Morgunblaðið - 06.09.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.09.2001, Blaðsíða 57
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 57 Haustferðir Heimsferða hafa fengið ótrúlegar undirtektir og nú eru margar ferðir uppseldar í október og nóvember til þessarar fögru borgar. Nú bjóðum við síðustu sætin í vikuferð þann 27. september, góð 3 og 4 stjörnu hótel og spennandi kynnisferðir um kastalann og gamla bæinn með íslenskum fararstjórum Heimsferða, þar sem þú kynnist alveg ótrúlega heillandi mannlífi þessarar einstöku borgar sem á engan sinn líka í Evrópu. Fáðu bæklinginn sendan Verð kr. 34.950 Flugsæti til Prag, 27. sept. 3 eða 7 nætur. Skattar innifaldir. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 57.590 M.v. 2 í herbergi, U Tri Korunek 7 nætur með morgunmat. Skattar innifaldir. Flug fimmtudaga og mánudaga í október og nóvember Vika í Prag 27. sept. frá kr. 34.950 með Heimsferðum SUÐURLANDSBRAUT 54 (BLÁA HÚSIÐ Á MÓTI SUBWAY) SÍMI 533 3109 ATH! Nýr opnunartími: Mán.-fös. kl. 12-18, lau. kl. 10-16 FIMMTUDAGSTILBOÐ Kuldaskór Teg.: HPH Liberty Stærðir: 36-46 Litur: Svartur og grænn Verð áður 8.995 Verð nú 3.995 Athugið, takmarkað magn! Herrakuldaskór Teg.: SAB 17303 Stærðir: 40-46 Litur: Svartir Verð áður 5.995 Verð nú 3.995 Suðurlansbraut 50 (bláu húsin) Sími 5334300 - GSM 895 8248 TIL SÖLU  Rótgróin heildverslun með heilsuvörur. 55 m. kr. ársvelta.  Lítið verktakafyrirtæki í sérhæfð- um byggingafram kvæmdum. Góð verkefni allt árið. Hentugt fyrir tvo menn, t.d. smiði. Lítil fjárfesting.  Stór sport- og dans krá í úthverfi. Sérstaklega glæsilegur og mjög vin- sæll.  Sniðugur kjúklingastaður með um 20 m. kr. ársveltu.  Sólbaðsstofa í Breiðholti. 9 sól- bekkir. Mjög hagstætt verð og möguleiki á skiptum, t.d. á bíl.  Lítið matvælafyrirtæki með bjarta framtíð.  Vel þekkt saumastofa með ágæt- um tækjabúnaði í sérhæfðum verk- efnum. Langtímasamningur um verkefni. Hentar vel til flutnings út á land.  Stór krá í miðbænum. Mikil velta.  Lítið bílaverkstæði í góðu hús- næði í Hafnarfirði. Vel tækjum bú- ið.  Stór pizzastaður í Hafnarfirði. Hagstætt verð.  Mjög falleg blómabúð í Grafar- vogi. Mikil velta og góður rekstur. Ein sú besta í borginni.  Sport-krá í góðu hverfi. Velta 2 m. kr. á mánuði. Hentugt fyrir kokk.  Glæsileg myndbandaleiga og söluturn, ísbúð og grill í stórum verslunarkjarna. 6 m. kr. mánaðar velta og góður hagnaður. Mjög góð- ir greiðsluskil málar.  Krá í miðbænum. Lítil velta - lágt verð. Miklir möguleikar.  Gott veitingahús á þekktum ferðamannastað nálægt Reykjavík. Góð velta allt árið.  Lítið verktakafyrirtæki í föstum verkefnum á sumrin. Mikill hagn- aður - hagstætt verð.  Einn af vinsælustu veitingastöð- um borgarinnar.  Meðeigandi óskast að litlu mat- vælafyrirtæki með mikla vaxta möguleika. Viðkomandi þarf helst að hafa vit á markaðsmálum. TIL LEIGU  Lítil blómaverslun í Breiðholti til sölu eða leigu. Falleg búð með góða afkomu.  Veitingahús á góðum stað í Keflavík. Hagstæður samningur.  Úthringiaðstaða fyrir 5-10 manns. Gott húsnæði miðsvæðis. ISDN símstöð, tölvubúnaður og húsgögn, gagnagrunnar, 2 MB net- tenging. Allt tengt og tilbúið. Laust strax. Aðstaða til mikillar stækkun- ar á húsnæði og símstöð. Mánaðar- leiga 250.000 kr. + vsk. ÓSKAST  Höfum sterkan kaupanda að heildverslun með 50-150 m. kr. árs- veltu.  Okkur vantar sérstaklega versl- anir og iðnfyrirtæki, en góð sala er í öllum tegundum fyrirtækja. FYRIRTÆKI KYNNINGARFUNDUR fyrir ný- liðastarf Hjálparsveitar skáta Reykjavík verður haldinn þriðjudag- inn 11. september kl. 20:00 í húsnæði sveitarinnar að Malarhöfða 6 (fyrir ofan bílaumboðið Ingvar Helgason). Nýliðaþjálfun HSSR verður kynnt sem og starf sveitarinnar. Nýliða- starf HSSR er opið fólki af báðum kynjum, 18 ára og eldra. Eftir kynn- inguna verður boðið upp á kaffi og meðlæti í boði HSSR. Kynning á hjálparsveit HÁSKÓLAFYRIRLESTUR: „Föstudaginn 7. september kl. 16:15 flytur dr. Luis Eguren, dósent í spænsku við Universidad Autónoma í Madrid, opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands í stofu 201 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „La hipó- tesis del sintagma determinante“, eða á íslensku: „Tilgátan um ákvæð- isorðaliðinn“. Í fyrirlestrinum verður reynt að rökstyðja ýmis atriði tilgátu sem var nýlega sett fram í formlegri setn- ingafræði, þ.e. þeirrar hugmyndar að höfuð setningarliðar sem er gert úr ákvæðisorði og nafnorði ( t.d. á spænsku „este chico“) sé ekki nafn- orðið heldur ákvæðisorðið. Dr. Luis Eguren er fæddur í Valladolid 1961. Hann stundaði nám í spænskri og enskri málfræði við há- skólann í Valladolid og lauk þaðan doktorsgráðu. Hann hefur birt málfræðirit um setningafræði og merkingarfræði ákvæðisorðaliða og einnig um beyg- ingafræði basknesku. Fyrirlesturinn verður fluttur á spænsku og er öllum opinn, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlestur um setningafræði NÁMSKEIÐIÐ Inngangur að skjalastjórnun verður haldið mánu- daginn 8. og þriðjudaginn 9. október nk., frá 9 til 12.30 báða dagana. Nám- skeiðið er öllum opið. Hádegisverður ásamt kaffi báða dagana er innfalinn í námskeiðsgjaldi. Kennari er Sigmar Þormar MA. Námskeiðsgjald er 20.000 kr. Nánari upplýsingar má fá á heimasíðunni www.skjalastjornun.is. Námskeið í skjala- stjórnun Í DAG, fimmtudaginn 6. sept- ember, flytja guðfræðinemarn- ir Inga Sigrún Atladóttir og Jó- hanna Guðrún Guðjónsdóttir lokapredikanir í kapellu Há- skóla Íslands. Athöfnin hefst kl. 17.15 og eru allir velkomnir. Loka- predikanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.