Morgunblaðið - 11.04.2001, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.04.2001, Blaðsíða 29
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 29 ÍSLENSKT LAMBAKJÖT ER EINSTÖK AFURÐ ÓMENGAÐRAR NÁTTÚRU OG VISTVÆNNA BÚSKAPARHÁTTA. NÁTTÚRULEG GÆÐI KJÖTSINS ERU VEL VARÐVEITT Í MATREIÐSLU MEÐ FERSKUM KRYDDJURTUM. RÓSMARÍN, BLÓÐBERG, FÁFNISGRAS, BASILIKUM, GRASLAUKUR, STEINSELJA OG SALVÍA ERU TILVALIN KRYDD SEM LAÐA FRAM BRAGÐGÆÐI KJÖTSINS. Tómat - basilsósa 3 mtsk. ferskt basil saxað kjöt af þremur tómötum skorið í teninga 1 mtsk. ólífuolía 1 shallottulaukur, fínt saxaður 2 - 3 geirar hvítlaukur, fínt saxaður 1 dl hvítvín (má vera óáfengt) 3 dl gott lambasoð salt og pipar úr kvörn 2 mtsk. smjör sósujafnari Léttsteikið laukinn í ólífuolíu, hellið víninu yfir og sjóðið niður um helming. Hellið soðinu yfir og sjóðið niður um 1/4. Setjið basil og tómata út í og kryddið með salti og pipar. Þykkið sósuna örlítið með jafnara og hrærið smjörinu rólega saman við. Uppskrift fyrir fjóra KRYDDJURTAHJÚPAÐ INNANLÆRI MEÐ TÓMAT-BASILSÓSU .Kryddhjúpur 1 búnt basilikum 1/2 búnt steinselja 2 - 3 hvítlauksgeirar 3 mtsk. ferskur parmesan, rifinn 1/2 dl ólífuolía 2-4 mtsk. brauðraspur salt og pipar úr kvörn Brúnið lambavöðvana á pönnu, kryddið með salti og pipar. Setjið allt hráefni í kryddhjúpinn í matarvinnsluvél og látið maukast vel. Þekjið kjötið með kryddhjúpnum og bakið í ofni við 180° í 13 - 15 mínútur. (65° á kjöthitamæli). 800 gr lamba- innanlæri (2 vöðvar) HREINLEIKI L G I H TH H Ö N N U N NÚ standa yfir æfingar á leikritinu Platanof eftir Anton Tsékof í Hafn- arfjarðarleikhúsinu. Verkið er í leikgerð Péturs Einarssonar og er fyrsta útskriftarverkefni leiklistar- nema við Listaháskóla Íslands. Hafnarfjarðarleikhúsið og Lista- háskóli Íslands standa sameigin- lega að frumsýningunni, sem verð- ur nú á vordögum. Leikritið fjallar um einstaklinga úr efri stéttum rússnesks sam- félags í upphafi síðustu aldar. Hóp- ur fólks hittist að vori á óðalssetri til að gera sér glaðan dag (og nótt) og fagna komandi sumri. En eins og vænta má á fallegu vori tekur tilhugalífið óvænta stefnu og áður en dagur rís hefur þetta annars dyggðum prýdda fólk farið um víð- an völl í tilfinninga- og tilhugalífi þar sem holdið er sá möndull sem allt snýst um. Þetta er fyrsta verk Antons Tsékhov sem hann þó lauk aldrei við. Eftir lát hans fannst þessi doðrantur upp á nokkur hundruð síður í bankahólfi í Moskvu. Áhorf- endur þurfa þó engu að kvíða því hvorki nú fremur en áður er verkið sett upp í heild sinni, en þannig tekur það um sex klukkustundir í flutningi. Leikstjóri er Hilmar Jónsson. Leikarar eru Elma Lísa Gunnarsdóttir, Gísli Örn Garðars- son, Björn Hlynur Haraldsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Víking- ur Kristjánsson, Kristjana Skúla- dóttir, Björgvin Franz Gíslason og Lára Sveinsdóttir. Ennfremur leikur Erling Jóhannesson í upp- færslunni. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Útskriftarnemar leiklistardeildar Listaháskóla Íslands og Erling Jó- hannesson æfa Platanof eftir Tsékof í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Hafnarfjarðarleikhúsið og LHÍ í samstarf Eru vandamál á toppnum? Ofnæmi, flasa, exem, psoriasis, feitur eða þurr hársvörður? ÚTSÖLUSTAÐIR: HEILSUVÖRUVERSLANIR OG APÓTEK UM ALLT LAND. HÁRVÖRUR LEYSA VANDANN OG ÞÚ BLÓMSTRAR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.