Morgunblaðið - 06.09.2001, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 06.09.2001, Blaðsíða 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ  12 TÓNAR: Tónleikar með hljóm- sveitinni MÚM föstudagskvöld kl. 17:30. Tilefnið er útkoma plötunnar Please Smile My Noise Bleed.  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Ball með stuðhljómsveitinni One Night Stand. Frítt inn fimmtudagskvöld.  BREIÐIN, Akranesi: Papar spila fimmtudagskvöld. Buttercup spila laugardagskvöld.  BROADWAY: Sálin hans Jóns míns ásamt Jagúar-blásurunum Samma og Kjartani föstudagskvöld. Síðasta helgi sumartónleikaferðar Sálarinnar.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Hljómsveit Rúnars Júl með dansleik laugardagskvöld.  C’EST LA VIE, Sauðárkróki: Hljómsvietin Buttercup föstudags- kvöld.  CAFÉ 22: Óli Palli frá Rás 2 stendur fyrir taumlausri gleði fimmtudagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljóm- sveitin Penta skemmtir gestum fimmtudagskvöld. Hljómsveitina Penta skipa Daníel V. Elíasson, Gauti Stefánsson, Ingi Valur og Kristinn Gallagher. Rokkbandið Bé Pé og þegiðu spila föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa þeir Björgvin Ploder, Tommi Tomm, Diddi og Einar.  CATALINA, Hamra- borg: Hljómsveitin Gammel Dansk sér um fjörið föstudags- og laug- ardagskvöld.  CLUB 22: Dj Shroom, Dj Addi, Dj Eldar og Dj Reynir á Breakbeat is kvöldi fimmtudagskvöld kl. 21:00 til 02:00. Miða- verð er 300 krónur, en 500 krónur eftir kl:23. 18 ára aldurstakmark. Dj Johnny verður við plötu- spilarann föstudagskvöld. Zúri mætir í búrið með plötusafnið sitt laugar- dagskvöld. Bæði kvöldin er frítt inn til klukkan 2. Frítt inn alla nóttina fyrir handhafa stúdentaskír- teina.  DÚSSA-BAR, Borgar- nesi: Gleðigjafinn Ingi- mar er mættur aftur eftir sumarfrí föstudagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaup- stað: Hljómsveitin OFL laugardagskvöld.  FÉLAGSHEIMILIÐ ÁRNESI: Söngkvöld þar sem Menn frá Kleif- um munu leiða sönginn laugardags- kvöld kl. 22:00. Öllum textum verður varpað upp á skjávarpa svo auðvelt verður að fylgjast með og taka und- ir.  FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK: Guðspjallasöngur með sveiflu á veg- um Djasshátíðar sunnudag kl. 14:00.  GAUKUR Á STÖNG: SSSól spila föstudags- og laugardagskvöld.  GULLÖLDIN: Heiðurskempurnar Svensen og Hallfunkel tæta og trylla fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld.  H.M.-KAFFI, Selfossi: Hljóm- sveitin Dans á rósum frá Vest- mannaeyjum leikur föstudagskvöld. Hið margfræga bingó í hléi.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Ný dönsk laugardagskvöld.  ÍSLENSKA ÓPERAN: Hörður Torfa heldur sína 25 hausttónleika fimmtudags- og föstudagskvöld kl. 21:00.  KAFFI REYKJAVÍK: Djasshátíð Reykjavíkur um helgina. Tríó Sig- urðar Flosasonar fimmtudagskvöld. Tríóið skipa auk Sigurðar Eyþór Gunnarsson og Lennart Ginman. Miðaverð er 1.500 krónur. Fjölþjóða djassbræðingur föstudagskvöld kl. 23:00. Fram koma David O’Higgins, Sigurður Flosason, Davíð Þór Jóns- son, Johan Öijen, Jóhann Ásmunds- son og Erik Qvick. Miðaverð er 1.800 kr. Kvartett Tómasar R. Ein- arssonar leikur föstudagskvöld. Kvartettinn skipa auk Tómasar Ey- þór Gunnarsson, Hilmar Jensson og Matthías M. D. Hemstock. Miðaverð er 1.500 krónur. Djassvaka í minn- ingu Guðmundar Ingólfssonar laug- ardagskvöld. Miðaverð er 2.000 krónur. Hádegisdjasshlaðborð laug- ardag kl. 12:00. Miðaverð er 2.200 kr með mat. Tafenau og Vind-dúett- inn á vegum Djasshátíðar sunnudag kl. 15:00. Miðaverð er 1.500 kr.með pönnukökukaffi. Lokatónleikar Djasshátíðar Reykjavíkur sunnu- dag. Fram kemur Sandviken stór- sveitin kl. 20:30. Miðaverð er 2.000 krónur.  KANSLARINN, Hellu: Rúnar Þór laugardagskvöld.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línudansa verður með fyrstu línu- dansæfinguna á þessarri haustönn fimmtudagskvöld kl. 20:30 til 23:30. Elsa sér um tónlistina. Allir vel- komnir.  NELLYS CAFÉ: Dj Páll Óskar í búrinu föstudagskvöld. Dj Le Chef í búrinu laugardagskvöld.  