Morgunblaðið - 26.10.2001, Page 41

Morgunblaðið - 26.10.2001, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001 41 HELGI Ólafsson og Ivan Sokolov héldu skákmönnum um allan heim í spennu í annarri umferð minningar- mótsins um Jóhann Þóri. Auk þess sem áhorfendur gátu fylgst með þessari viðureign í ráðhúsi Reykja- víkur var hún sýnd á netsíðu mótsins og einnig á ICC-skákþjóninum, en þar eru sex athyglisverðustu viður- eignir hverrar umferðar sýndar. Helgi hafði svart og virtist ekki þurfa að kvarta þegar út í miðtaflið var komið. Mjög óvænt náði Sokolov hins vegar að skapa sér færi og Helgi lenti í afar erfiðri stöðu. Hann sýndi hins vegar mikla hugkvæmni í vörninni og kom áhorfendum hvað eftir annað á óvart með því að koma auga á varn- armöguleika sem öðrum hafði yfir- sést. Hann gaf drottninguna fyrir einungis hrók, en hafði sterkt frípeð á móti. Engu að síður var staðan töp- uð, en þó það flókin að í 32. leik missti Sokolov af skemmtilegri vinningsleið. Eftir þetta fóru að koma upp raddir um það, að Helgi væri að tryggja sér jafntefli, en hann var kominn með frí- peðið á d2, tryggilega valdað af hrók- um. Það verður að koma síðar í ljós hvort jafnteflið var fyrir hendi, en eftir frábæra vörn Helga varð hann loks að játa sig sigraðan eftir 70 leiki. Vonandi sjást fleiri svona baráttu- skákir í næstu umferðum. Hannes Hlífar Stefánsson hélt sínu striki í annarri umferð og sigraði Norðmanninn Leif Johannessen og er þar með kominn í hóp fimm skák- manna sem eru efstir á mótinu með tvo vinninga. Þröstur tapaði hins vegar fyrir Peter Heine Nielsen. Annars var fátt um óvænt úrslit í annarri umferð. Friðrik Ólafsson varð að sætta sig við jafntefli við hinn efnilega skákmann Dag Arngríms- son. Guðmundur Pálmason sýndi að hann er að komast í gang þegar hann gerði jafntefli við Kristján Eðvarðs- son. Röð efstu manna er þessi eftir fyrstu tvær umferðirnar: 1.-5. Peter Heine Nielsen, Jonny Hector, Ivan Sokolov, Henrik Danielsen, Hannes H. Stefánsson 2 v. 6.-14. Lars Schandorff, Murray G. Chandler, Stefán Kristjánsson, Halldór Hall- dórsson, Tomi Nyback, Jón Viktor Gunn- arsson, Ingvar Ásmundsson, Jaan Ehlvest, Jan H, Timman 1½ v. 15.-28. Leif Erlend Johannessen, Helgi Ólafs- son, Róbert Harðarson, Dagur Arn- grímsson, Þröstur Þórhallsson, Jón Árni Halldórsson, Sævar Bjarnason, Lenka Ptacnikova, Friðrik Ólafsson, Björn Þor- steinsson, Ingvar Þór Jóhannesson, Ás- kell Örn Kárason, Björn Þorfinnsson, Páll A. Þórarinsson 1 v. o.s.frv. Þriðja umferð var tefld í gærkvöldi og þá hafði Hannes hvítt gegn Soko- lov. Teflt er í ráðhúsi Reykjavíkur. Áhorfendur eru velkomnir. Teflt er SKÁK R á ð h ú s R e y k j a v í k u r MINNINGARMÓT UM JÓHANN ÞÓRI JÓNSSON 19.–21.10. 2001 Dodge Ram 2500 cummins disel, 4 dyra, sjálfsk, leður, einn með öllu. Verð 4.590 þús. Sk á ód. Einnig Chevrolet 6.5 D. 1998. Toyota Landcruiser Vx, 3.4 bensín 1999, sjálfsk., leður. Verð 3.350 þús. Eigum einnig dísel, aðrar árg. Toyota Rav 4 1999, 5 g, álfelgur, dráttarkrókur, blár, ek. 38 þ. km. Verð 1.850 þús. Lán 1.100. einnig 2000- 2001. Suzuki Vitara, Vorum að fá inn nokkra Suzuki Vitara Se 1998 á góðu stgr. verði. Musso E-32 7/2000, sjálfsk., ek. 15 þ. km, grænn. Verð 3.250 þús. Tilboð 2.900 þús. Einnig dísel. Mmc Pajero 2.8 disel turbo 1997, sjálfsk., álfelgur, dráttarkrókur, hvítur, ek. 75 þ. km. Verð 2.090 þús. Sk. á ód. Mmc Space Wagon 2.0 4x4 1/2000, sjálfsk, vínrauður, ek. 31 þ. km. Verð 1750 þús. Toyota Yaris sol 6/1999, 5 g., 5 d., vindsk, spoiler, ek. 21 þ. km. V. 980 þús. Einnig Terra. Mazda 626 Glxi 2.0 2/2000, sjálfsk., sóllúga, álfelgur, hraðastillir o.fl, blár, ek. 45 þ. km. Verð 2.090 þús. Tilboð 1.890 þús. stgr. Vw Passat 1.6 8/2001, 5 g., álfelgur, allt rafdr., krómpakki, grænn, ek. 5 þ. km. Verð 1.950, bílalán 1.400. Suzuki Sidekick 1.8 sport 1996, sjálfsk. V. 990 þús. Polo 1.4 2000. V. 1.250, 100% lán, Nissan Almera 2000. V. 1.490, lán 1.040 þús. Toyota Corolla 2000. V. 1.290, lán 900 þús. Funahöfða 1 - Fax 587 3433 www.litla.is Sími 587 7777 Skráðu bílinn á www.litla.is Mikil sala! Minningarmót Jóhanns Þóris. Önnur umferð 1 Ivan Sokolov - Helgi Ólafss. 1-0 2 Peter H. Nielsen - Þröstur Þórhallss. 1-0 3 Hannes H. Stefánss. - Leif Joh.sen 1-0 4 Tomi Nyback - Lars Schandorff ½-½ 5 Murray G. Chandler - Jón V. Gunnarss. ½-½ 6 Jón Árni Halldórss. - Jonny Hector 0-1 7 Henrik Danielsen - Róbert Harðars. 1-0 8 Arnar Gunnarss. - Jaan Ehlvest 0-1 9 Magnús Örn Úlfarss. - Jan H Timman 0-1 10 Dagur Arngrímss. - Friðrik Ólafss. ½-½ 11 Bragi Þorfinnss. - Halldór Halldórss. 0-1 12 Stefán Kristjánss. - Guðm. Kjartanss. 1-0 13 Tómas Björnss. - Ingvar Ásmundss. 0-1 14 Björn Þorsteinss. - Ingvar Þ. Jóh.ss. ½-½ 15 Davíð Kjartanss. - Guðmundur Gíslas. ½-½ 16 Olavur Simonsen - Sævar Bjarnas. 0-1 17 Páll A. Þórarinss. - Gylfi Þórhallss. 1-0 18 Áskell Ö. Káras. - Sig. P. Steindórss. 1-0 19 Hrannar Baldurss. - Björn Þorfinnss. 0-1 20 L. Ptacnikova - Guðjón H. Valgarðss. 1-0 21 Guðm. Pálmas. - Kristján Eðvarðss. ½-½ Daði Örn Jónsson daglega og umferðir hefjast klukkan 17. Þó verður frídagur 26. október.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.