Morgunblaðið - 08.09.2001, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 2001 65
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit 265.
Sýnd kl. 2, 8, 10 og 12. Enskt tal. Vit 258.
strik.is
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8, 10.10 og 12.15. B.i. 16. Vit 251.
Þegar þú veist lykilorðið,
geturðu gert allt!
Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John Travolta), er ráðin af
bandarísku leyniþjónustunni CIA til að fá dæmdan tölvuhakkara til að
brjótast inn og stela milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd í
leikstjórn Joel Silver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir DJ Paul Oakenfold
(Ministry of Sound). P.s. Ekki missa af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki!
Kvikmyndir.com
Ef þú
hefur það
sem þarf
geturðu
fengið allt.
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.55, 8, 10.10 og 12.15. Vit 256. B.i. 12. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 245
SV MBL
KRAF
T
Sýnin
g
í THX
DIG
ITAL
Kl. 1
2.15
.
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 2 ísl tal Sýnd kl. 4 . Sýnd kl. 2 og 4.
Þegar þú veist lykilorðið,
geturðu gert allt!
Tilboð tveir fyrir einn
Sýnd kl. 8. Vit 235. B.i. 12.
Vinsælasta myndin í heiminum í dag, 2001
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit 265.
Sýnd kl. 8. Enskt tal. Vit 258.
strik.is
kvikmyndir.is
SV MBL
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251.
Kvikmyndir.is ÚR SMIÐJULUC BESSON
KISS OF THE DRAGON
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16. Vit 257.
Gó›a skemmtun!
Kaffi Reykjavík kl. 12
„Jazz brunch“ – hádegis jazz
kvintettinn Jump Monk leikur lög Thelonious Monks
ver› a›göngumi›a 2.000 - matur innifalinn
Kaffi Reykjavík kl. 21 Jazzvaka
minningartónleikar um Gu›mund Ingólfsson. 9 manna hópur leikur
og syngur úrval af lögum Gu›mundar. Ver› a›göngumi›a: UPPSELT
strax a› lokinni Jazzvöku á Kaffi Reykjavík kl 00:30:
Jazzhátí›ardansleikur me› Miljónamæringunum
söngvarar Raggi Bjarna, Páll Óskar og Bjarni Ara
(sjá nánar í séraugl‡singu)
ver› kr. 1.000 í forsölu – 1.500 vi› inngang
Tjarnarsal
Rá›hússins kl. 15
Anna Pálína Árnadóttir
og tríó hennar leika og syngja
barnalög í jazzútsetningum
A›gangur ókeypis
Sýnd kl. 4 og 6.
Stærsta grínmynd
allra tíma!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
HVERFISGÖTU 551 9000
STÆRSTA
bíóupplifun
ársins er
hafin!
Eruð þið
tilbúin?
www.planetoftheapes.com
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B. i. 12 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
3.945 kr.
Baðvog. Verð nú
Þú sparar 1.500 kr.
Hausttilboðathafnafólksins
2.270 kr.
13l pottur. Verð nú
25% afsláttur
676 kr.
Plastblandari
Verð nú
40% afsláttur
643 kr.
Lás. Verð nú
1.199 kr.
Saftsigti. Verð nú
20% afsláttur
2.396 kr.
Rafmagnsblandari
Verð aðeins
Sparaðu 600 kr.
Baðvogir fyrir skipulagt
eftirlit, blandarar fyrir góð-
gætið og lásinn á skápinn!
Berjamó, saftgerð og slátur-
tíð. Sígild íslensk rómantík!
Frábær tilboð
fyrir tómleg eldhús
2.999 kr.
Eldhúsvog. Verð aðeins
Sparaðu 1.000 kr.
948 kr.
Uppþvottagrind
með 35% afslætti
1.984 kr.
Panna. Verð aðeins
Þú sparar meira en 1.000 kr.
1.946 kr.
Pottur. Verð nú
24% afsláttur
2.996 kr.
Samlokugrill
Verð aðeins
25% afsláttur
30% afsláttur
UPPSE
LT
NÝÞUNGAROKKSVEITIN vin-
sæla Papa Roach hefur upplýst
fjölmiðla um næstu plötu sína,
sem mun koma í kjölfarið á Infest, frumburð-
inum sem hefur heldur enn ekki slegið í gegn
á undanförnum misserum. Það er greinilegt
að menn skipuleggja sig fram í tímann á þess-
um bænum, því platan nýja kemur út í júlí á
næsta ári, þ.e. eftir um tíu mánuði!
Að sögn Coby Dick,
söngvara sveitarinnar,
mun lokahrina upp-
takna fara fram í des-
ember á þessu ári.
„Við erum með hljóð-
ver aftast í rútunni,“
segir Dick og það er
erfitt að ímynda sér
hvers lags flykki það
hlýtur þá að vera.
„Við erum með hrúgu
af nýju efni og ætlum
að skella okkur í
hljóðver í desember.
Nýja efnið er þungt,
melódískt og spenn-
andi.“ Platan nýja
verður tekin upp af engum öðrum en Brend-
an O’Brien sem hefur unnið með sveitum eins
og Rage Against The Machine og Pearl Jam.
Meðlimir eru að vonum æstir að fá að starfa
með slíkum manni. Trommarinn Dave
Bruckner sagði þá félaga hafa haft ýmsa upp-
tökustjóra í huga en O’Brien hefði þó verið
draumurinn. „Hann hefur unnið við margar
af okkar uppháldsplötum og hann er þekktur
fyrir að taka afar virkan þátt í vinnsluferlinu,
hvort sem það er aðstoð við lagasmíðar eða
útsetningar.“
Meira kakkalakkarokk
Ljósmynd/Gene Kirkland
Önnur plata Papa Roach