Morgunblaðið - 25.07.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.07.2001, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 2001 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Atvinna óskast Ég er 46 ára kona. Ég hef starfað við verslun, var bankagjaldkeri í átta ár og átti og rak veit- ingastað í nokkur ár og sl. ár starfaði ég að mestu erlendis. Ég er samviskusöm, heiðarleg og á auðvelt með að umgangast fólk. Ýmis störf koma til greina. Svör sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt „A-11439“. SALASKÓLI - NÝR SKÓLI Í KÓPAVOGI Salaskóli auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: • umsjónarmaður dægradvalar • matráðar fyrir nemendur og starfsmenn • starfsfólk í dægradvöl • starfsfólk til ýmissa starfa Launakjör skv. kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga og Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson skólastjóri í síma 895 8926 auk þess sem vísað er á heimasíðu skólans, salaskoli.kopavogur.is Umsóknarfrestur er til 12. ágúst. Umsóknir sendist til Salaskóla, Fræðsluskrifstofu Kópavogs, Fannborg 2, 200 Kópavogur. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2001-2002 Kennara vantar í Grandaskóla: ● Í almenna kennslu. ● Í heimilisfræði (1/2 staða). Einnig vantar eftirtalið starfsfólk: ● Stuðningsfulltrúa til að aðstoða nemendur í bekk, 1/2 starf. ● Starfsfólk til almennra starfa og í skóladag- vist. Starfið felst m.a. í gangavörslu, umsjón með nemendum í leik og starfi, gæslu úti o.fl. ● Matráð í mötuneyti nemenda og kennara. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 898 4936. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI      Stórglæsilegt 50 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbæ Reykjavíkur. Leiga 56.000 kr. Upplýsingar gefur Gunnar í s. 520 5785. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Áshamar 57, 2. hæð til vinstri, þingl. eig. Linda Mary Stefánsdóttir og Magnús Elfar Viktorsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mið- vikudaginn 1. ágúst 2001 kl. 14.30. Heimagata 35—37, norðurhluti kjallara, þingl. eig. Knattspyrnufélagið Týr, ÍBV-íþróttafélag, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, miðviku- daginn 1. ágúst 2001 kl. 15.30. Hvítingavegur 3, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Hanna Júlíusdóttir og Erlingur Einarsson, gerðarbeiðandi ríkissjóður, miðvikudaginn 1. ágúst 2001 kl. 14.00. Kirkjuvegur 17 og bílskúr á lóð nr. 19, þingl. eig. Jón Ingi Steindórs- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki- FBA hf. og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 1. ágúst 2001 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. júlí 2001. TIL SÖLU Bakarí Til sölu bakarí á Norðausturlandi í fullum rekstri, miklir möguleikar fyrir duglega einstaklinga. Nánari uppl. í síma 468 1200 eða 866 7813. TILKYNNINGAR Deiliskipulag í Biskupstungum Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag Birki- lundi, Reykholti, og frístundabyggð í Skálholti. Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu Biskupstungnahrepps, Reykholti, Biskupstung- um, 25. júlí til 22. ágúst á opnunartíma. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 5. septem- ber 2001. Skriflegum athugasemdum við skipu- lagstillögurnar skal skila á skrifstofu sveitarfé- lagsins. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunum. Ragnar Sær Ragnarsson, sveitarstjóri Biskupstungnahrepps. Auglýsing um afgreiðslu borgarráðs Reykjavíkur og bæjarráðs Kópavogs á deiliskipulagstillögu af hluta Fossvogsdals, svokallaðri Fossvogsmýri. Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst afgreiðsla borgarráðs Reykjavíkur og bæjarráðs Kópavogs á deiliskipulagstillögu af hluta Fossvogsdals, svokallaðri Fossvogsmýri. Bæjarráð Kópavogs samþykkti tillöguna þann 27. febrúar 2001 og borgarráð Reykjavíkur þann 10. apríl sl. Deiliskipulagstillagan var auglýst til kynningar frá 28. desember 2000 til 25 janúar sl. með athugasemdafresti til 8. febrúar 2001. Tvær athugasemdir bárust við kynningu tillögunnar. Ekki þótti tilefni til að breyta tillögunni vegna þeirra og var hún því samþykkt óbreytt. Umsögn um athugasemdirnar hefur verið send athugasemdaaðilum og þeim tilkynnt um afgreiðslu málsins. Skipulagsstofnun var sent deiliskipulagið til skoðunar og gerði stofnunin ekki athugasemd við að auglýsing um gildistöku þess yrði birt í B-deild Stjórnartíðinda (birtist 29. júní sl. og öðlaðist deiliskipulagið þá gildi). Nánari upplýsingar eða gögn um framangreinda skipulagsáætlun og afgreiðslu hennar er hægt að nálgast á skrifstofu Borgarskipulags Reykjavíkur að Borgartúni 3, Reykjavík eða á skrifstofu Bæjarskipulags Kópavogs að Fannborg 6, Kópavogi. Bæjarskipulag Kópavogs og Borgarskipulag Reykjavíkur, 25. júlí 2001. KÓPAVOGSBÆR SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Lára Halla Snæ- fells, Þórhallur Guðmundsson, Bíbí Ólafsdóttir, Erla Alexand- ersdóttir, Margrét Hafsteins- dóttir og Garðar Björgvinsson michael-miðill starfa hjá félag- inu og bjóða félagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félags- ins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60. Samkoma í Kristniboðs- salnum í kvöld kl. 20:30. Gígja Grétarsdóttir, sr. Sigfús Ingvason og sr. Felix Ólafsson tala. Allir hjartanlega velkomnir.   25. júlí. kl. 19.30. Kvöld- ganga Gullkistugjá - Helga- fell - Kaldársel. 2 - 3 klst. ganga, verð 1500 en 1200 fyrir félaga F.Í. Fararstjóri Ásgeir Páls- son. Brottför frá BSÍ með við- komu í Mörkinni 6. Laugard. 28. júlí kl. 8.00. Kaldárdalur - Hrútaborg - Haffjarðardalur. Sunnudagur 29. júlí kl. 10.30. Lambafellsgjá - Grænadyngja - Höskuldarvellir. Skráið ykkur á póstlista F.Í., www.fi.is . Miðvikudagur 25. júlí kl. 20.00. Selvogsgata, gömul þjóðleið. Gengið frá Kershelli í Kaldársel. Um 2 klst. ganga. Verð 700 kr. f. félaga og 900 kr. f. aðra. Brottför frá BSÍ. Stansað v. kirkjug. í Hafnarfirði. Miðar í far- miðasölu. Fimmvörðuhálsgöngur um næstu helgi með og án gisting- ar á hálsinum. Goðaland - Bás- ar um hverja helgi. Núpsstað- arskógar um verslunarmanna- helgina. Nánari uppl. og farm. á skrifst. s. 561 4330. Sjá heimasíðu: utivist.is og texta- varp bls. 616. Gestamóttaka Vant starfsfólk vantar í gestamóttöku á stóru hóteli í Reykjavík. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hótel — 11444“ fyrir 30. júlí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.