Morgunblaðið - 09.11.2001, Blaðsíða 44
KIRKJUSTARF
44 FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
KVENFÉLAG Grensássóknar heldur ár-
legan basar sinn í safnaðarheimili Grens-
áskirkju á morgun, laugardag 10. nóv.,
og hefst hann kl. 14.
Á basarnum er hægt að gera góð kaup
á munum og fatnaði. Þess er einnig að
vænta að á boðstólum verði kaffi og
kaffibrauð.
Kvenfélag Grensássóknar hefur frá
stofnun safnaðarins verið öflugasti og öt-
ulasti bakhjarl kirkjustarfsins, bæði beitt
sér fyrir ytri framkvæmdum og stutt hið
innra starf af myndarskap. Ófáir eru
þeir gripir og munir sem Kvenfélagið
hefur gefið Grensáskirkju. Nýjasta dæm-
ið er stofuhúsgögn í viðtalsherbergi.
Söfnuðurinn nýtur ævinlega góðs af þeim
fjármunum sem kvenfélagið aflar.
Velunnarar félagsins og Grensássafn-
aðar eru því hvattir til að koma á bas-
arinn á morgun, í þágu félagsins og safn-
aðarins en jafnframt í eigin þágu með
hagstæðum innkaupum.
Basar kvenfélags
Fríkirkjunnar
í Reykjavík
HINN árlegi basar kvenfélags Fríkirkj-
unnar í Reykjavík verður haldinn næst-
komandi laugardag, 10. nóvember, í safn-
aðarheimili kirkjunnar á Laufásvegi 13.
Basarinn hefst klukkan 14. Komum og
styðjum gott málefni.
Safnaðarstarf Fríkirkjunnar í Reykja-
vík.
Guðsþjónusta
í Skeiðflatarkirkju
GUÐSÞJÓNUSTA verður í Skeiðflat-
arkirkju í Mýrdal nk. sunnudag, 11. nóv-
ember, kl. 14. Sóknarprestur, kór og org-
anisti undan Eyjafjöllum koma í
heimsókn. Séra Halldór Gunnarsson,
sóknarprestur í Holti, predikar. Kór-
félagar undan Eyjafjöllum og við Skeið-
flatarkirkju leiða söng undir stjórn org-
anistanna Jónu Guðmundsdóttur og
Kristínar Björnsdóttur.
Vinsamlega athugið að eftir messuna
er öllum viðstöddum boðið í pönnuköku-
kaffi í Ketilsstaðaskóla, þar sem allir
munu taka lagið og syngja saman ætt-
jarðarlög o.fl. Verum dugleg að mæta til
kirkju og í Ketilsstaðaskóla og tökum
virkan þátt í messunni og söngnum yfir
rjúkandi kaffibolla og pönnukökum. Tök-
um vel á móti góðum gestum.
Sóknarprestur, organisti og kirkjukór.
Basar
Kvenfélags
Grensássóknar
Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í
umsjón Þórdísar, þjónustufulltrúa.
Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45–7.05.
Mömmumorgunn kl. 10–12 í
umsjá Eyglóar Bjarnadóttur meðhjálpara. Kaffispjall
fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn.
Kirkjuskólinn í Mýrdal. Munið næstu samveru á
morgun, laugardag, kl. 11.15–12 í Víkurskóla. Sókn-
arprestur.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 14.30 helgistund
á Heilbrigðisstofnun í dagstofu á 3. hæð. Karítas
Kristjánsdóttir guðfræðingur verður með hugleiðingu.
Allir hjartanlega velkomnir.
Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laug-
ardaga kl. 11–12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun
og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir,
spurt og svarað. Barna- og unglingadeildir á laug-
ardögum. Létt hressing eftir samkomuna. Allir vel-
komnir.
Sjöundadagsaðventistar á Íslandi:
Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíufræðsla kl. 10.
Guðsþjónusta kl. 11. Bænavika.
Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík:
Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Bæna-
vika.
Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi:
Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Bæna-
vika.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum:
Biblíufræðsla kl. 10. Bænavika.
Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjón-
usta/biblíufræðsla kl. 11. Bænavika.
Safnaðarstarf
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Hraðfrystihúss Hellissands verður
haldinn á skrifstofu fyrirtækisins föstudaginn
16. nóvember kl. 16.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
TILKYNNINGAR UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Byggðavegur 115, Akureyri, þingl. eig. Páll H Egilsson, gerðarbeiðend-
ur Íslandsbanki-FBA hf. og Landsbanki Íslands hf., miðvikudaginn
14. nóvember 2001 kl. 10.00.
Lyngholt 16, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Lára Ólafsdóttir, gerðar-
beiðandi Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 14. nóvember 2001
kl. 10.30.
Skíðabraut 4b, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ferðaþjónusta Dalvíkur
ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Sjóvá-Almennar tryggingar
hf. og STEF, samb. tónskálda/eig. flutnr., þriðjudaginn 13. nóvember
2001 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
8. nóvember 2001.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
ÝMISLEGT
Lagerútsala
Hrím, umboðs- og heildverslun, verður með
lagersölu í húsnæði sínu, Smiðjuvegi 5. Ýms-
ar vörur, s.s. haglabyssur, rifflar, skot, veiði-
fatnaður, aukahlutir, golfsett, handverkfæri,
loftpressur, háþrýstidælur, kýtti, festifrauð,
rekskrúfur, múrboltar, múrtappar, rafmagns-
verkfæri o.m.fl.
Opið virka daga frá kl. 9.00—17.30, laugard.
og sunnud. frá kl. 11.00—17.00.
Upplýsingar í síma 544 2020.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 1 1821198 Fl.
I.O.O.F. 12 1821198½ Fl.
Sunnudagur 11. nóv. Brynju-
dalur — Botnsdalur Um 3—5
tíma ganga. Fararstjóri Sigurður
Kristjánsson. Brottför frá BSÍ kl
10.30 með viðkomu í Mörkinni 6.
Minnum á myndakvöld þann 14.
nóv. Sýndar verða myndir frá
Hornströndum. Sýnandi verður
Guðmundur Hallvarðsson.
Munið Aðventuferð FÍ 1.—2. des.
Nánari upplýsingar á skrifstofu
og á www.fi.is .
Í kvöld kl. 21 heldur Guðfinnur
Jakobsson erindi „Brot af fræð-
um mannspekinnar” í húsi fél-
agsins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag kl. 15-17 er opið
hús með fræðslu og umræðum,
kl. 15.30 í umsjón Gunnlaugs
Guðmundsson, sem fjallar um
stjörnuspeki og túlkun á stjörnu-
kortum þátttakanda.
Á sunnudögum kl. 17-18 er
hugleiðingarstund með leiðbein-
ingum fyrir almenning. Hug-
ræktarnámskeið Guðspekifé-
lagsins verður framhaldið
fimmtudaginn 15. nóvember kl.
20.30 í umsjá Jóns Arnalds
„Hugur er heimur”.
Á fimmtudögum kl. 16.30-
18.30 er bókaþjónustan opin
með miklu úrvali andlegra bók-
mennta. Starfsemi félagsins er
öllum opin.
www.gudspekifelagid.is