Morgunblaðið - 19.12.2001, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.12.2001, Blaðsíða 18
Sérstaðan felst í staðsetningu og fjölbreytni R AGNAR Atli Guð- mundsson, stjórnar- formaður Kringlunn- ar, segir samdrátt í verslun undanfarna mánuði vera minni en fyrirfram var talið að myndi verða. „Fyrstu vikurnar eftir opnun Smáralindar í haust var um 15% minni umferð inn að Kringlu en á sama tíma árið áður. Þetta hefur gengið til baka og er nú um 7–8% minni umferð miðað við síðasta ár,“ segir Ragnar, en með því að telja bíla sem koma inn á bílastæði Kringlunnar er fjöldi gesta áætl- aður. Það er mat Ragnars að verslunin sé í takt við fjölda bíla á stæðum Kringlunnar og því megi segja að samdráttur í verslun hafi verið um 7–8% í desember miðað við sama tíma í fyrra. Almennur samdráttur og Smáralind „Það eru aðallega tvær ástæður fyrir þessum samdrætti nú. Ann- ars vegar almennur samdráttur í þjóðfélaginu og hins vegar aukið framboð verslana með tilkomu Smáralindarinnar. Ég get bent á að fyrstu tíu mánuði ársins dróst innflutningur á fatnaði saman um 10%. Á móti þessu kemur að minna virðist vera um að fólk fari til útlanda til að versla fyrir þessi jól og versli því í auknum mæli hér heima.“ Ragnar segir að forsvarsmenn Kringlunnar hafi átt von á meiri samdrætti í verslun en raunin hef- ur orðið. „Við áttum von á að til- koma Smáralindar og efnahags- ástandið almennt myndi þýða samdrátt upp á 25% í viðskiptum Kringlunnar, en samdrátturinn hefur orðið mun minni en við ótt- uðumst.“ Ragnar segir að hljóðið í kaup- mönnum Kringlunnar sé misjafnt en flestir séu jákvæðir. „Meira virðist vera að gera á veitingastöðunum núna en á sama tíma í fyrra. Sömuleiðis er aðsókn í Ævintýralandið mikil og í raun annar það ekki eftirspurn um helgar, hún er svo gríðarleg.“ Ragnar segir stöðugleika ein- Minni samdráttur hjá verslunum í Kringlunni en reiknað var með Morgunblaðið/Kristinn Ragnar Atli Guðmundsson, stjórnarformaður Kringlunnar, segir samdrátt í verslun minni en gert hafði verið ráð fyrir. 18 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.