Morgunblaðið - 09.11.2001, Blaðsíða 43
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2001 43
; 0 $ 0
5
- 5 $$
"
12
E3
0D@& ""
& "& 9.
+
0 0
7$
>'4! 6C=# 5##
9 7"9"&5## ""& @& #-& !"
#"""9"&5##
6( 9"&5##
C=# >'4 69"& !" "6&>&'6 9 % #" 5##
4& "&4? "!64& "&4& "&4? ".
65- 5 $#
-
12I
%
F
1 %5J&A!6 4 &#.
+
0
" &-
&- +
A&"/' "&5" 5##
C'' '& !"
5 ( '6& # /! " !$/" # /! "
5"" !" 5'- (9 F "&5##
9 7"% #("5" 5## & & !"
4& "&4? "!64& "&4& "&4? ".
; 0
" $ 0
5 - 5 $ -
.
J #@5 &!67#6 9& -&""
& #?9-& 9
G &-" A6
% '&A(.
+
0
"
'
+& F ( & 5##
5/&"" 5/&"" !" @? ( &6 9&
&''5 &5/&"" 5## 6 6( '%#' !"
'6&5/&"" 5## 8' 6-&""
""& 5/&"" !"
5"5/&"" !" &""&5 &@& #& 5##
C# ("&3@?''5/&"" 5## 6-" 3"6-" !"
? # 5/&"" !" 94@? 6&''&3&6"&5##
5/&"" %!" 95/&"" !" "8'&9-" 5##
& &K!6'&"6& &4? ".
0!&9
$ &
<==>?!74+@+(A@@<?+B?>9 %1 %:
&" D# 06-7'&)
(-L++H.
0!&9
$ &
'?>=';3(>?C>D+(A@@<? E+@233<F
%1 %:
&" D# 06-7'&)
(-L++H.
; 0 5-
5 $ -
12I
0>E112
1 > # /5'-
8@&A(.
M'A" !"
5'8@? M' 5##
% #@&"&M' 5## @&'#C''"65' !"
=#& 3 M' !" %& "F '&6>6" 5##
F '&6& J&M' 5##
3& 6 =#% #5 5## .
4
0D@& 4!#"-
$ 3'
#
% $
+&
%) $ %* ))
?-
<
% ))
6N 79 5" 5##
3&##/(& 5" !" "6&E & 5##
5 ""5" 5##
8"@5' 5" !".
D 0
5 -
$ $ -
>1E2
1 9/?- -)
8@&A(.
( '5/&"" !"
#"& ( '& !" '( &4# '& 5##
"& ( '& !" A&"/A(#M' 5##
!64& "&4? ".
✝ Hrafnhildur(Stella) Jakobs-
dóttir fæddist í
Reykjavík 1. nóvem-
ber 1928. Hún lést á
Landspítalanum 30.
október síðastliðinn.
Foreldrar hennar
voru Jakob Magnús-
son húsgagnasmíða-
meistari, f. 31.10.
1899, d. 4.9. 1982, og
Guðveig Sveinbjörg
Magnúsdóttir hús-
freyja, f. 6.1. 1897, d.
10.12. 1990. Systkini
Hrafnhildar eru
Magnea Hulda, f. 2.2. 1927, og
Bragi, f. 7.5. 1931, d. 21.6. 1996.
Maki Hrafnhildar er Magnús
Ólafsson, f. 13.5. 1925. Foreldrar
hans voru Ólafur P. Ólafsson, f.
með Sólrúnu Ólafsdóttur, Jakob
Þór og Esra Þór. Börn Sigríðar
eru Höskuldur og Guðrún Jóns-
börn. 4) Hulda Guðveig, f. 24.2.
1962, maki Sigurður Sigurjóns-
son, börn þeirra eru Sigurjón
Ólafur og Helga Eir. Dóttir Huldu
með Þórarni Þórarinssyni er
Linda Hrönn.
