Morgunblaðið - 04.09.2001, Page 49

Morgunblaðið - 04.09.2001, Page 49
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 2001 49 Innritun á haustnámskeið er hafin og fer fram daglega virka daga kl. 14:00 til 17:00 í skólanum, Síðu- múla 17, sími: 588-3730, fax: 588-3731, tölvupóstur: ol-gaukur@islandia.is. Á þessari önn verða í boði þau námskeið sem talin eru upp hér að neðan, miðað við næga þáttöku. Nánari upplýsingar í innritunar- síma á innritunartíma og einnig sendum við ítarlegan bækling um skólann til þeirra sem þess óska. LÉTTUR UNDIRLEIKUR Hægt að fá leigða HEIMAGÍTARA kr. 2500 á önn Sendum vandaðan upplýsinga- bækling HEFÐBUNDINN GÍTARLEIKUR ÖNNUR NÁMSKEIÐ 1. FORÞREP FULLORÐINNA Byrjendakennsla, undirstaða, léttur undirleikur við alþekkt lög. Geisla- diskur með æfingum fylgir. 2. FORÞREP UNGLINGA Byrjendakennsla, sama og Forþrep fullorðinna. Geislad. m. æfingum fylgir. 3. LÍTIÐ FORÞREP Spennandi, styttra, ódýrara námskeið fyrir börn að 10 ára aldri. Geisladiskur með æfingum fylgir. 4. FRAMHALDS-FORÞREP Nýtt, skemmtilegt námskeið í beinu framhaldi af Forþrepi. Geisladiskur með æfingum fylgir. 5. PLOKK Beint framhald Forþreps – meiri undir- leikur með áherslu á svonefnt „plokk“. 6. ÞVERGRIP Beint framhald Forþreps – dægurlög undanfarinna áratuga og áhersla á þvergrip. 7. BÍTLATÍMINN Aðeins lög frá Bítlatímabilinu, t.d. lög Bítlanna sjálfra, Rolling Stones, vinsæl íslensk lög o.fl. Fyrir þá sem lokið hafa Forþrepi/kunna fáein grip. 8. PRESLEYTÍMINN Einkum lög sem Elvis Presley gerði fræg um alla heimsbyggðina ásamt alþekktum lögum íslenskra og erlendra höfunda frá sama tíma. Afbragðs þjálfun fyrir þá sem lokið hafa Forþrepi/kunna fáein grip. 9. TÓMSTUNDAGÍTAR Byrjendakennsla (sama og Forþrep fullorðinna, en styttra) fyrir 16 ára og eldri í samvinnu við Tómstundaskólann. 10. FYRSTA ÞREP Undirstöðuatriði nótnalesturs fyrir byrjendur lærð með því að leika léttar laglínur á gítarinn o.m.fl. Forstig tónfræði. Próf. 11. ANNAÐ ÞREP Framhald Fyrsta þreps, leikin þekkt smálög eftir nótum, framhald tón- fræði- og tónheyrnarkennslu. Próf. 12. ÞRIÐJA ÞREP Beint framhald Annars þreps. Verk- efnin þyngjast smátt og smátt. Framhald tónfræði- og tónheyrnar- kennslu. Próf. 13. FJÓRÐA ÞREP Beint framhald Þriðja þreps. Bæði smálög og hefðbundið gítarkennslu- efni eftir þekkt tónskáld. Tónfræði, tónheyrn, tekur tvær annir. Próf. 14. FIMMTA ÞREP Beint framhald Fjórða þreps. Leikið námsefni verður fjölbreyttara. Tónfræði, tónheyrn. Tekur tvær annir. Próf. 15. JAZZ-POPP I Þvergrip, hljómauppbygging, tónstigar, hljómsveitarleikur o.m.fl. Einhver nótnakunnátta áskilin. 16. JAZZ-POPP II/III Spuni, tónstigar, hljómfræði, nótnalestur, tónsmíð, útsetning. 17. TÓNSMÍÐAR I/II Byrjunarkennsla á hagnýtum atriðum varðandi tónsmíðar. Einhver undirstaða nauðsynleg. 18. TÓNFRÆÐI – TÓNHEYRN I/II Innifalin í námi. 19. TÓNFRÆÐI – TÓNHEYRN FYRIR ÁHUGAFÓLK Fyrir þá sem langar að kynna sér hið einfalda en fullkomna kerfi nótnanna til þess m.a. að geta sungið/leikið eftir nótum. 20. KASSETTUNÁMSKEIÐ Námskeið fyrir byrjendur á tveim kassettum og bók, tilvalið fyrir þá sem vegna búsetu eða af öðrum ástæðum geta ekki sótt tíma í skólanum en langar að kynnast gítarnum. Sent í póstkröfu. INNRITUN DAGLEGA KL. 14-17 588-3730 veru franskra sjómanna á Íslandi. Opið daglega í sumar kl. 10.30-17. Sími 475 1525 og 864 2728. Net- fang: alberte@islandia.is FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand- gerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frá kl. 9–19. GOETHE-ZENTRUM: Laugavegur 18, 3. hæð, Reykja- vík. Opið þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S. 551 6061. Fax: 552 7570. Sumarleyfi er frá 11. júní til 13. ágúst. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- fjarðar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Frá 21.5. til 19.8. er opið sem hér segir: mán.– fös. kl. 9–17, lau. 10–14. Sun. lokað. Þjóðdeild og handritadeild lokaðar á laugard. S: 525 5600, bréfs: 525 5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga, kl. 14-17. Inngangur frá Eiríksgötu og Freyjugötu. