Morgunblaðið - 25.08.2001, Qupperneq 58
ÚTVARP/SJÓNVARP
58 LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 100,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Jakob Ág. Hjálmarsson.
07.00 Fréttir.
07.05 Músík að morgni dags með Svanhildi
Jakobsdóttur.
07.30 Fréttir á ensku.
07.34 Músík að morgni dags.
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (e).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þankagangur. Þáttur um skilning og
misskilning í mannlegum samskiptum. Um-
sjón: Stefán Jökulsson.
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið. Valdemar Spennu-
leikrit eftir Hávar Sigurjónsson. Leikstjóri:
Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Hilmir Snær
Guðnason, Sigurður Karlsson, Helga E.
Jónsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Benedikt Erl-
ingsson, Ingrid Jónsdóttir, Vigdís Gunn-
arsdóttir, Erling Jóhannesson, Björk Jak-
obsdóttir, Guðfinna Rúnarsdóttir, Jón Stefán
Kristjánsson, Gunnar Gunnsteinsson, Dofri
Hermannsson, Hrólfur Þeyr Þorrason, Róbert
Arnfinnsson og Bríet Héðinsdóttir. Áður flutt
1995. (e)
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aft-
ur annað kvöld).
14.30 Hringekjan. Umsjón: Elísabet Brekkan.
(Aftur á mánudagskvöldið).
15.20 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Sumarleikhús fjölskyldunnar. Nornirnar
Fjölskylduleikrit í fimm þáttum byggt á sögu
eftir Roald Dahl. Útvarpsleikgerð: Anders
Nyman. Þýðing. Olga Guðrún Árnadóttir.
Leikstjóri: Sigrún Edda Björnsdóttir. Fjórði
þáttur. Leikendur: Guðmundur Ingi Þorvalds-
son, Hjalti Rúnar Jónsson, Brynhildur Guð-
jónsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Björn Ingi
Hilmarsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir,
Þóra Friðriksdóttir, Rúnar Birgisson, Sigurður
Skúlason, Jóhanna Vigdís Arnardóttir,
Hanna María Karlsdóttir og Guðmundur
Ólafsson. (Aftur á föstudag).
17.00 Túlkun í tónlist. Umsjón: Rögnvaldur
Sigurjónsson. (Frumflutt 1986).
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Skruddur. Guðmundur Andri Thorsson
spjallar við hlustendur um gamlar bækur.
(Aftur á þriðjudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk djasstónskáld: Gunnar Reynir
Sveinsson. Leikin verkin Álfaríma og Á Val-
húsahæð.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Svipmyndir. Lísa Pálsdóttir ræðir við
Ómar Stefánsson, myndlistarmann. (e).
20.00 Djassheimar: Renee Rosnes. Frá tón-
leikum kanadíska píanóleikarans Renee
Rosnes í Jazzhus Dexter í Óðinsvéum. Með
henni leika Danirnir Mads Vinding á bassa
og Alex Riel á trommur. Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Hildur Gunnarsdóttir
flytur.
22.20 Mýrin í París. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir. (Áður flutt 1988).
23.10 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna Stubbarnir,
Mummi bumba, Dýra-
braut 64, Ristó, Krakk-
arnir í stofu 402, Pokémon.
10.50 Kastljósið (e)
11.15 Skjáleikurinn
12.05 Gullmót í frjálsum
(e)
14.25 Konunglegt brúð-
kaup í Noregi Bein útsend-
ing frá brúðkaupi Hákonar
krónsprins í Noregi og
Mette-Marit Tjessem
Høiby í Óslóardómkirkju.
15.50 Bikarkeppni Frjáls-
íþróttasambands Íslands
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Vinsældir (Popular
II) (1:22)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.05 Hver skyldi vera að
kyssa þig? Dönsk, róm-
antísk gamanmynd frá
1998 um Sam sem er 42
ára leikstjóri. Fyrsta kvik-
myndin hans varð mjög
vinsæl en sú næsta mis-
tókst algjörlega. Dag
nokkurn hittir hann Láru
og það er ást við fyrstu
sýn. Aðalhlutverk: Tommy
Kenter og Marika Lag-
ercrantz.
21.40 Enginn er fullkominn
(Flawless) Bandarísk bíó-
mynd frá 1999. Myndin
fjallar um stirða sambúð
tveggja nágranna í New
York. Annar þeirra er
fyrrverandi sjóliði en hinn
er klæðskiptingur. Aðal-
hlutverk: Robert De Niro
og Philip Seymour Hoff-
man.
