á líknardeild kl. 11.30.
Prestur sr. Guðlaug Helga Ás-
geirsdóttir. Messa kl. 14 á
deild 27, Vífilsstöðum, altaris-
ganga. Prestur sr. Guðlaug
Helga Ásgeirsdóttir, Rósa
Kristjánsdóttir djákni aðstoð-
ar við útdeilingu. Messa á Víf-
ilsstöðum kl. 15, altarisganga.
Prestur sr. Guðlaug Helga Ás-
geirsdóttir. Rósa Kristjáns-
dóttir djákni aðstoðar við út-
deilingu. Organisti Stefán
Helgi Kristinsson.
Laugarneskirkja. Morgun-
bænir kl. 6.45-7.05.
Neskirkja. Orgelandakt kl. 12.
Reynir Jónasson. Ritningar-
orð og bæn.
Seltjarnarneskirkja. Kyrrð-
ar- og bænastund kl. 12. Létt-
ur málsverður á eftir í safn-
aðarheimilinu. Starf fyrir
11-12 ára börn kl. 17.
Árbæjarkirkja. Félagsstarf
aldraðra. Opið hús í dag kl. 13-
16. Handmennt, spjall og spil.
Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
16. Bænarefnum er hægt að
koma til presta safnaðarsins.
Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl.
16-17. TTT-starf fyrir 10-12
ára kl. 17-18.
Breiðholtskirkja. Kyrrðar-
stund kl. 12.10. Tónlist, altar-
isganga, fyrirbænir. Léttur
málsverður í safnaðarheim-
ilinu eftir stundina. Kirkju-
prakkarar. Starf fyrir 7-9 ára
börn kl. 16. TTT-starf fyrir 10-
12 ára kl. 17.15.
Digraneskirkja. Æskulýðs-
starf KFUM&K og Digranes-
kirkju fyrir 10-12 ára drengi
kl. 17.30. Unglingastarf
KFUM&K og Digraneskirkju
kl. 20.
Fella- og Hólakirkja. Kyrrð-
ar- og bænastund kl. 12. Létt-
ur hádegisverður í safnaðar-
heimilinu eftir stundina. Opið
hús fyrir fullorðna til kl. 14.
Bæna- og þakkarefnum má
koma til Lilju djákna í síma
557-3280. Látið einnig vita í
sama síma ef óskað er eftir
keyrslu til og frá kirkju. Starf
fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 15-16.
Grafarvogskirkja. Kyrrðar-
stund í hádegi kl. 12. Altaris-
ganga og fyrirbænir. Boðið er
upp á léttan hádegisverð á
vægu verði að lokinni stund-
inni. Allir velkomnir. KFUM
fyrir drengi 9-12 ára kl. 16.30-
17.30. Kirkjukrakkar í Rima-
skóla kl. 18-19. KFUK fyrir
stúlkur 12 ára og eldri annan
hvern miðvikudag kl. 20.30-
21.30.
Hjallakirkja. Fjölskyldu-
morgnar kl. 10-12. Starf fyrir
10-12 ára kl. 17.
Kópavogskirkja. Samvera 8-9
ára barna í dag kl. 16.45-17.45
í safnaðarheimilinu Borgum.
TTT, samvera 10-12 ára
barna, í dag kl. 17.45-18.45 í
safnaðarheimilinu Borgum.
Seljakirkja. Kyrrðar- og
bænastund í dag kl. 18. Beðið
fyrir sjúkum, allir velkomnir.
Léttur kvöldverður að stund
lokinni. Tekið á móti fyrir-
bænaefnum í kirkjunni og í
síma 567-0110.
Vídalínskirkja. Foreldra-
morgnar, starf fyrir foreldra
ungra barna kl. 10-12 í safn-
aðarheimilinu.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyr-
ir eldri borgara kl. 14-16.30.
Helgistund, spil og kaffi.
Kletturinn, kristið samfélag.
Bænastund kl. 20. Allir vel-
komnir.
Keflavíkurkirkja. Kirkjan
opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyr-
irbænastund í kirkjunni kl.
12.10. Samverustund í Kirkju-
lundi kl. 12.25, súpa, salat og
brauð á vægu verði. Allir ald-
urshópar. Umsjón Ásta Sig-
urðardóttir. Alfanámskeið í
Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í
kirkjunni um kl. 22.
Landakirkja í Vestmannaeyj-
um. Opið hús fyrir unglinga í
8.-10. bekk í KFUM&K-hús-
inu kl. 20.
Hvalsneskirkja. Altarisganga
fermingarbarna kl. 20.30.
Fermingarbörn (í 8. ESG)
ásamt foreldrum ganga til alt-
aris í Hvalsneskirkju. Nán-
ustu ættingjar velkomnir.
Kapella sjúkrahúss Hvamms-
tanga. Bænastund í dag kl. 17.
Allir velkomnir.
KEFAS. Samverustund unga
fólksins kl. 20.
Helgihald
í Hallgríms-
kirkju
Hallgrímskirkja
KIRKJUSTARF