Morgunblaðið - 06.09.2001, Blaðsíða 37
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 37
ALLIR FISKMARKAÐIR
Bleikja 90 20 37 78 2.890
Blálanga 130 85 122 418 51.067
Grálúða 200 200 200 225 45.000
Gullkarfi 101 57 88 6.407 566.394
Guðlax 250 250 250 55 13.750
Hlýri 185 70 180 986 177.248
Keila 97 30 77 598 45.829
Langa 169 50 135 822 110.938
Langlúra 50 50 50 80 4.000
Lax 300 220 225 370 83.335
Lúða 570 290 377 862 325.250
Lýsa 86 30 82 94 7.674
Skarkoli 191 100 158 11.565 1.826.661
Skarkoli/þykkvalúra 150 150 150 228 34.200
Skata 100 50 96 38 3.650
Skrápflúra 50 30 36 552 19.920
Skötuselur 570 100 314 1.695 531.737
Steinb./hlýri 165 165 165 25 4.125
Steinbítur 205 100 193 11.769 2.270.020
Sv-Bland 90 90 90 6 540
Tindaskata 10 10 10 18 180
Ufsi 80 30 71 15.306 1.089.453
Und.ýsa 138 112 132 3.500 461.628
Und.þorskur 156 122 148 8.448 1.251.764
Ýsa 380 129 199 23.780 4.741.755
Þorskur 280 154 225 31.273 7.035.579
Þykkvalúra 210 100 187 2.352 440.810
Samtals 174 121.550 21.145.397
FAXAMARKAÐUR
Bleikja 20 20 20 59 1.180
Gullkarfi 57 57 57 205 11.685
Hlýri 185 185 185 254 46.990
Lax 250 250 250 12 2.975
Skarkoli 167 125 166 1.747 289.772
Skrápflúra 30 30 30 219 6.570
Skötuselur 315 140 246 28 6.895
Steinbítur 170 100 150 179 26.853
Ufsi 77 30 76 5.051 382.678
Ýsa 211 141 195 3.365 656.479
Þorskur 264 157 251 3.769 944.724
Samtals 160 14.888 2.376.801
FAXAMARKAÐUR AKRANESI
Langa 50 50 50 11 550
Lúða 310 310 310 38 11.780
Lýsa 55 55 55 6 330
Skarkoli 100 100 100 1 100
Skötuselur 120 120 120 10 1.200
Steinbítur 139 139 139 18 2.502
Ufsi 30 30 30 57 1.710
Und.ýsa 134 134 134 47 6.298
Ýsa 184 184 184 27 4.968
Þykkvalúra 100 100 100 7 700
Samtals 136 222 30.138
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Blálanga 104 104 104 26 2.704
Skarkoli 157 152 153 302 46.164
Steinbítur 147 147 147 11 1.617
Ýsa 190 186 186 799 148.854
Þorskur 206 154 185 1.900 351.298
Þykkvalúra 200 200 200 126 25.200
Samtals 182 3.164 575.837
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 102 102 102 18 1.836
Langa 169 161 165 88 14.536
Lúða 520 310 336 63 21.180
Skarkoli 191 191 191 1.200 229.200
Skrápflúra 50 50 50 48 2.400
Skötuselur 290 155 289 336 97.170
Tindaskata 10 10 10 18 180
Ufsi 70 57 68 6.096 415.703
Und.þorskur 135 135 135 1.048 141.480
Ýsa 271 141 229 683 156.082
Þorskur 275 188 265 6.393 1.694.945
Samtals 174 15.991 2.774.712
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 200 200 200 225 45.000
Hlýri 180 178 180 693 124.716
Keila 69 69 69 18 1.242
Skarkoli/þykkvalúra 150 150 150 228 34.200
Steinbítur 182 182 182 934 169.986
Þorskur 259 181 205 3.153 645.287
Samtals 194 5.251 1.020.431
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúða 410 290 308 53 16.330
Skarkoli 160 160 160 1.513 242.080
Skrápflúra 30 30 30 165 4.950
Skötuselur 220 220 220 2 440
Steinbítur 184 184 184 757 139.288
Ufsi 73 73 73 385 28.105
Und.ýsa 138 138 138 58 8.004
Ýsa 290 147 182 1.682 305.702
Þykkvalúra 210 210 210 466 97.860
Samtals 166 5.081 842.759
FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR
Blálanga 130 130 130 96 12.480
Gullkarfi 100 100 100 150 15.000
Keila 97 70 75 329 24.785
Langa 148 148 148 324 47.952
Langlúra 50 50 50 80 4.000
Lúða 570 290 396 100 39.575
Skarkoli 130 130 130 63 8.190
Skötuselur 354 100 353 253 89.308
Steinbítur 200 183 196 4.102 802.764
Ufsi 66 66 66 683 45.078
Und.þorskur 150 150 150 1.818 272.702
Ýsa 239 129 187 3.657 683.323
