Morgunblaðið - 06.09.2001, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.09.2001, Blaðsíða 20
NEYTENDUR 20 FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ MEST reyndist vera um 200%verðmunur á smjöri í 10 gr.umbúðum skv. könnun Samkeppnisstofnunar sem fram fór í 15 matvöruverslunum, 20 bakaríum og 6 bensínstöðvum á höfuðborgar- svæðinu nýlega. Þannig kostar smjör- ið minnst 10 krónur í ódýrustu versl- uninni en mest 30 kr. í bakaríi. Gríðarleg álagning er einnig á smur- osti í 20 gr. pakkningum. Verðmunur reyndist vera um 150%, ódýrastur er osturinn á 20 krónur í verslun en kostar mest 50 kr. í bakaríi. Hæsta verðið er nær undantekn- ingarlaust að finna í bakaríum en það lægsta í verslunum. Verðmunur var einna mestur á ódýrustu versluninni og dýrasta bakaríinu á AB mjólk í hálfum fernum, um 117%, um 90% verðmunur er á skyri í 200gr dósum, og um 89% verðmunur er á kókó- mjólk. Einnig munaði miklu í verði milli ódýrustu verslunarinnar og dýr- asta bakarísins á Camembert, Smjörva og undanrennu. Einn lítri af nýmjólk kostar 73 krónur í verslun þar sem hann er ódýrastur en 95 krónur í bakaríi þar sem hann er dýrastur. Verðmunurinn er því um 30%. Kristín Færseth, deildarstjóri hjá Samkeppnisstofnun, bendir á að eðli- legt sé að verð á þessum vörum sé mismunandi enda forsendur fyrir verðlagningunni misjafnar hjá ólíkum tegundum verslana. Verðmunur er mikill á milli bakaría Mikill verðmunur reyndist vera á milli einstakra bakaría, mest á smá- vörum eins og smurosti um 100% verðmunur og smjöri um 150% verð- munur á 10 gr pakkningum en einnig var mikill verðmunur á skyri og ný- mjólk í litlum fernum. Verð á milli verslana er einnig mis- hátt. Mestu munaði á AB mjólk í hálf- um fernum, hún er ódýrust á 69 kr en dýrust á 107 kr. Verðmunurinn er því um 55%. Rækjuostur 250 gr kostaði minnst 159 kr. í verslun en mest 225 kr. Verðmunurinn er því 42%. Ekki reynist vera eins mikill verð- munur á milli bensínstöðva annars vegar og bakaría og verslana hins vegar. Ófullnægjandi verðmerkingar í bakaríum Í könnuninni bar talsvert á því að verðmerkingar væru ófullnægjandi, einkum í bakaríunum, að sögn Krist- ínar. „Því verður fylgt eftir en sam- kvæmt samkeppnislögum er unnt að grípa til sekta séu vörur ekki verð- merktar.“ Mjólkurafurðir hafa lengi haft nokkra sérstöðu meðal matvara, bendir Kristín jafnframt á. Verðið á þeim var lengi háð verðlagsákvæðum og var það þess vegna það sama í verslunum um allt land. Nú er smá- söluverð á mjólk- og mjólkurafurðum frjálst og því breytilegt milli verslana. Samkeppnisstofnun vill undir- strika nauðsyn þess að neytendur geri sér grein fyrir því að verð á mjólk- og mjólkurafurðum er ekki lengur háð verðlagsákvæðum og get- ur verið mjög breytilegt. Könnunin náði til 91 tegundar mjólkurafurða en í meðfylgjandi töflu eru einungis þær vörur sem voru til alls staðar.   !"#"$ %!""$ %! $"#"& ' ( )"$  '$*"& ! )$""#"&')'  $*"'+ ,"-../                  !"#  !"# $% & !"# $% & !"# & %'  %'  (( %')  !"# *#&  $ +  ! $ +, -   -   .&   " "# .&   !"#     /&0    (         1 1    2 3 ''  &  0 (1& 1&4 5 &  /0&1& 677 11& 67 1& 6 7 1& 5# 1&   1&   1& /  1& 771& 67 1& 4 1& /0&1& ' 11& 1& !& "  1& ! 