Morgunblaðið - 04.09.2001, Síða 55

Morgunblaðið - 04.09.2001, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 2001 55 MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.com Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd. 6, 8 og 10.Sýnd. 6, 8 og 10. ÁSTIN LIGGUR Í HÁRINU Frábær Bresk grínmynd frá höfundi "The Full Monty" Alan Rickman Natasha Richardson Rachel Griffiths Rachel Leigh Cook Josh Hartnett Bill Nighy Rosemary Harris og Heidi Klum www.sambioin.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt. Sýnd kl 8 og 10. Vit . 256 B.i. 12. STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 267  H.Ö.J. kvikmyndir.com Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  H.Ö.J. kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8, og 10.10. Vit . 256 B.i. 12. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265. Kl. 8 og 10.10. enskt tal. vit nr.258  kvikmyndir.is  strik.is  kvikmyndir.is betra en nýtt ( )  Strik.is Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8. STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6. Sýnd kl.10. Stranglega b.i.16 ára. Innritun og allar upplýsingar í síma 562 0091 kl. 11.00—18.00. Kennsla hefst um miðjan september. Byrjendur og framhaldshópar frá 4ra ára aldri. Afhending skírteina fer fram mánudaginn 10. sept. og þriðjudaginn 11. sept kl. 17.00—20.00. Félag ísl. listdansara Guðbjargar Björgvins Íþróttamiðstöðinni, Seltjarnarnesi Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. www.laugarasbio.is Stærsta grínmynd allra tíma!  DVSV Mbl Strik.is Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST sat hann fyrir svörum grein- arkornshöfund- ar. „Við tókum plötuna upp í æfingahúsnæð- inu. Nú á bara eftir að hljóðblanda hana. Það verður gert í Sviss í október.“ Sá sem það gerir er kallaður Swell og er víst rísandi stjarna í fræðum þeim sem lúta að upptöku STEFNUMÓT Undirtóna halda áfram að bjóða upp á skjól fyrir ungar og upprennandi íslenskar dægurlagasveitir á Gauki á Stöng í haust. Vagg og velta er temað í þetta skiptið en það eru sveitirnar Singapore Sling og Fidel sem leika. Báðar leggja fyrir sig ný- bylgjurokk, þótt vissulega sé nokk- ur áferðarmunur þar á. Singapore Sling leikur t.a.m. ný- rokk með sterkum tilvísunum í breskar sýrurokksveitir frá níunda áratugnum eins og Spacemen 3, Loop og Jesus and Mary Chain. Sveitin rokkar feitt á tónleikum en hefur verið sjaldséð á þeim vett- vangi undanfarið þar sem manna- breytingar og almennar annir hafa verið að tefja strákana. Hljómsveitin Fidel spilar síð- rokk og eru þeir nýkomnir úr hljóðveri, hvar þeir tóku upp 13 laga plötu, hvorki meira né minna. Andri Akkúrat gítarleikari slóst í lið með sveitinni fyrir nokkru og á góðu rokki og róli. Þess má og geta að Swell hefur unnið fyrir aðra íslenska sveit, Stjörnukisa. „Hann hefur hljóðblandað fyrir Dillinger Escape Plan (reikn- irokk), Meshuggah (tækniþunga- rokk) og Blonde Redhead (ný- bylgjurokk) á tónleikum,“ upplýsir Andri og greinilega því um fjölhæf- an náunga að ræða. Hann bætir því svo við að á plötunni verði sex lög sungin, en það þykir tíðindum sæta í síðrokksheimum. Og er þessi fjörkippur allur vegna Andra Akkúrat eða hvað? „Jú, jú,“ segir hann kankvís. „Svona er þetta nú bara.“ Húsið verður opnað kl. 21 og er aðgangseyrir 500 kr. Aldurstak- markið er 18 ár. Haustvertíðin hafin Óárennilegir: Liðsmenn Singapore Sling. Stefnumót á Gauknum vegar með ýmis tæki og tól sem hann beitir fyrir sig,“ útskýrir Jóel. En helsti stílmunur Klifs og Príms eru áhrif úr raftónlistarheiminum á Klifi.“ – Hvað ætlarðu að vera með marga lúðra? „Ég leik auðvitað á tenórinn, sem er mitt aðalhljóðfæri, og svo verð ég með kontrabassaklarinettið mitt, sem ég nota í tveimur lögum á plöt- unni. Ég er mjög hrifinn af þeim mikla og fallega tóni sem kemur úr því. Ég var að hugsa um að fá mér bassasaxófón en skipti strax um skoðun þegar ég heyrði í þessu.“ Býsna opin tónlist „Ég gríp líka í sópransaxófóninn sem ég hef við höndina þannig að ég er kominn með mjög breytt tónsvið í tónlistina. Kontrabassaklarinettið er einstakt hljóðfæri og mér finnst mjög gaman að spila á það því mig hefur alltaf langað til að vera bassa- leikari,“ kemur Jóel upp um sig. „Ég held að ég yrði ágætis bassaleikari.“ Jóel segist ekki ætla að læða nein- um nýrri tónsmíðum að í dagskrá kvöldsins, heldur einbeita sér að Klifi. „Þessi tónlist er býsna opin þannig Í KVÖLD kl. 21 hefjast fyrstu tón- leikar á Jazzhátíð Reykjavíkur á Kaffi Reykjavík. Það er saxófónleik- arinn rómaði Jóel Pálsson sem ætlar að leika tónlist af geisladiskinum sín- um Klif sem kom út í vor, en árið 1998 gaf Jóel út diskinn Prím sem hefur verið dreift víða um lönd. Með honum leika Hilmar Jensson á gítar, Valdimar Kolbeinn Sigur- jónsson á kontrabassa og Matthías M.D. Hemstock á trommur. Inn- gangseyrir er 1.500 krónur. Breytt yfirbragð „Við höfum ekkert flutt þessa tón- list síðan Klif kom út, þannig að þetta er í fyrsta skipti sem hún verður leik- in opinberlega. Við lékum reyndar eitthvað af henni á Múlanum áður en hún kom út í vor en ekki í heild sinni.“ Á plötunni leikur rafbassaleikar- inn Skúli Sverrisson, sem býr og starfar í Bandaríkjunum, þannig að kontrabassaleikarinn Valdimar Kol- beinn kemur í hans stað á tónleik- unum í kvöld. „Yfirbragðið er aðeins breytt því Skúli sá um marga rafmagnseffekta, auk þess að leika á rafbassa. Nú á tónleikunum verður Matthías hins að það má alveg gera ráð fyrir að tón- leikarnir verði frábrugðnir plötunni. Ekki síst þar sem við erum með nýj- an hljóðfæraleikara. Kontrabassa- klarinett og kontrabassi fara líka einstaklega vel saman,“ segir Jóel. – Þannig að við megum búast við ykkur í brjáluðu spunastuði? „Já, þetta verður einhver gjörn- ingur,“ segir Jóel að lokum og hvetur alla til að mæta, því óljóst sé um alla tónleika bæði innan lands og utan á næstunni. Jóel Pálsson þjófstartar Jazzhátíð Þetta verður gjörningur Jóel og saxinn hans góði verða á útopnu í Kaffi Reykjavík í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.