23.30 Aðkomumaðurinn
(Stranger in Town) (e) Að-
alhlutverk: Harry Hamlin,
Rebecca Jenkins og Shaun
Johnston.
01.00 Dagskrárlok
08.00 Barnatími Stöðvar 2
Grallararnir, Maja bý-
fluga, Doddi í leikfanga-
landi, Tinna trausta, Orri
og Ólafía, Kalli kanína,
Kisulóra
10.45 Blærinn í laufi (Wind
in the Willows)
12.00 U2
12.50 Grínarinn Michael
Richards (Michael Rich-
ards Show) (2:9) (e)
13.15 Alltaf í boltanum
13.45 Enski boltinn Bein
útsending frá leik Midd-
lesbrough og Arsenal í
ensku úrvalsdeildinni.
16.05 Gerð myndarinnar
Planet of the Apes (Mak-
ing of Planet of the Apes)
16.30 Glæstar vonir
18.30 Fréttir
18.50 Lottó
19.00 Ísland í dag
19.30 Hér er ég (Just
Shoot me 4) (13:24)
20.00 Ó, ráðhús (Spin City
5) (2:22)
20.30 Skúrkurinn (Rogue
Trader) Nick Leeson varð
frægur á einni nóttu þegar
hann setti Barings-
bankann í Englandi á
hausinn. Aðalhlutverk:
Yves Beneyton, Ewan
McGregor o. fl. 1999.
22.10 Fyrir lífstíð (Life)
Aðalhlutverk: Eddie
Murphy, Martin Lawrence
o.fl. 1999.
23.55 Krókur á móti bragði
(Citizen Ruth) Aðal-
hlutverk: Laura Dern,
Swoosie Kurtz og Kurt-
wood Smith. 1996. Bönnuð
börnum.
01.40 Valdatafl (Executive
Power) Aðalhlutverk:
Craig Sheffer John Heard
og Andrea Roth. 1996.
Stranglega bönnuð börn-
um.
03.15 Ísland í dag
03.40 Tónlistarmyndbönd
09.30 Óstöðvandi tónlist
10.00 2001 nótt
12.00 Jóga
12.30 Dateline (e)
13.30 Son of the Beach (e)
14.00 Nítró
15.30 Saturday Night Live
(e)
16.30 Oh Grow Up! (e)
17.00 Deadline (e)
18.00 The Practice (e)
19.00 Charmed (e)
20.00 Brooklyn South
21.00 Glamúr
22.00 Saturday Night Live
Stjörnufansinn í þættinum
verður meiri að þessu sinni
en oft áður. Stjórnandi
verður Christopher
Walken en auk hans koma
einnig við sögu Winona
Ryder og Kevin Nealon.
Hljómsveit þáttarins er
Weezer.
23.00 Shades of L.A. Það
gengur á ýmsu í einkalífi
einkaspæjarans í Los
Angeles. Starfið gengur
ekki sem sklydi og ást-
arlífið í rúst.
24.00 Profiler (e)
01.00 Jay Leno (e)
02.00 Jay Leno (e)
03.00 Óstöðvandi tónlist
18.00 Íþróttir um allan
heim
18.54 Lottó
19.00 Gerð myndarinnar
Planet of the Apes
19.25 Spænski boltinn
(Valencia - Real Madrid)
Bein útsending.
21.30 HM í ralli (2001 FIA
World Rally)
22.00 Hinir heimilislausu
(Saint of Fort Wash-
ington) Bandarísk bíó-
mynd um óbilandi vináttu
tveggja heimilislausra
manna í New York. Aðal-
hlutverk: Matt Dillon,
Danny Glover, Rick Aviles
og Nina Siemaszko. 1993.
Bönnuð börnum.
23.40 Hnefaleikar -Wladi-
mir Klitschko (Wladimir
Klitschko - C. Shufford)
Útsending frá hnefa-
leikakeppni í Las Vegas. Á
meðal þeirra sem mættust
voru þungavigtarkapp-
arnir Wladimir Klitschko
og Charles Shufford. (e)
01.45 Emmanuelle 4 Eró-
tísk kvikmynd. Stranglega
bönnuð börnum.
