Morgunblaðið - 19.12.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.12.2001, Blaðsíða 51
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2001 51 Vinur okkar og húsfélagi Guð- mundur Ágústsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri kexverksmiðj- unnar Fróns, er kvaddur hinztu kveðju í dag. Það var árið 1954 í des- embermánuði sem fjölskylda mín flutti í Tómasarhaga 44 í Vesturbæn- um í Reykjavík. Hófust þá kynni við Guðmund Ágústsson og fjölskyldu hans, sem fljótlega breyttist í vin- skap og gagnkvæma virðingu. Guðmundur var afar traustur maður, ábyrgur og vandvirkur og vann af samvizkusemi fyrir húsfélag- ið og var frumkvöðull að fram- kvæmdum sem unnar voru á vegum hússins lengstan tíma, sem hann bjó þar, og voru þær í góðum höndum. Eiginkona Guðmundar, Guðrún Sigfúsdóttir, tengdist fjölskyldu okkar einnig sterkt og var samgang- ur mikill, jafnt á stórhátíðum sem í hversdagslegu lífi fjölskyldnanna. Þá náðu börn okkar ágætlega saman og undu sér í leik og starfi. Fyrir tæplega hálfrar aldar tryggð og traust, sem aldrei bar skugga á, langar okkur nú að þakka og sýna Guðmundi Ágústssyni og fjölskyldu hans virðingu með litlu greinarkorni tileinkuðu minningu hans. Blessuð sé minning Guðmundar Ágústssonar. Gyða Vestmann Einarsdóttir og fjölskylda. GUÐ- MUNDUR ÁGÚSTS- SON ✝ Guðmundur Ágústsson fædd-ist í Birtingarholti í Vest- mannaeyjum 2. september 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 2. desember síðastlið- inn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 11. desember. ✝ Ágúst Eyjólfs-son fæddist í Hafnarfirði 28. sept- ember árið 1912. Hann lést 27. nóv- ember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólöf Ágústsdóttir frá Árskógsströnd og Eyjólfur Eyjólfs- son frá Drageyri. Ágúst átti eina systur, Gunnhildi sem er látin. Eigin- kona Ágústs var Þórheiður Jóhanns- dóttir frá Hellis- sandi. Hún lést árið 1985. Þau eignuðust tvær dætur, Ólöfu Láru, sonur hennar er Ágúst Heiðar og Hönnu Þóreyju, eig- inmaður hennar er Gunnlaugur Lárus- son og eiga þau fjögur börn, Eyjólf, Elvar, Þórheiði og Gunnhildi. Ágúst var lærður bakari og starfaði í Reykjavík, Keflavík og Borgarnesi. Hann rak eigið bakarí í Stykkis- hólmi í 17 ár. Síð- ustu starfsárin starfaði Ágúst í Björnsbakaríi í Reykjavík. Síðustu 16 árin átti Ágúst heimili á Minni-Grund í Reykjavík. Útför Ágústs fór fram í kyrr- þey. Þegar við, sem störfum á Minni Grund minnumst Ágústs Eyjólfs- sonar eða Gústa eins og hann var alltaf kallaður, er okkur þakklæti efst í huga. Gústi var ákaflega hjálp- legur og fljótur til og lagði okkur lið í eldhúsinu og við margvísleg önnur störf sem til falla á stóru heimili. Það sem er svo hversdagslegt og venjulegt og við gefum ekki gaum dagsdaglega verður dýrmætt og stórt þegar það er ekki lengur til staðar. Þannig söknum við alls þess sem Gústi var okkur og heimilinu nú þegar hans nýtur ekki lengur við og hugur okkar er fullur þakklætis fyrir sérstaklega góðar minningar um hógværan, hæglátan og sérlega hjálpsaman mann. Gústi var tilbúinn í það ferðalag sem bíður okkar allra. Hann var undirbúinn og ókvíðinn. Hann fékk þá ósk sína uppfyllta að fá að starfa til hinstu stundar og hélt andlegri reisn. Á kveðjustundu óskum við Gústa velfarnaðar á nýrri vegferð og góðr- ar heimkomu þar sem birta, gleði og kærleikur ríkir um alla eilífð. Við söknum Gústa en erum þakk- lát fyrir að hafa átt hann að. Guð blessi minningu hans. Starfsfólkið á Minni Grund. ÁGÚST EYJÓLFSSON    > (   &' #// ? ': &0   *          2"  " 0  .   3, *       "),"$$5 4  )     )  .       5 *.*    5 @> @ 1 A 8 :&5 /&/,)$ " ") 5 7#/B C9 . 3 "/)  DD ': &05 /  )      6   /  ,   )  "    ),"$$ ,, 5 /,),"$$ !0) &5 &'. #))* 1 )$ /,))* ()$0 $!,"$$  ($0 /,),"$$  )$'))* ..# * ...#5 (     @> @> @ #&#!!/ E '!*))     *5 *     *    /  )    "   "       /         % "  " &"&'" -) . # /,),"$$ ()$0 ),"$$ *  #!):!,5 $  )    )    .     5       5      7  @ >8 3 ' & !,).$5 F$ !),"$$ ! !),"$$ :,0) !),"$$ 1)$ !),"$$ (*3 !))* ..# * ...#5 -                 ,       @> A (   77   ')$.$ E ,&0           /       !"         7         % "  " &"&'" ')$ ()$ 3 "))* !0 5 ,! 2F$ . #))* "!  5 ')$),"$$  5 1)* $' 5 ')$),"$$ ' 2',')' " 5 ')$))* " 5 ),"$$   5 ')$),"$$ /, 5 &!,)* !!," 5 ()$ 3))* ):)$ /3 /3* * ..#5 8             +>@ 77   ')$  D &//)$         )    "               % "  " !"''" '/ 1 )$))* 4" 4*/"),"$$ ).! 1 )$),"$$  # 7'& 2F$))* ..# * ...#5 9     71  @> @  3#$ G9 ': &0      :"  1)$ 45 H " H 0'! 4*)$'))* )$ ' !,/),"$$ #,0) 4*)$'),"$$5 4   )       )  .     5  *.*     5  7 (8 1>8 !) /B 9 ':5 7  , " ()$  5 "),"$$ *  #!):!,5 -            4 +     '/! 1) &''             1  % "  " &"&'" ;       *    1    9/1  ) " !, :I"))* "  $'3),"$$ !) :I"),"$$ . # :I"),"$$  !.'$))* 1 " :I"))* ! 1,"$$ ..# * ...#5 -                 8  +78 3 *)$)$#/ !)$  G9 3"  /5*5 /   )    <"      1 /      %="  " !"''" " ,"$$  *)$)*  ' $$*/),"$$ 0)! *)$)*  '),"$$ *)$ *)$)* 0 ),"$$  ) !!," *)$)* ,, 4*)$'),"$$ ,0) !, 4""!),"$$  )  "))* * ..#5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.