Morgunblaðið - 06.09.2001, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.09.2001, Blaðsíða 22
NEYTENDUR 22 FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 30. sept. nú kr. áður kr. mælie. Maryland kex, 4 teg., 150 g 125 139 840 kg. Magic, 250 ml 159 180 636 ltr Mónu Rommý, 25 g 45 55 1.800 kg Toblerone, 50 g 79 110 1.580 kg. Yankie stórt, 80 g 85 105 1.070 kg Sóma samloka 189 215 1.460 kg Fanta, 0,5 ltr 109 130 218 ltr FJARÐARKAUP Gildir til 8. sept. nú kr. áður kr. mælie. Svínaskinka 598 1.198 598 kg Kindabjúgu 299 564 299 kg Reykt og saltað folaldakjöt 389 498 389 kg Svínalærissneiðar 419 548 419 kg Chicago Town örb.pitsur 359 459 359 kg SAMKAUP Gildir til 9. september nú kr. áður kr. mælie. MS Tommi & Jenni, 3 pk. 115 139 153 ltr Ísfugl kalkúnaragú m/sósu 899 1096 899 kg Ísfugl BBQ kr. kjúklingav. 498 699 498 kg SELECT-verslanir Gildir til 29. sept. nú kr. áður kr. mælie. Júmbó saml. og ½ ltr pepsi 279 kr. 355 kr. Júmbó saml. og ½ ltr Diet p. 279 kr. 355 kr. Júmbó saml. og ½ ltr appels. 279 kr. 355 kr. Freyju Villiköttur 50 g, 69 kr. 99 kr. 1.380 kg Nóa Púkar 50 g, allar teg. 59 kr. 75 kr. 1.180 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS September tilboð nú kr áður kr. mælie. Gatorade 3 teg. 500 ml 160 180 320 ltr Sóma pastabakki 229 270 Freyju rís stórt 85 110 Kit Kat Kingsize, súkkul. 109 nýtt Yankie Bar, súkkulaði 30 60 Bouchee konf.molar 40 50 ÞÍN VERSLUN Gildir til 12. september nú kr. áður kr. mælie 4 hamborgarar m/brauði 295 369 295 pk 1944 kjúklingabringur í sósu 415 488 415 pk Pagens heilhv.bruður, 400 g 169 198 420 kg Honey Cheerios, 396 g 299 348 747 kg BKI extra, 400 g 249 278 622 kg Mjólkurkex 159 169 397 kg Kókómjólk og nestistaska 499 nýtt 499 pk Frissi fríski appels.safi, 2 ltr 189 267 94 ltr Hel garTILBOÐIN Morgunblaðið/Jim Smart DÍOXÍN mun að öllum líkindum hverfa úr matnum sem við borðum áður en langt um líður að því er fram kom á fréttavef Jyllands-Posten ný- lega. Þetta mun þó ekki gerast þegar í stað en matvælaráðherrar Evrópu- sambandsins munu sennilega setja nýjar reglur um hámark efnisins í matvælum áður en langt um líður, að því er Henrik G. Jensen, aðstoðar- ráðuneytisstjóri í danska matvæla- ráðuneytinu segir. „Við munum hægt og rólega minnka enn leyfilegt magn díoxíns í matvælum, það er ekki hægt að fara fram á að efnið verði fjarlægt úr mat í einni svipan. Það mun gerast á nokkrum árum,“ segir Jensen. Megnið af díoxíni sem berst í menn kemur úr kjöti, mjólk og mjólkurvörum, alifuglum, eggjum og fiski. En nú á að taka upp þá stefnu að fyrirtæki og yfirvöld taki höndum saman til að komast að því hvaðan meirihluti díoxíns kemur og hvernig megi koma í veg fyrir útbreiðslu þess. Að sögn Jensens munu sennilega líða tvö til þrjú ár áður en aftur verð- ur tekið til athugunar hvort lækka eigi leyfilegt hámark díoxíns í mat. Hann bendir á að best sé að fara sér hægt í því að lækka hámarkið vegna þess að ef markmiðið er að útrýma efninu úr umhverfinu verður það ekki gert eins og hendi sé veifað. Matvælaráðherra Danmerkur, Ritt Bjerregaard, er ánægð með þá stefnu að hámark díoxíns í matvæl- um verði lækkað. „Díoxín safnast upp í fæðukeðjunni og er einna helst að finna í dýrafitu. Það er sérstak- lega mikilvægt að setja skýrar línur hvað varðar magn díoxíns í matvöru þar sem efnið er krabbameinsvald- andi,“ sagði ráðherrann. Matvælaráðherrar ESB taka end- anlega ákvörðun um sameiginlegt hámark díoxíns í mat á næsta ráð- herraráðsfundi. Stefnt að útrýmingu díoxíns úr matvælum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.