03.10 Dagskrárlok og
skjáleikur
06.00 Racing with the
Moon
08.00 W.C. Fields and Me
10.00 Alice’s Restaurant
12.00 Soul Food
14.00 Racing with the
Moon
16.00 The Perfect Mother
18.00 W.C. Fields and Me
20.00 Alice’s Restaurant
22.00 Soul Food
24.00 Eyes Wide Shut
02.35 Jerry and Tom
04.15 John Carpenter’s
Vampires
ANIMAL PLANET
5.00 Croc Files 6.00 Crocodile Hunter 7.00 Ani-
mal Allies 7.30 Vets in the Sun 8.00 Jeff Corwin
Experience 9.00 Croc Files 10.00 Quest 11.00
Shark Gordon 11.30 O’Shea’s Big Adventure
12.00 Horse Tales 13.00 Jeff Corwin Experience
14.00 Crocodile Hunter 15.00 Shark Gordon -
Great White Sharks 15.30 O’Shea’s Big Adventure
16.00 Keepers 16.30 Vets on the Wild Side
17.00 Deadly Australians 18.00 Shark Gordon
18.30 Croc Files 19.00 Animal X 20.00 Untamed
Amazonia 21.00 Hi Tech Vets 21.30 Emergency
Vets 22.00 Animal Front Line 22.30 Animal De-
tectives
BBC PRIME
4.00 English, english everywhere 4.25 Mind Bites
4.30 Children And New Technology 4.55 Mind Bi-
tes 5.00 Radio Roo 5.30 Playdays 5.50 Blue Pet-
er 6.15 Space Detectives 6.35 Radio Roo 6.50
Playdays 7.10 Blue Peter 7.35 The Demon Head-
master 8.00 When Changing Rooms Met The
Navy 9.00 Zoo Keepers 9.30 Vets in Practice
10.00 Celebrity Ready, Steady, Cook 11.00 Style
Challenge 12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnd-
ers 13.00 EastEnders 13.30 Dr Who 14.00 Radio
Roo 14.15 Playdays 14.30 Blue Peter 15.00
Wildlife 15.30 Castaway 2000 23.35 Art In Aust-
ralia 0.25 Bites 0.30 Mining For Science 0.55
Pause 1.00 Problems With Patterns 1.25 Tales of
the Expected 1.30 Keeping Watch On The In-
visible 1.55 Mind Bites 2.00 Paris And the New
Mathematics 2.25 Keywords 2.30 The Euro Beat
3.00 Television To Call Our Own 3.30 Modelling In
Money Markets 3.55 Mind Bites
EUROSPORT
6.30 Áhættuíþróttir 7.00 Áhættuíþróttir 7.30 Rallý
8.00 Canoeing9.30 Tennis 10.30 Vélhjólakeppni
13.15 Rowing14.30 Canoeing16.00 Eurosport Su-
per Racing Weekend 17.30 Knattspyrna 19.00
Tennis 20.30 Rallý 21.00 Fréttir 21.15 Boxing
22.45 Vélhjólakeppni 23.45 Fréttir
CARTOON NETWORK
4.00 Fly Tales 4.30 The Moomins 5.00 Ned’s
Newt 5.30 Fat Dog Mendoza 6.00 Tom and Jerry
7.00 Ed, Edd ’n’ Eddy 8.00 Dexter’s Laboratory
9.00 The Powerpuff Girls 10.00 Super Summer
Superchunk - Bugs Bunny 14.00 Scooby Doo
14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff
Girls 15.30 Ed, Edd ’n’ Eddy 16.00 Angela Ana-
conda 16.30 Cow and Chicken
DISCOVERY CHANNEL
7.00 Turbo 7.25 Extreme Contact 7.55 Sci-squad
8.50 Cookabout - Route 66 9.15 Dreamboats
9.45 Living Europe 10.40 Napoleon’s Lost Fleet
11.30 Big Stuff 12.25 Face 13.15 Fitness Files
14.10 Lost Treasures of the Ancient World 15.05
Weapons of War 16.00 Battlefield 17.00 Nazis, a
Warning from History 18.00 Buildings, Bridges &
Tunnels 19.00 Super Structures 20.00 Murder
Trail 21.00 Forensic Detectives 22.00 FBI Files
23.00 Medical Detectives 0.00 Trauma - Life &
Death in the ER
HALLMARK
5.35 Ruby’s Bucket of Blood 7.15 Stark 8.50
Last of the Great Survivors 10.25 Titanic 11.55
Maybe Baby 13.25 Stark 15.00 Live Through This
16.00 Larry McMurtry’s Dead Man’s Walk 18.00
And Never Let Her Go 19.40 3 A.M. 21.10 Larry
McMurtry’s Dead Man’s Walk 22.40 And Never
Let Her Go 0.15 3 A.M. 1.45 The Old Curiosity
Shop 3.15 Live Through This 4.00 The Mysterious
Stranger
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Bugs! 7.30 Return To The Wild 8.00 Lords
of the Garden 9.00 Renegade Lions 9.30 Black
Widow 10.00 Avalanche 11.00 Tsunami 12.00
Red Storm 13.00 Bugs! 13.30 Return To The Wild
14.00 Lords of the Garden 15.00 Renegade Lions
15.30 Black Widow 16.00 Avalanche 17.00 Tsu-
nami 18.00 Wolfman 19.00 Monkeys of Han-
uman 20.00 Elephant Men 21.00 Urban Gators
21.30 Snake Invasion 22.00 Sharks of the Wild
Coast 23.00 Siberian Tiger 0.00 Monkeys of Han-
uman
TCM
17.15 The Merry Widow 19.00 The Last Time I
Saw Paris 21.00 Gigi 22.55 The Comedians 1.25
The Last Run
SkjárEinn 22.00 Í Saturday Night Live í kvöld verður
meira um frægt fólk en oft áður. Christopher Walken
stjórnar þættinum, einnig kemur við sögu Winona Ryder
og Kevin Nealon. Hljómsveit þáttarins er Weezer.