Þorskur 192 192 192 5.352 1.027.594
Þykkvalúra 210 210 210 84 17.640
Samtals 181 17.091 3.090.390
FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS
Bleikja 90 90 90 19 1.710
Lýsa 86 86 86 84 7.224
Skata 100 100 100 35 3.500
Skrápflúra 50 50 50 120 6.000
Steinbítur 162 162 162 6 972
Und.ýsa 137 137 137 77 10.549
Ýsa 190 190 190 172 32.680
Þorskur 250 250 250 9 2.250
Samtals 124 522 64.885
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blálanga 129 124 125 263 32.772
Gullkarfi 101 86 90 5.303 478.429
Hlýri 179 179 179 18 3.222
Langa 100 100 100 12 1.200
Lax 300 220 224 358 80.360
Lúða 390 300 373 457 170.680
Skarkoli 170 145 148 5.126 759.992
Skötuselur 570 300 321 864 277.558
Steinbítur 180 150 178 1.847 328.561
Ufsi 80 51 73 2.597 188.571
Und.ýsa 138 131 131 2.296 301.795
Und.þorskur 156 156 156 2.617 408.252
Ýsa 198 140 190 4.458 848.770
Þorskur 258 197 229 5.674 1.296.922
Þykkvalúra 210 180 182 1.621 294.610
Samtals 163 33.511 5.471.694
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Skarkoli 144 144 144 100 14.400
Und.þorskur 130 122 124 165 20.530
Ýsa 290 200 223 2.100 468.000
Þorskur 280 206 253 2.200 556.597
Samtals 232 4.565 1.059.527
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 85 85 85 15 1.275
Gullkarfi 82 82 82 726 59.532
Hlýri 70 70 70 7 490
Keila 30 30 30 3 90
Langa 150 50 148 232 34.300
Lúða 410 325 390 26 10.150
Skata 50 50 50 3 150
Skötuselur 330 240 290 178 51.630
Steinbítur 162 113 127 65 8.227
Ufsi 66 65 66 370 24.279
Ýsa 191 180 191 51 9.719
Þorskur 240 166 227 484 110.018
Þykkvalúra 100 100 100 48 4.800
Samtals 143 2.208 314.660
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Guðlax 250 250 250 55 13.750
Hlýri 115 115 115 10 1.150
Langa 80 80 80 155 12.400
Þorskur 176 155 174 454 79.001
Samtals 158 674 106.301
FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI
Keila 70 70 70 80 5.600
Lúða 400 355 391 5 1.955
Lýsa 30 30 30 4 120
Skarkoli 141 125 140 263 36.763
Skötuselur 314 314 314 24 7.536
Steinb./hlýri 165 165 165 25 4.125
Sv-bland 90 90 90 6 540
Ufsi 51 51 51 59 3.009
Und.ýsa 131 131 131 22 2.882
Ýsa 219 175 203 195 39.493
Þorskur 195 195 195 325 63.375
Samtals 164 1.008 165.398
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 76 76 76 23 1.748
Hlýri 170 170 170 4 680
Keila 84 84 84 168 14.112
Lúða 520 310 447 120 53.600
Skarkoli 160 160 160 1.250 200.000
Steinbítur 205 205 205 3.850 789.250
Ufsi 40 40 40 8 320
Und.ýsa 135 112 132 1.000 132.100
Und.þorskur 146 146 146 2.800 408.800
Ýsa 380 134 211 6.591 1.387.685
Þorskur 220 164 169 1.560 263.568
Samtals 187 17.374 3.251.863
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Maí ’00 3,902 197,6 244,1 194,5
Júní ’00 3,917 198,4 244,4 195,7
Júlí ’00 3.931 199,1 244,8 196,4
Ágúst ’00 3.951 200,1 244,9 196,6
Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8
Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2
Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4
Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0
Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2
Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8
Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0
Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7
Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0
Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7
Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4
Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3
Sept. ’01 4.243 214,9 261,4
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
5.9. ’01 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.037,24 -1,62
FTSE 100 ...................................................................... 5.316,00 -1,18
DAX í Frankfurt .............................................................. 5.048,08 -3,07
CAC 40 í París .............................................................. 4.571,56 -2,19
KFX Kaupmannahöfn 279,69 -0,74
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 760,81 -2,99
FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.028,59 -0,77
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 10.033,27 0,36
Nasdaq ......................................................................... 1.759,01 -0,66
S&P 500 ....................................................................... 1.131,74 -0,11
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.598,80 -1,61
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.943,10 -1,74
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 7,40 2,07
Arcadia á London Stock Exchange ............................. 246,50 -1,20
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vísitölub.
vextir skbr. lán
Mars ’00 21,0 16,1 9,0
Apríl ’00 21,5 16,2 9,0
Maí ‘00 21,5 16,2 9,0
Júní ’00 22,0 16,2 9,1
Júlí ’00 22,5 16,8 9,8
Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8
Sept. ’00 23,0 17,1 9,9
Okt. ’00 23,0 17,1 10,0
Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2
Des. ’00 24,0 18,0 10,2
Janúar ’01 24,0 18,0 10,2
Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2
Mars ’01 24,0 18,1 10,2
Apríl ’01 24,0 18,1 10,2
Maí ’01 23,5 17,7 10,2
Júní ’01 23,5 17,9 10,2
Júlí ’01 23,5 18,0 10,3
SKAMMTÍMASJÓÐIR
Nafnávöxtun 1. september síðustu
(%)
Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán.
Kaupþing hf.
Skamm-
tímabréf
4,164 12,1 9,4 7,3
Skyndibréf 3,376 21,7 12,5 10,7
Landsbankinn-Landsbréf
Reiðubréf 2,501 16,8 17,3 13,2
Búnaðarbanki Íslands
Veltubréf 1,503 15,1 16,9 13,5
PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR
Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán.
Kaupþing hf.
Einingabréf 7 15,103 10,5 10,3 10,2
Íslandsbanki eignastýring
Sjóður 9 15,395 10,9
Landsbankinn-Landsbréf
Peningabréf* 15,817 12,5 11,5 11,5
!
FRÉTTIR
Á ÞRIÐJA hundrað lengri og
skemmri námskeiða er í boði fyrir
háskólafólk og almenning í nýrri
námskrá Endurmenntunar HÍ sem
borin er í hús til 30.000 viðtakenda.
Árlega sækja um þrettán þúsund
manns námskeið Endurmenntunar
og er hlutur lengra náms sem
stundað er samhliða starfi um 40%
af starfseminni. Kennsla hefst í
haust á nýrri námsbraut í starfs-
mannastjórnun þar sem 40 nemend-
ur munu stunda nám, en alls verða
350 nemendur í lengra námi í vetur
á sjö námsbrautum, segir í frétta-
tilkynningu.
Hátt á annað hundrað kennara
miðlar þekkingu sinni á námskeið-
um Endurmenntunar á þessari önn;
íslenskir og erlendir sérfræðingar.
Dr. Neil H. Katz sem hefur sérhæft
sig í námskeiðum fyrir stjórnendur
kennir á námskeiði um stjórnand-
ann sem mannasætti og dr. Ray V.
Rajotte frá Alberta-háskólanum í
Edmonton í Kanada kennir á þver-
faglegu námskeiði um sykursýki. Þá
kennir dr. Daniel Levin á námskeiði
um alþjóðlegan fjármagnsmarkað
og Howard Glasser, höfundur bók-
arinnar Að næra hjartað, kennir á
samnefndu námskeiði fyrir foreldra
og fólk í uppeldis- og kennslustörf-
um.