Hrafnhildur lauk gagnfræða-
prófi frá Ingimarsskóla 1947. Hún
vann hjá talsíma Landssímans
1947–1948. Hún aðstoðaði tengda-
föður sinn við rekstur fyrirtækja
hans í nokkur ár. Hrafnhildur
vann við ýmis verslunarstörf þeg-
ar börnin fóru að vaxa úr grasi, í
Húsgagnahöllinni í nokkur ár,
Versluninni Iðu í mörg ár og
Versluninni Tréborg í tvö ár. Hún
rak söluturninn Círó ásamt manni
sínum í nokkur ár og vann í mót-
töku Jazzballettskóla Báru í 18 ár
þar til hún lét af störfum fyrir ald-
urs sakir.
Útför Hrafnhildar fer fram frá
Dómkirkjunni í dag og hefst at-
höfnin klukkan 15.
9.1. 1898, d. 22.4.
1965, og Helga Pálína
Sigurðardóttir, f. 7.9.
1901, d. 13.5. 1987.
Börn þeirra eru: 1)
Ólafur Róbert, f. 6.4.
1951, maki Ása Gísla-
son, dóttir þeirra er
Hrafnhildur Ýr.
Sonur Ólafs af
fyrra hjónabandi,
með Drífu Maríus-
dóttur, er Magnús. 2)
Erla, f. 8.8. 1954,
maki Benedikt Einar
Gunnarsson, dætur
þeirra eru Kristín
Erla, sambýlismaður Kjartan
Kjartansson, Hulda Björk og
Berglind Stella. 3) Jakob, f. 26.4.
1960, maki Sigríður Jakobínu-
dóttir. Börn af fyrra hjónabandi,
Í dag kveð ég móður mína eftir
stutt en erfið veikindi og er það
huggun í harmi að síðasta orrustan
stóð ekki of lengi. Móður minnar
minnist ég sem konu sem öllum vildi
gott gera í hverju sem var og ekkert
var of viðamikið til að hún tæki það
að sér hvort sem það var fyrir börn-
in sín eða aðra. Hún hafði einstaka
listfenga hæfileika og allt lék í hönd-
um hennar og mig grunar að ef hún
hefði haft tækifæri til hefði hún fet-
að þá braut, en eftir hana liggja mál-
aðar og teiknaðar myndir auk allra
hannyrðanna. Minningar frá æsku-
heimili mínu eru á þann veg að
mamma var stöðugt að taka á móti
gestum sem komu við á öllum tím-
um, en segja má að Laugavegurinn
væri á þeim tíma mest farna gata Ís-
lands og því voru þessar stöðugu
heimsóknir. Engum var frá koti vís-
að og mamma var stöðugt að hella
upp á eftir hinum sérstöku siðum
sem þá tíðkuðust. Það voru oft hinir
kynlegustu kvistir sem komu í heim-
sókn og í misjöfnu ástandi, en
mamma tók þeim öllum jafnvel og
með miklu jafnaðargeði. Þótt stund-
um væru ekki mikil auraráð sá
mamma til þess að einfaldur matur
varð að veislu og alltaf sá hún til
þess að við værum sómasamlega til
fara. Meðan hún var heima, en hún
fór ekki að vinna úti við fulla vinnu
fyrr en við systkinin vorum orðin
stálpuð, þá var hún alltaf að sauma,
prjóna, elda o.s.frv., einnig sá hún
um mest allt viðhald, hvort sem það
var að mála eða smíða, „rafmagns-
viðgerðir“ og verkfæri voru ekki
upp á marga fiska, buffhamar í að
negla, borðhnífur og skæri í „raf-
magnsviðgerðir“, svona mætti lengi
telja. Hún var alltaf að gera eitthvað
fyrir aðra en gleymdi sjálfri sér. Það
verður erfitt að koma heim til
mömmu og finna ekki lyktina af
matnum hennar á hátíðisdögum í
raun alla daga því eins og áður er
getið var hún listakokkur. Ég kveð
móður mína með söknuði og ég veit
að við hittumst fyrr en seinna.
Elsku móðir:
Ég sendi þér kæra kveðju,
nú komin er lífsins nótt.
Þig umvefji blessun og bænir,
ég bið að þú sofir rótt.