06.00 Morgunsjónvarp
10.00 Robert Schuller
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 T.D. Jakes
12.30 Blönduð dagskrá
16.30 Robert Schuller
17.30 Jimmy Swaggart
18.30 Blönduð dagskrá
20.00 Vonarljós
21.00 Pat Francis
21.30 Samverustund (e)
22.30 Ron Phillips
23.00 Robert Schuller
24.00 Lofið Drottin
01.00 Nætursjónvarp
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvaktin.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir
og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Sum-
arspegillinn. (e) 06.30 Morguntónar. 07.00
Fréttir. 07.05 Laugardagslíf með Bjarna Degi
Jónssyni. Farið um víðan völl í upphafi helgar.
09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi
stundu með Axel Axelssyni, Árna Sigurjónssyni,
Soffíu M. Gústafsdóttur og Gyðu Dröfn Tryggva-
dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan.
Lifandi útvarp á líðandi stundu með Axel Axels-
syni, Árna Sigurjónssyni, Soffíu M. Gúst-
afsdóttur og Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. 16.08
Með grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratug-
urinn í algleymingi. Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson. (Aftur aðfaranótt miðvikudags). 18.25
Auglýsingar. 18.28 Milli steins og sleggju. Tón-
list. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Kronik. Hip hop þáttur með Róbert Aron
Magnússyni og Friðriki Helgasyni. 21.00 PZ-
senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og
Helgi Már jarnason. 22.10 PZ-senan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00 Ísland í bítið - brot af því besta úr lið-
inni viku.
09.00 Helgarhopp með Gulla Helga Léttleik-
inn allsráðandi í hressilegum þætti sem
kemur þér réttu megin framúr.
10.00 Fréttir.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.23 Bylgjulestin... Gústi og Hvati haldia
uppi stuðinu í beinni útsendingu frá við-
komustöðum Bylgjulestarinnar. Íþróttafréttir
kl. 13.00.
16.00 Rúnar Róbertsson með pottþétta
Bylgjutónlist.
18.30 Samtengd útsending frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
19.30 Laugardagskvöld á Bylgjunni - Sveinn
Snorri Sighvatsson
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
Valdemar í Út-
varpsleikhúsinu
Rás 1 13.00 Spennu-
leikritið Valdemar eftir Hávar
Sigurjónsson verður flutt í
heild sinni á Rás 1 klukkan
13 í dag. Ungur piltur liggur
meðvitundarlaus á gjör-
gæsludeild Borgarspítalans
eftir mikla landadrykkju.