Fjölmörg ný námskeið verða
haldin fyrir háskólafólk. Meðal ann-
ars verður fjallað um gildi skops í
samskiptum heilbrigðisstarfsfólks
og sjúklinga, um kvennaheilsu, spít-
alasýkingar, málefni útlendinga,
Evrópurétt og mat á umhverfis-
áhrifum. Margar nýjungar eru jafn-
framt í fræðslu á hugbúnaðarsviði.
Aðsóknarmet á kvöldnámskeið
Á liðnu vori sóttu 1.200 manns op-
in kvöldnámskeið hjá Endurmennt-
un og var þá fyrra aðsóknarmet
slegið. Eldri borgarar fá 10% afslátt
á námskeiðum á menningarsviði og
jafnframt býðst þeim spænsku-
kennsla á sérkjörum. Að þessu sinni
verða 19 kvöldnámskeið um hugvís-
indi og listir í boði fyrir almenning
og eru nokkur þeirra haldin í sam-
starfi við menningarstofnanir.
Listferill Gunnlaugs Scheving er
viðfangsefnið á námskeiði í sam-
starfi við Listasafn Íslands þar sem
Guðbergur Bergsson, rithöfundur
og sveitungi málarans, er meðal
kennara, námskeið um Töfraflaut-
una verður haldið í samstarfi við
Vinafélag Íslensku óperunnar og
Anna Karenina er efni lifandi nám-
skeiðs um uppfærslu þessa leikrits
hjá Þjóðleikhúsinu. Þá ætlar Jónas
Ingimundarson píanóleikari að
kenna á námskeiði sem hann kallar
Hvað ert þú tónlist? og haldið er í
samstarfi við Salinn í Kópavogi.
Guðmundur Páll Ólafsson náttúru-
fræðingur heldur áfram að fræða
um hálendi Íslands og tekur fyrir
náttúrufar við Kárahnjúka og í
Kringilsárrana en þessi örnefni eru
nú mjög í umræðunni vegna virkj-
unaráforma.
Frekari upplýsingar um efni
námskeiða hjá Endurmenntun HÍ
eru á vefsíðunni www.endurmennt-
un.is.
Endurmenntun Háskóla Íslands
Aldrei fleiri í lengra námi
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun kennara við
Tónlistarskóla Árnesinga.
„Fundur kennara við Tónlistar-
skóla Árnesinga, haldinn 3. septem-
ber árið 2001 í Hótel Selfossi, ítrekar
fyrri kröfur tónlistarskólakennara í
landinu að störf þeirra og menntun
verði metin að verðleikum og grunn-
laun þeirra verði hækkuð til sam-
ræmis við laun annarra kennara í
landinu. Fundurinn væntir þess að
gengið verði til samninga nú þegar
og lýsir með þessari ályktun yfir full-
um stuðningi við störf samninga-
nefndar tónlistarskólakennara.“
Ítrekar
fyrri kröfur
NÚ er að hefjast haustnámskeið
fyrir foreldra þar sem þeir geta
lært bætt samskipti við börnin
sín. Námskeiðið sem ber nafnið
Samskipti foreldra og barna hefur
verið haldið í 15 ár.
Á námskeiðinu er farið í sam-
skiptaaðferðir sem miða að því að
efla hjá börnunum sjálfstæði,
kenna þeim að bera ábyrgð, kenna
þeim að taka tillit til annarra í fjöl-
skyldunni, aðstoða þau við leysa
úr þeirra vanda og kenna þeim að
leysa úr ágreiningi í sátt m.a. með
því að geta gert það sjálf og margt
fleira.
Leiðbeinendur eru sálfræðing-
arnir Hugo Þórisson og Wilhelm
Norðfjörð en þeir hafa báðir starf-
að með foreldrum og börnum í yfir
20 ár. Kennt er einu sinni í viku í 8
vikur. Það verður haldið í Menn-
ingarmiðstöðinni Gerðubergi í
Reykjavík.
Námskeið um
samskipti for-
eldra og barna