Þó svíði sorg mitt hjarta,
þá sælt er að vita af því.
Þú laus ert úr veikinda viðjum,
þín veröld er björt á ný.
Ég þakka þau ár sem ég átti,
þá auðnu að hafa þig hér.
Og það er svo margs að minnast,
svo margt sem um hug minn fer.
Þó þú sért horfin úr heimi,
ég hitti þig ekki um hríð.
Þín minning er ljós sem lifir
og lýsir um ókomna tíð.
(Þórunn Sig.)
Þinn sonur,
Ólafur.
Elsku mamma, við sendum þér
þessar ljóðlínur sem okkur finnst að
segi allt sem okkur býr í brjósti.
Ég sendi þér kæra kveðju,
nú komin er lífsins nótt.
Þig umvefji blessun og bænir,
ég bið að þú sofir rótt.
Þó svíði sorg mitt hjarta
þá sælt er að vita af því
þú laus ert úr veikinda viðjum,
þín veröld er björt á ný.
Ég þakka þau ár sem ég átti,
þá auðnu að hafa þig hér.
Og það er svo margs að minnast,
svo margt sem um hug minn fer.
Þó þú sért horfin úr heimi,
ég hitti þig ekki um hríð.
Þín minning er ljós sem lifir
og lýsir um ókomna tíð.
(Þórunn Sig.)
Takk fyrir allt og allt.
Þínar dætur
Erla og Hulda.
Takk fyrir góðu stundirnar okk-
ar. Þú varst besta amma í heimi. Þú
gast allt sem aðrir gátu ekki. Þú
varst gáfaðasta kona í heimi. Þú
hjálpaðir mér við heimalærdóminn
minn. Þú varst góð við alla og
kenndir mér ýmislegt og þegar þú
veiktist var ég mjög hrædd um þig
og að þú mundir deyja. Ég bað til
Guðs á hverju kvöldi að þér myndi
batna. Takk fyrir allt sem þú gerðir
fyrir mig og okkur í fjölskyldunni.
Bless, bless. Kveðja
Berglind Stella.
Kæra amma!
Ég trúi því ekki að þú, amma mín,
sért farin. Af hverju þarf Guð að
taka frá okkur manneskjurnar sem
við elskum, sem okkur þykir svo
vænt um? Seinustu dagarnir voru
mjög erfiðir. En ég veit að núna líð-
ur þér miklu betur.
Amma, þú varst frábær, þú hafðir
svo stórt hjarta. Settir alla fyrir
framan þig og hafðir alltaf áhyggjur
af öllum öðrum en sjálfri þér.
Jólin, 25. desember. Það er dagur
sem ég mun alltaf minnast, vegna
þess að þá hittumst við öll fjölskyld-
an í föðurætt heima hjá þér og afa
og héldum upp á jólin í annað sinn.
Ég minnist þess einnig mjög mikið
öll skiptin sem ég, mamma og pabbi
fórum til þín og fengum kaffi, og
meðlæti, eða til að borða besta spa-
getti í heimi sem þú bjóst til. Þú
gast svo sannarlega sagt manni frá
mörgu.
Ég á eftir að sakna þín svo mikið,
amma. Alltaf þegar ég keyri fram
hjá húsinu þínu tárast ég svo mikið.
Þú, amma mín, nafna mín, varst
mjög merkileg persóna í lífinu mínu.
Ég þakka Guði svo mikið fyrir
það að ég fór og kyssti þig og kvaddi
seinasta kvöldið sem þú varst á spít-
alanum. Þú varst svo sterk, amma.
Elsku amma, ég sakna þín svo
mikið. Takk fyrir allt sem þú hefur
gert fyrir mig og alla. Ég veit að þér
líður miklu betur núna. Þú verður
alltaf í hjarta mínu.
Ástar- og saknaðarkveðja, þitt
barnabarn
Hrafnhildur Ýr.
HRAFNHILDUR
JAKOBSDÓTTIR
Fleiri minningargreinar
um Hrafnhildi Jakobsdóttur bíða
birtingar og munu birtast í blaðinu
næstu daga.