Morgunblaðið - 25.08.2001, Side 55

Morgunblaðið - 25.08.2001, Side 55
ÞEIR einstaklingar sem hafa fengið nóg á stöðugu flæði slæmra frétta af heimsbyggðinni geta líklega andað léttar við þær fregnir að Dúndurfréttir láta ávallt annað slagið að sér kveða. Hljómsveitin lék óvænt á Gauki á Stöng á fimmtudags- kvöldið gestum til mikillar ánægju. Sveitin er þekkt fyrir að leggja mikinn metnað í það að flytja lög eftir aðra. Á tón- leikadagskrá sveitarinnar þetta kvöldið voru lög eftir Pink Floyd, Led Zeppelin, Uriah Heep og Deep Purple. Þessa dagana eru Dúndur- fréttir að æfa fyrir stórtónleika sem verða haldnir í Borgarleik- húsinu í október, en þá hyggst sveitin leika Pink Floyd-verkið The Wall frá upphafi til enda. Einnig hefur sveitin verið að nostra við lagasmíðar, en þeir félagar eru að vinna að plötu með frumsömdum lögum sem áætlað er að gefa út fyrir næstu páska. Ekki slæmar fréttir það. Engin slæm tíðindi Morgunblaðið/Billi Matti og Pétur voru ekki boðberar slæmra tíðinda á Gauknum á fimmtudags- kvöldið. Dúndurfréttir á Gauki á Stöng MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001 55 MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd. 8 og 10. Sýnd. 4 og 6. Stærsta grínmynd allra tíma! Sýnd. 4, 6 og 8. F O R S Ý N I N G Ljóskur landsins sameinist. Loksins mynd fyrir ykkur! Beint á toppinn í USA Forsýnd í kvöld kl 22:00 Miðasala opnar 15:30 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 4 og 6. Stærsta grínmynd allra tíma! Sýnd kl. 4, 8 og 10. ( ) Sýnd kl.10. Stranglega b.i.16 ára.  Strik.is Sýnd kl. 6 og 8. B.i.16 ára Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8. Vit nr 243. Síðustu sýningar www.sambioin.is KISS OF THE DRAGON ÚR SMIÐJU LUC BESSON Sýnd kl. 10.10 B.i.16 ára Vit nr. 257. Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit nr. 245 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit 258. Fantagóður kraftur er allt sem þarf. Óvæntasti smellur þessa árs. Sló eftirminnilega í gegn enda hefur hún brunað í $140 milljónir dala bara í Bandríkjunum einum. Sat heilar 7 vikur á topp tíu listanum þar. Eitt er víst, allt verður gefið í botn, hraði og adrenalín er það sem virkar í dag. Með hinum sjóðheita og eitursvala Vin Diesel (Pitch Black, Saving Private Ryan) og Paul Walker (Skulls, Varsity Blues). Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  H.Ö.J. kvikmyndir.com FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit . 256 B.i. 12. Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 2 og 8 Enskt tal. Vit nr. 244 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit 258. Fantagóður kraftur er allt sem þarf. Óvæntasti smellur þessa árs. Sló eftirminnilega í gegn enda hefur hún brunað í $140 milljónir dala bara í Bandríkjunum einum. Sat heilar 7 vikur á topp tíu listanum þar. Eitt er víst, allt verður gefið í botn, hraði og adrenalín er það sem virkar í dag. Með hinum sjóðheita og eitursvala Vin Diesel (Pitch Black, Saving Private Ryan) og Paul Walker (Skulls, Varsity Blues). Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  H.Ö.J. kvikmyndir.com FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit . 256 B.i. 12. Sýnd kl. 10. www.sambioin.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 1.50, 3.50, 6, 8 og 10.15. B.i.12 ára. www.laugarasbio.is Stærsta grínmynd allra tíma!  DVSV Mbl Strik.is Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Fantagóður kraftur er allt sem þarf. Óvæntasti smellur þessa árs. Sló eftirminnilega í gegn enda hefur hún brunað í $140 milljónir dala bara í Bandríkjunum einum. Sat heilar 7 vikur á topp tíu listanum þar. Eitt er víst, allt verður gefið í botn, hraði og adrenalín er það sem virkar í dag. Með hinum sjóðheita og eitursvala Vin Diesel (Pitch Black, Saving Private Ryan) og Paul Walker (Skulls, Varsity Blues). FRUMSÝNING Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  H.Ö.J. kvikmyndir.com SÍÐASTLIÐINN föstudag opn- aði Toyota-umboðið ný- uppgerðan sýningarsal í verslun sinni á Nýbýlaveginum. Af því tilefni söng kór starfs- manna Toyota-umboðsins nokk- ur lög, en kórinn nefnist ein- faldlega Toyota-kórinn. Að sögn Björns Víglunds- sonar, markaðsstjóra fyrirtæk- isins, er kórinn skipaður 16 starfsmönnum og hefur hann komið fram áður á árshátíðum og fleiri stöðum. „Toyota-lagið er alltaf fast á efnisskránni,“ sagði Björn um lagaval kórsins. „Í þetta skiptið höfðum við svo Ómars Ragn- arssonar-þema og sungum meðal annars lag hans „Kappakstur“.“ Starfsmenn Toyota taka lagið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.