Morgunblaðið - 08.09.2001, Síða 64
Morgunblaðið/Golli
Harry Potter-heimar ættu að laða að börn á öllum aldri. Hestamenn ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í höllinni.
Sum tækin í tívolíinu eru greini-
lega ekki fyrir lofthrædda.
Tveir af aðstandendum sýning-
arinnar prufukeyra teygjukúl-
una ógurlegu.
ÞAÐ er mikið húllumhæ í Laugar-
dalshöllinni þessa dagana þar sem
stendur yfir sýningin Heimilið og Is-
landica 2001.
Á sýningunni kynna fyrirtæki
vörur sínar og er samnefnari þeirra
að þær tengjast á einn eða annan hátt
heimili eða hestum. Þannig má finna
sýnishorn af því sem nýjast er í bús-
áhöldum, húsgögnum, innréttingum
auk íslenskrar hönnunnar og hand-
verki. Þjónusta við fjármál, trygg-
ingar og tómstundir fjölskyldunnar
er og kynnt rækilega og leitast fyr-
irtæki við að hafa bása sína sem líf-
legasta og aðgengilegasta.
Sérstakur hluti sýningarinnar er
helgaður hestamennskunni en þar
kynna fyrirtæki og aðilar sem láta
sig varða þá vinsælu íþrótt og tóm-
stundagaman nýjasta nýtt í fatnaði,
reiðtygjum og þjónustu á borð við
hestaleigu og reiðnámskeið.
Rúsínan í pylsuendanum fyrir
yngstu sýningargesti er síðan afþrey-
ingin sem er á staðnum. Tívólítæki og
leiksvæði er við höllina og unnendur
undradrengsins Harry Potter geta
skyggnst inn í merkilegan sagnaheim
hans í sérstaklega útbúnum bás.
Sýningin er opin frá kl. 10-19 í dag
og á morgun og frá 16-22 á mánudag.
Heimilið í
höllinni
Ýmsar furðuverur eru á staðnum til að skemmta yngstu gestunum.
64 LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 8. Vit 243. strik.is
Ó.H.T.Rás2
Kvikmyndir.com Hugleikur
ÚR SMIÐJU
LUC BESSON
Sýnd kl. 10. B.i.16 ára. Vit nr. 257.
Fantagóður kraftur er allt sem þarf. Óvæntasti smellur þessa árs.
Sló eftirminnilega í gegn í Bandríkjunum einum.
Ef þú hefur það sem þarf
geturðu fengið allt.
f f f
t r f i llt.
Sýnd kl. 1.50, 3.50, 5.55, 8 og 10.10.
B.i. 12 ára. Vit 256
DV
strik.is
kvikmyndir.is
STÆRSTA bíóupplifun ársins
er hafin! Eruð þið tilbúin?
kvikmyndir.com
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B. i. 12 ára. Vit nr. 267Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
Ísl tal. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 245
Enskt tal. Sýnd kl. 2, 8 og 10. Vit nr. 244
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Vit 258.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. E. tal. Vit 265.
ÓHT Rás2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 1.50 og 3.45. B.i.10. Vit 260.
Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John
Travolta), er ráðin af bandarísku leyniþjónustunni CIA
til að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og
stela milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd í
leikstjórn Joel Silver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir
DJ Paul Oakenfold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa
af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki!
Þegar þú veist lykilorðið,
geturðu gert allt!
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin!
Eruð þið tilbúin?
Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919
Sýnd kl. 10. B.i. 12.
1/2 Kvikmyndir.com
H.L. Mbl.
H.K. DV
Strik.is
ÓHT Rás 2
1/2 i ir.
. . l.
. .
tri .i
TILLSAMMANS
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B. i. 12 ára.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Ef þú hefur það sem þarf
geturðu fengið allt.
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. B.i.12.
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
Frumsýning
Frábær
grínmynd
með
fjölda
stórleikara
DV
Stærsta mynd ársins
yfir 45.000. áhorfendur
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 4 og 8. B.i.10.
Sýnd kl. 6.
Kvikmyndir.com
DV
RadioX
Stríðið í Harlan-sýslu
(Harlan County War)
D r a m a
Leikstjórn Tony Bill. Aðalhlutverk
Holly Hunter, Stellan Skarsgård.
(104 mín.) Bandaríkin 1999. Skífan.
Öllum leyfð.
SJÓNVARPSMYND þessi byggir
á sannri frásögn af harðvítugu verk-
falli er átti sér stað á fyrri helmingi
áttunda áratugarins í smábænum
Harlan í Bandaríkunum. Af myndinni
að dæma voru íbúarnir beittir hreint
lygilegum órétti af stóru kolahluta-
félagi sem á að hafa fært sér bagalegt
og fábrotið atvinnuástand í nyt um
margra áratuga skeið án þess að fólk-
ið fengi rönd við
reist. Verkföll hafa
haft lítið sem ekk-
ert að segja fyrr en
fulltrúi nýrra
verkalýðsafla mæt-
ir á staðinn og hvet-
ur til öflugri verk-
fallsaðgerða en
áður voru stundaðar. Eftir að lögbann
er sett á að starfsmenn í námunum
stundi verkfallsvörslu taka eiginkon-
urnar við og standa sig eins og hetjur.
Verkfallið dregst þó á langinn og hef-
ur alvarleg áhrif á sálarlíf bæjarbúa.
Mynd þessari svipar nokkuð til
annarra sem gerðar hafa verið um
viðlíka efni og kemur Norma Rae með
Sally Fields, fyrst upp í hugann.
Frammistaða leikara er hér aðals-
merkið og Hunter er að vanda traust
þrátt fyrir að hreimur hennar sé
hreint ótrúlega ýktur og pirrandi.
Kannski á hann þó að vera svona?
Skarphéðinn Guðmundsson
MYNDBÖND
Hatrömm
verkfalls-
barátta