4  , 8  8!9  8  8  8  8  8!9  8!:  ;<<  & :<<  & ;<<  & 8;<  & ;<<  & :<<  & 8:;  & 8    8!:    =;  & 8=;!8><  & 8!:    8;<!8>;  & 8><  & 8!:    8?<  & 8?<  & 8!:    8;<  & 8!:    8!9  8!9  8!9  8;  8<  9<<  @<<  @<<  8;<  8<<  8:;  :;<  :<<  :;<  8;<  8;<  8;<  8;<  8;<  :<  :;<  :;<  :;<  :;<  :;<  :;<  :;<  :;<  :;<  0  1('  2('                                                                                                                                                                                                 >@ :@ >@ ?> A> =A 89A :A8 8<8 9> 8>= == 8>A >@ ;A 8:> =A :=; =; 8<9 =; ;; 8@; 9; 9A 88@ 9= 8<A 9; @9 ?A 8< 8< 8@< 8@= 88; :8@ 89; 8=A @9A A> 8<A 8@A 8@@ 8@@ 8@; 8@; :< 8?> :<A 8=A 8>A 8;A 8?> 8AA 8>A 8?> ?: @< ?: A? 88: ?< 8>; @@A 8:@ ;? :8; >A 8A> ?@ ?@ 89A 8<> :?@ >? 8:: >? >@ 8;: ;A =< 8@; =@ 8@A ;A 99 88; 8A 8? 8>> 8=A 89A :=A 8?A :8A 9@A 88> 8@; 8=A 8=A 8=A 8=A 8=A @< ::; :;A ::; ::A ::; ::; :;A :@A :@A 0   1('  2('                                                                                                                                                                                    ?< :; ?< A; 8<= >? 8=< @@; 8<; 9A 8?> == 8>< =< => 8@: ?< :?9 >: 88; >@ =@ 88< ;A ;; 88< ;; 8:; ;> 9< 8<> 8; 8: 8=? 8=? 8;? :=? 8>; :<A 98? 88< 8@8 8=@ 8=@ 8=@ 8=@ 8=@ :; :8@ 8A? :8@ 8A? :8@ :8@ ::: :8@ :8@ A; 9; A; 88< 8:> 88< 8A: @9= 8>< A< 8A> ?; 8AA A< => 8=: 8;< :?9 8<< 8@; A; ?; 89A >; ?< 89; =; 8;< ?; =@ 8:; @< @< :<< :@< :<< @=< :<= :=< 9A; 8@< 8;; 8=@ 8=@ 8=@ 8=@ 8=@ ;< @8< @8< @8< @8< @8< @8< @8< :9A :9A  ! 1('  2('                                                                                                                                                            ?< @< ?< A9 88< >> 8;A @8; 8<A ;; 8A; =? 8A> ?< >9 89; ?< :>; >: 8:< >? => 8;< =@ ;= 8:; ;; 8<A ;= 9: 88< 8; 8= 8>8 8;< 89< :9; 8=< 8?= 98? 8<@ 8:@ 8@9 8?; 89< 89< 8@9 :> :@= :;> 8?A :8< :8< 8A: ::< 8A: 8A: ?; @< ?; A; 88> ?; 8?8 @8; 88= ;; 8A> ?: 8A> ?; >9 89; ?; :>; ?8 8@9 ?: => 8;> =@ =< 8:= ;; 8@A =@ 9; 88? 8= 8= :8< :<; 89< @8: 8=< 8?= 9A< 8<@ 8;< 8?; 8?; 89< 8?; 89; @; :@= :?9 :9? :9? :9? 8A: :?9 8A@ 8A: ')'   Samkeppnisstofnun kannar verð á mjólk og mjólkurafurðum Álagningin mest í bakaríum eink- um á smávöru Mikill verðmunur reyndist vera á mjólk og flestum mjólkurafurðum í könnun sem gerð var í verslunum, bakaríum og bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. HERRAFATAVERSLANIR með víndeild eru nýjasta verslunarformið í Danmörku segir í Dansk Handelsblad. „Öfugt við konur vilja karlar gjarnan ekki þurfa að fara í margar verslanir heldur fá allt á einum stað þegar þeir versla,“ segir Johnny Valent- in verslunarstjóri verslunar- innar Solid! sem er keðja sem þegar hefur opnað þrjár slík- ar verslanir í Danmörku. Verslunin selur fyrst og fremst herrafatnað en í henni er einnig að finna víndeild með yfir 60 víntegundum, auk þess sem seldir eru vindlar, útlendur bjór og hægt er að hlusta á geisladiska á meðan mátað er. Þá býður verslunin upp á vínsmökkun um helgar fyrir fasta viðskiptavini. Verslunin mun vera ekki síð- ur vinsæl hjá eiginkonum og kærustum en karlmönnum. Herraföt, vín og vindlar í sömu verslunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.