Morgunblaðið - 25.07.2001, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.07.2001, Blaðsíða 5
Panic William H. Macy, Neve Campbell og Donald Sutherland í þrælgóðri mynd um leigumorðingja sem er illa haldinn af gráa fiðringnum. Steal This Movie Hippamenningin snérist ekki bara um blóm og frið! Fjöldi þekktra leikara í mynd sem byggir á ævi Abbie Hoffmans eins róttækasta hippaleiðtoga sjöunda áratugarins. Legend of Bagger Vance Suma hluti er ekki hægt að læra… Robert Redford leikstýrir Matt Damon, Will Smith og Charlize Theron í traustri þriggja stjörnu skemmtun. Cast Away Á hjara veraldar byrjar ferð hans. Tom Hanks í stórkostlega vel heppnaðri mynd sem farið hefur sigurför um heiminn og hlotið einróma lof gagnrýnenda. Gangster Nr. 1 Heimur glæpa er harkan sex! Hörkugóð bresk glæpamynd sem kemur verulega á óvart. Ekki fyrir viðkvæmar sálir. 15 Minutes Morðunum linnir ekki fyrr en þú hættir að horfa. Robert De Niro í æsispennandi mynd sem um leið er flugbeitt ádeila á fjölmiðlafárið í nútímasamfélagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.