NORRÆNA HÚSIÐ: Ravio Taf- enau saxófónleikari og Meelis Vind klarinettleikari spila á vegum Djasshátíðar föstudagskvöld. Miða- verð er 1.000 krónur.  ODD-VITINN, Akureyri: Hin landþekkta Ruth Reginalds ásamt hljómsveit föstudags- og laugar- dagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Papar spila föstudags og laug- ardagskvöld.  RABBABARINN, Patreksfirði: Hljómsveitin Sólon spilar fimmtu- dagskvöld.  RAUÐA LJÓNIÐ: Rúnar Þór föstudagskvöld.  RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR: Barnadjass með Önnu Pálínu Árna- dóttur, Gunnari Hrafnssyni og Pétri Grétarssyni laugardag kl. 15:00. Að- gangur ókeypis.  RÉTTIN, Úthlíð: Buttercup spila fimmtudagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Sálin hans Jóns míns laugardagskvöld. Síðasta helgi sumartónleikaferðar Sálarinn- ar hans Jóns míns.  SJALLINN, Ísafirði: Írafár spilar föstudagskvöld. 16 ára aldurstak- mark. Írafár spilar laugardagskvöld. 18 ára aldurstakmark.  SKUGGABARINN: Vinsælasta R&B tónlistin ásamt gamla góða diskóinu föstudags- og laugardags- kvöld. Húsið opnar á miðnætti. 500 krónur inn og 22 ára aldurstakmark.  SPOTLIGHT: Dj Dagný fimmtu- dagskvöld. Dj Cesar föstudagskvöld. 3ja ára afmælisfagnaður á Spotlight laugardagskvöld. Ýmsar uppákomur verða á staðnum. Dj Cesar og Dj Dagný sjá um tónlistina.  STAPINN, Reykjanesbæ: Stuð- menn laugardagskvöld.  TJARNARBÍÓ: Kevin Drumm og Hilmar Jensson gítarleikarar spila á vegum Djasshátíðar fimmtudags- kvöld. Miðaverð er 1.200 krónur.  ÚTHLÍÐ, Biskupstungum: Land og synir laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Stulli og Sævar Sverrisson skemmta föstudags- og laugardagskvöld.  VÍKIN, Höfn: Diskórokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur föstudags- og laugardagskvöld. Frá A til Ö Hljómsveitin Dans á rósum leikur á H.M.-kaffi á Selfossi á föstudagskvöld. Menn frá Kleifum standa fyrir söngkvöldi í Félags- heimilinu Árnesi. Ljósmynd/Ólafur Þórðarson   5 .   '37 !"  .   '37  .  7 '37 !" 1 .  4 '32 + .  = 37#$%&'"( = .  2 37 2 .  3 37 6 .  31 32 *' !     3+%37        .   . %   /!  34%37) ) *+ HEDWIG, Lofkastalinn, KL. 20.30 lau 8/9, lau 15/9, síðustu sýningar IRO Á ÍSLANDI, Loftkastalinn, KL. 20 mið 19/9 uppselt, fös 21/9, lau 22/9 sun 23/9, lau 29/9. Aðeins þessar sýningar. RÚM FYRIR EINN, Iðnó, KL. 12. Súpa og brauð innifalið fim. 6/9, fös 14/9 Miðasala fyrir sýningar Í Loftkastalanum og Iðnó er í síma 552 3000, virka daga kl. 10-16, um helgar frá kl. 16 og fram að sýn- ingu. Opið er í Loftkastalanum samkvæmt fyrrgreindum tíma og í Iðnó kl. 11-14 á föstudögum.  ,-!./  0 1  DISKÓPAKK eftir Enda Walsh Í kvöld fim. 6.9 kl. 20.00 - UPPSELT Aukasýning: fös. 7.9 og lau.8.9 ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR 23  )3 + MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 7. septkl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 8. sept kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 14. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 22. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eva Ensler SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU Lau 8. sept kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 14. sept kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 15. sept kl. 20 - LAUS SÆTI Fi 20. sept kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 22. sept kl. 20 - LAUS SÆTI ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU Fö. 14. sept kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 22. sept kl. 20 - LAUS SÆTI ATH. AÐEINS VERÐA 6 SÝNINGAR Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið Litla svið 3. hæðin Sala áskriftarkorta stendur yfir. 7 sýningar á aðeins 10.500 - og ýmis fríðindi að auki. VERTU MEÐ Í VETUR!!! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200             4,567,8(9$(5,(,5,,( :;<5<=>1%; 5 2>7 6>7 31>7 3+>7 >7 >7  ?%!!70777%5$6@"( 6 5 3>7 3=>7 4>7 3>7 &  35; -1 % A* -1 )  1 2 -1 2.2A     11 /   -1 35; -1.2A   Miðasalan er opin frá kl. 13-18. Símapantanir frá kl. 10 virka daga www.leikhusid.is — midasala@leikhusid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.