Blaðamaðurinn Kjartan er
sendur til að afla upplýsinga
um málið. Hann kemst að
því að pilturinn og félagi
hans hafa stundað landa-
sölu fyrir bruggara sem svífst
einskis til þess að sleppa
undan réttvísinni. Með
helstu hlutverk fara Hilmir
Snær Guðnason, Benedikt
Erlingsson, Sigurður Karls-
son, Helga E. Jónsdóttir,
Karl Ágúst Úlfsson, Vigdís
Gunnarsdóttir og fleiri.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
DR1
07.00 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
19.30 Norsk bryllup, sammendrag og brudevals
21.00 The Man Who Loved Cat Dancing (kv): Ungri
konu er rænt af útlögum og verður hún ástfangin af
einum þeirra. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sarah
Miles, Lee J. Cobb, George Hamilton & Jack War-
den. Leikstjórn: Richard C. Sarafian 23.00 Blue
Murder Aðahlutverk: Maria Del Mar, Joel S. Keller,
Jeremy Ratchford & Mimi Kuzyk (2:2)
DR2
13.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.10 Krigen
mod narkoen (1:2) 19.00 På blindspor i Colombia:
Niels Lindvig heimsækir Kólumbíu, aðalútflutngs-
land kókaíns 19.40 Hvad gør vi - hvad kan vi
gøre?: Umræðuþáttur um forvarnir gegn eiturlyfjum
20.00 Krigen mod narkoen: Hollensk heimilda-
mynd um stríðið gegn eiturlyfjum í Bandaríkjunum
(2:2) 21.00 Deadline 21.20 Babes in the Wood:
Bresk grínþáttaröð um þrjár ungar stúlkur sem
deila með sér íbúð í London. Aðalhlutverk: Denise
Van Outen, Natalie Walter & Samantha Janus (5:6)
21.45 Us And Them: Bandarísk gamanþáttaröð um
raunir ungra hjóna. Aðalhlutverk: Rhys Muldoon,
Doris Younane, Brian Meegan & Kylie Hogart (2:7)
NRK1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
19.30 Fredrik Skavlan ræðir við gesti um brúðkaup
Hákons krónprins og Mette-Marit Tjessem 20.20
Det kongelige bryllup: Sýnt frá brúðkaupsveislunni
21.40 Kveldsnytt: Fréttir 21.55 Tuesdays with Mor-
rie (kv) Aðalhlutverk: Jack Lemmon & Hank Azaria.
Leikstjórn: Mick Jackson
NRK2
13.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.15 Kuns-
ten å spille fiolin: Heimildamynd í tveimur hlutum
um helst fiðlusnillinga 20. Aldarinnar (1:2) 19.15
Chaliapin: Heimildamynd um rússneska söngvar-
ann Feodor Chaliapin 20.15 Siste nytt: Fréttir
20.20 The Postman always rings twice (kv):
Bandarísk kvikmynd frá 1981. Flækingur nokkur
fær inni hjá eiganda bensínstöðvar eitt kvöld og
takast ástir með flækingunum og eiginkonu manns-
ins. Eitt leiðir að öðru og stutt er í morð. Aðal-
hlutverk: Jack Nicholson, Jessica Lange & John
Colicos. Leikstjórn: Bob Rafaelson
SVT1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
18.00 Barberaren i Sevilla: Ópera eftir Gioacchino
Rossini. Meðal söngvara má nefna: Jonas Deger-
feldt, Ketil Hugaas, Maria Fontosh, Karl-Magnus
Fredriksson, Sten Wahlund, Carina Morling, Anders
Bergström, Ola Eliasson. Leikstjórn: Knut Hendrik-
sen 20.55 Rapport: Fréttaþáttur 21.00 Norska
kronprinsbröllopet: Samantekt frá brúðkaupi
norska krónprinsins 21.55 Rederiet: Sænskur
myndaflokkur sem segir frá skipafyrirtækinu Dahlen
sem sér um farþegaflutninga með skipinu Freyju
milli Stokkhólms og Aabo í Finnlandi. Aðalhlutverk:
Gaby Stenberg, Gunilla Paulsen, Duncan Green,
Peter Perski, Margaretha Byström, Carina Lidbom,
Lotta Karlge, Patrik Bergner, Ewa Carlsson, Bert-
Åke Varg, Kenneth Söderman, Johannes Brost,
Hans V Engström, Yvonne Schaloske, Ray Jones IV,
Ola Forssmed, Erika Höghede, Daniel Gustavsson
SVT2
09.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.00 Aktu-
ellt: Fréttir 19.15 God afton, herr Wallenberg (kv):
Sænsk kvikmynd frá 1990. Myndin segir frá svían-
um Raoul Wallenberg sem hjálpaði gyðingum að
fljýja Búdapest undir lok seinna stríðs. Aðalhlut-
verk: Stellan Skarsgård, Katharina Thalbach, Károly
Eperjes, Miklós B Székely & Erland Josephson.
Leikstjórn: Kjell Grede 21.10 The Sopranos:
Bandarískur verðlaunamyndaflokkur um mafíufor-
ingjann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Aðal-
hlutverk: James Gandolfini, Lorraine Bracco, Edie
Falco, Nancy Marchand, Michael Imperioli & Ste-
ven Little Steven van Zandt 22.00 Uppriktigt sagt -
Mikael Wiehe: Frank Sjöman ræðir við Mikael
Wiehe
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
ATVINNA
mbl.is