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl. 13–16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dag- skrá á internetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN REYKJAVÍKUR THE REYKJAVÍK ART MUSEUM Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105 ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191 Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:l- istasafn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 – 101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net- fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn- @reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu- daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19 Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105 Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista- safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16 alla daga LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12–17 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið alla daga nema mánudag kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906. LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla mið. kl. 12-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax: 563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán- ._föst. kl. 10-16. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safn- ið er opið á sun., þri., fim og laug. kl. 13-17. MENNINGAMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG: Sýningatími í sumar er kl. 12-19 virka daga. Lokað um helgar. Sími 575-7700. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið alla daga frá 1. júní til 15. sept. kl. 11-17. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leið- sögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaust@eldhorn.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S. 567 9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Einholti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16. NESSTOFUSAFN. Opið laugardaga , sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17. Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán. Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17. Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16. Sími 551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heimasíða: hhtp://www.nordice.is. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn- arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd- um. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30– 16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17 fram til 30. september. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa, Lyngási 7, 210 Garðabær, sími 530 2200. Netfang: sjominjasafn- @natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S. 581 4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10– 18. S. 435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð- urgötu. Handritasýning opin:1. júní - 25. ágúst mánu- daga - laugardaga kl. 11.00 - 16.00 STEINARÍKI ÍSLANDS, Görðum Akranesi: Opið alla daga kl. 10–18. Opnað fyrir hópa utan þess tíma. For- sýning á safni Landmælinga Íslands. Maríukaffi býð- ur upp á gómsætar veitingar. Til sölu steinar, minja- gripir og íslenskt handveerk. S. 431 5566. Vefsíða: www.islandia.is/steinariki SVEINSHÚS, KRÍSUVÍK: Opið fyrsta sunnudag í mán- uði frá 3. júní til 2. sept. frá kl. 13-17. Áhugasamir geta pantað leiðsögn fyrir hópa á öðrum tímum. Uppl. í símum 861-0562 og 866-3456. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu lokaðar vegna endurbóta á húsnæði. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýn- ingar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–19. Lau. 10–15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–18. Lokað mán. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní – 1. sept. Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frá kl. 11–17. ATVINNA mbl.is Á MORGUN miðvikudaginn 5. sept. kl. 16.30-18.30 verður Vera Sören- sen, myndlistarmaður og kennari, með sýnikennslu í BOB ROSS-mál- unartækni í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7. Vera er fyrsti fullgildi kennari í málunartækni BOB ROSS á Íslandi. Allir eru velkomnir. Sýnikennsla í málunartækni UM næstu helgi efna íslenskir flug- áhugamenn til hópferðar til London í þeim tilgangi að sækja heim eina skrautlegustu flugsýningu sem hald- in er í Evrópu árið 2001. Sýningin stendur 8. og 9. september á Dux- ford-flugminjasafninu, skammt frá London, en það er jafnframt stærsta safn sinnar tegundar í álfunni með um 180 sögufrægar gamlar flugvélar auk margvíslegra stríðstóla sem komin eru til ára sinna. Ferðin er skipulögð af Fyrsta flugs félaginu, áhugamannafélagi um flug- mál. Í tilefni af þessari ferð hefur Flug- félagið Atlanta hf. ákveðið að bjóða tveimur heiðursgestum með, þeim Þorsteini E. Jónssyni, fyrrv. flug- stjóra, og Úlfari Þórðarsyni, fyrrver- andi augnlækni. Þeir Þorsteinn og Úlfar eru þjóðkunnir fyrir heilla- drjúg störf sín af flugmálum Íslend- inga. Aðalatriði flugdaganna á Duxford verða sýningar hinna heimsþekktu Red Arrows, listflugsveitar breska flughersins (RAF) og listfallhlífa- sveitar breska landhersins sem heitir Red Devils. Þar að auki mun vélum úr fyrri og seinni heimsstyrjöldinni verða flogið auk nýjustu tegundum af orrustu- og sprengjuþotum sem breski flugherinn hefur yfir að ráða. Alls munu rúmlega 40 mismunandi flugvélagerðir leika listir sínar í loft- inu heilan eftirmiðdag. Í ferðaskipulaginu er gert ráð fyrir sérstökum hátíðarkvöldverði með skemmtiívafi í gömlum breskum sveitakastala skammt frá Duxford. Farþegar hafa síðan frjálsan dag í London, en gist verður á nýendur- nýjuðu hóteli í miðborginni. Farar- stjórn verður í höndum Gunnars Þor- steinssonar, formanns Fyrsta flugs félagsins. Farið verður út síðdegis föstudaginn 7. september og komið heim undir miðnætti sunnudaginn 9. september. Nánari upplýsingar og nákvæma prentaða ferðadagskrá er unnt að fá hjá Fyrsta flugs félaginu. Hópferð á risa- flugdag í Englandi WOLFGANG Viereck flytur fyrir- lestur miðvikudaginn 5. september kl. 17.15 í stofu 423 í Árnagarði. Fyr- irlesturinn er í boði Íslenska mál- fræðifélagsins og nefnist „The Computerisation of English Dialect- al Data“. Wolfgang Viereck er prófessor í enskum málvísindum og miðalda- fræðum við Otto-Friedrich Uni- versität í Bamberg. Í fyrirlestrinum mun hann fjalla um tölvuvinnslu á gögnum úr mállýskurannsókninni Survey of English Dialects, með til- liti til orðaforða, orðhlutafræði, setn- ingafræði og hljóðfræði. Málfræði- fyrirlestur í Árnagarði DR. PHILIP S.M. Chin, prófessor við Tækniháskólann í Queensland í Ástralíu og heiðurskonsúll Íslands í Singapúr, mun halda fyrirlestur á vegum verkfræðideildar Háskóla Íslands og Umhverfisstofnunar Há- skóla Íslands fimmtudaginn 6. sept- ember kl. 16.10, í sal 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og nefnist „SUSTAINABLE DEVELOPMENT GREEN CIT- IES AND GREEN ISLANDS“. Fjallað verður um samspil orku- notkunar og umhverfis, sérstaklega innan samgöngugeirans og við byggðaskipulag og húsagerð, t.d. notkun sjálfbærra lausna í almenn- ingssamgöngum, nýjum gerðum húsa og almennt í borgarsamfélög- um. Dr. Chin mun fjalla m.a. um það nýjasta í þróun rafbíla, rafbíla m. hjálparvél (tvinn-bíla) og ann- arra farartækja sem nota sjálfbæra orkugjafa, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlestur um orku og umhverfi ♦ ♦ ♦ ANDLEGI skólinn, sem standa mun fyrir ýmsum námskeiðum, meðal annars í Raja-jógahugleiðslu, al-ein- ingaröndun, sálarhugleiðslu og uppstigningarprógrammi, hefur göngu sína seinni hluta september- mánaðar. Að sögn Karls Þorsteinssonar, andlegs leiðbeinanda, er markmið námskeiðanna að þátttakendur verði sjálfs sín meistarar, fullnuma í and- legri þróun og nái að öðlast guðlega vitund. Fyrirhugað er að halda kynningu á námskeiðunum í Há- skólabíói laugardaginn 9. september klukkan 14.00. Andlegur skóli rekinn í vetur ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.