Morgunblaðið - 06.09.2001, Page 57

Morgunblaðið - 06.09.2001, Page 57
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 57 Haustferðir Heimsferða hafa fengið ótrúlegar undirtektir og nú eru margar ferðir uppseldar í október og nóvember til þessarar fögru borgar. Nú bjóðum við síðustu sætin í vikuferð þann 27. september, góð 3 og 4 stjörnu hótel og spennandi kynnisferðir um kastalann og gamla bæinn með íslenskum fararstjórum Heimsferða, þar sem þú kynnist alveg ótrúlega heillandi mannlífi þessarar einstöku borgar sem á engan sinn líka í Evrópu. Fáðu bæklinginn sendan Verð kr. 34.950 Flugsæti til Prag, 27. sept. 3 eða 7 nætur. Skattar innifaldir. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 57.590 M.v. 2 í herbergi, U Tri Korunek 7 nætur með morgunmat. Skattar innifaldir. Flug fimmtudaga og mánudaga í október og nóvember Vika í Prag 27. sept. frá kr. 34.950 með Heimsferðum SUÐURLANDSBRAUT 54 (BLÁA HÚSIÐ Á MÓTI SUBWAY) SÍMI 533 3109 ATH! Nýr opnunartími: Mán.-fös. kl. 12-18, lau. kl. 10-16 FIMMTUDAGSTILBOÐ Kuldaskór Teg.: HPH Liberty Stærðir: 36-46 Litur: Svartur og grænn Verð áður 8.995 Verð nú 3.995 Athugið, takmarkað magn! Herrakuldaskór Teg.: SAB 17303 Stærðir: 40-46 Litur: Svartir Verð áður 5.995 Verð nú 3.995 Suðurlansbraut 50 (bláu húsin) Sími 5334300 - GSM 895 8248 TIL SÖLU  Rótgróin heildverslun með heilsuvörur. 55 m. kr. ársvelta.  Lítið verktakafyrirtæki í sérhæfð- um byggingafram kvæmdum. Góð verkefni allt árið. Hentugt fyrir tvo menn, t.d. smiði. Lítil fjárfesting.  Stór sport- og dans krá í úthverfi. Sérstaklega glæsilegur og mjög vin- sæll.  Sniðugur kjúklingastaður með um 20 m. kr. ársveltu.  Sólbaðsstofa í Breiðholti. 9 sól- bekkir. Mjög hagstætt verð og möguleiki á skiptum, t.d. á bíl.  Lítið matvælafyrirtæki með bjarta framtíð.  Vel þekkt saumastofa með ágæt- um tækjabúnaði í sérhæfðum verk- efnum. Langtímasamningur um verkefni. Hentar vel til flutnings út á land.  Stór krá í miðbænum. Mikil velta.  Lítið bílaverkstæði í góðu hús- næði í Hafnarfirði. Vel tækjum bú- ið.  Stór pizzastaður í Hafnarfirði. Hagstætt verð.  Mjög falleg blómabúð í Grafar- vogi. Mikil velta og góður rekstur. Ein sú besta í borginni.  Sport-krá í góðu hverfi. Velta 2 m. kr. á mánuði. Hentugt fyrir kokk.  Glæsileg myndbandaleiga og söluturn, ísbúð og grill í stórum verslunarkjarna. 6 m. kr. mánaðar velta og góður hagnaður. Mjög góð- ir greiðsluskil málar.  Krá í miðbænum. Lítil velta - lágt verð. Miklir möguleikar.  Gott veitingahús á þekktum ferðamannastað nálægt Reykjavík. Góð velta allt árið.  Lítið verktakafyrirtæki í föstum verkefnum á sumrin. Mikill hagn- aður - hagstætt verð.  Einn af vinsælustu veitingastöð- um borgarinnar.  Meðeigandi óskast að litlu mat- vælafyrirtæki með mikla vaxta möguleika. Viðkomandi þarf helst að hafa vit á markaðsmálum. TIL LEIGU  Lítil blómaverslun í Breiðholti til sölu eða leigu. Falleg búð með góða afkomu.  Veitingahús á góðum stað í Keflavík. Hagstæður samningur.  Úthringiaðstaða fyrir 5-10 manns. Gott húsnæði miðsvæðis. ISDN símstöð, tölvubúnaður og húsgögn, gagnagrunnar, 2 MB net- tenging. Allt tengt og tilbúið. Laust strax. Aðstaða til mikillar stækkun- ar á húsnæði og símstöð. Mánaðar- leiga 250.000 kr. + vsk. ÓSKAST  Höfum sterkan kaupanda að heildverslun með 50-150 m. kr. árs- veltu.  Okkur vantar sérstaklega versl- anir og iðnfyrirtæki, en góð sala er í öllum tegundum fyrirtækja. FYRIRTÆKI KYNNINGARFUNDUR fyrir ný- liðastarf Hjálparsveitar skáta Reykjavík verður haldinn þriðjudag- inn 11. september kl. 20:00 í húsnæði sveitarinnar að Malarhöfða 6 (fyrir ofan bílaumboðið Ingvar Helgason). Nýliðaþjálfun HSSR verður kynnt sem og starf sveitarinnar. Nýliða- starf HSSR er opið fólki af báðum kynjum, 18 ára og eldra. Eftir kynn- inguna verður boðið upp á kaffi og meðlæti í boði HSSR. Kynning á hjálparsveit HÁSKÓLAFYRIRLESTUR: „Föstudaginn 7. september kl. 16:15 flytur dr. Luis Eguren, dósent í spænsku við Universidad Autónoma í Madrid, opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands í stofu 201 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „La hipó- tesis del sintagma determinante“, eða á íslensku: „Tilgátan um ákvæð- isorðaliðinn“. Í fyrirlestrinum verður reynt að rökstyðja ýmis atriði tilgátu sem var nýlega sett fram í formlegri setn- ingafræði, þ.e. þeirrar hugmyndar að höfuð setningarliðar sem er gert úr ákvæðisorði og nafnorði ( t.d. á spænsku „este chico“) sé ekki nafn- orðið heldur ákvæðisorðið. Dr. Luis Eguren er fæddur í Valladolid 1961. Hann stundaði nám í spænskri og enskri málfræði við há- skólann í Valladolid og lauk þaðan doktorsgráðu. Hann hefur birt málfræðirit um setningafræði og merkingarfræði ákvæðisorðaliða og einnig um beyg- ingafræði basknesku. Fyrirlesturinn verður fluttur á spænsku og er öllum opinn, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlestur um setningafræði NÁMSKEIÐIÐ Inngangur að skjalastjórnun verður haldið mánu- daginn 8. og þriðjudaginn 9. október nk., frá 9 til 12.30 báða dagana. Nám- skeiðið er öllum opið. Hádegisverður ásamt kaffi báða dagana er innfalinn í námskeiðsgjaldi. Kennari er Sigmar Þormar MA. Námskeiðsgjald er 20.000 kr. Nánari upplýsingar má fá á heimasíðunni www.skjalastjornun.is. Námskeið í skjala- stjórnun Í DAG, fimmtudaginn 6. sept- ember, flytja guðfræðinemarn- ir Inga Sigrún Atladóttir og Jó- hanna Guðrún Guðjónsdóttir lokapredikanir í kapellu Há- skóla Íslands. Athöfnin hefst kl. 17.15 og eru allir velkomnir. Loka- predikanir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.