Morgunblaðið - 28.12.2001, Síða 69

Morgunblaðið - 28.12.2001, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2001 69 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 3. janúar 2002 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 56, 50% eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Elías Rúnar Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Áshamar 57, 2. hæð til hægri (010203), þingl. eig. Kristina Goremykina og Jósef Agnar Róbertsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Bárustígur 2, íbúð á 2. hæð, matshluti 01 02-01, FMR 218-2612, íbúð á 2. hæð, matshluti 02 02-01, FMR 218-2614, íbúð á 3. hæð, matshluti 02 03-01, FMR 218-2615, íbúð á 4. hæð, matshluti 02 04-01, FMR 218-2616, auk rekstrartækja skv. 24. gr. laga um samningsveð, þingl. eig. V.I.P. Drífandi ehf., gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og Vest- mannaeyjabær. Bessastígur 8 (Skógar), vesturendi, þingl. eig. Hrefna María Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf. Bílskúr á Áshamri 57 nr. 060109, þingl. eig. Gunnar Ingólfur Gíslason, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf. Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjum. Brattagata 11, n.h., 50% eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Sigmundur Karl Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Brekastígur 31, kjallari, þingl. eig. Guðni Stefán Thorarensen, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær. Flatir 25, þingl. eig. Útgerðarfélag Vestmannaeyja hf., gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Heiðarvegur 41, þingl. eig. Sólveig Thorarensen og Heimir Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnar- fjarðar. Miðstræti 16, 50% eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Kristbjörn Hjalti Tómasson, gerðarbeiðandi Fróði hf. Strandvegur 81—83—85, þingl. eig. Lífró ehf., gerðarbeiðandi Vest- mannaeyjabær. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 27. desember 2001. Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Lífeyrissjóðurinn Hlíf boðar til sjóðfélaga- og rétthafafundar föstudaginn 28. desember 2001 kl. 17.00 á Hótel Sögu, fundarsal A. Dagskrá: 1. Framtíð Lífeyrissjóðsins Hífar 2. Tillaga um að falla frá samþykkt um aldurstengda réttindaávinnslu. 3. Önnur mál. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Fiskvinnslutæki til sölu Kínverskur plötufrystir, árg. ´97, 1000 Kw. Verð 2.000.000 kr. Baader 198-V flökunarvél. Verð 2.200.000 kr. Baader 410 bolfiskhausari. Verð 150.000 kr. 10 manna flæðilína. Verð 200.000 kr. 10 manna vinnsluborð. Verð 200.000 kr. Viktarbúnaður frá Eltak. Verð 240.000. Brontec ísþykknivél, árg ´99. Verð 1.500.000 kr. Snjóhorn. Verð 300.000 kr. Ross S 3180 pökkunarvél. Verð 1.250.000 kr. Kracher háþrýstidæla HD 895S. V. 50.000 kr. Soco System færibönd. Verð 50.000 kr./stk. Soco System snúningsborð. Verð 70.000 kr. Atlas Copco loftpressa. Verð 260.000 kr. Steinhöj loftpressa. Verð 220.000 kr. TMC rafmagnsyftari, árg. ´97 m/snúningi. Verð 1.100.000 kr. Toyota rafmagnslyftari, árg. ´98 með snún- ingi. Verð 1.250.000. Yale Disellyftari árg. ´98 með yfirbyggingu. Verð 1.600.000 kr. Baader 51 roðfléttivél. Verð 1.000.000 kr. Ulma Alaska gaspökkunarvél. Verð 8.000.000 kr. Upplýsingar gefur Birgir í síma 560 8834 eða gsm 861 6919. TILBOÐ / ÚTBOÐ Aðveitustöðin á Bessastöðum ÚTBOÐ BES-30 Aflspennir Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í aflspenni fyrir aðveitustöðina á Bessastöðum, samkvæmt útboðsgögnum BES-30. Verkið felst í deilihönnun, framleiðslu, prófun og afhend- ingu FOB á 31,5/31,5/10 MVA, 132 (66)33/11 kV aflspenni. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 2. janúar 2002, gegn óafturkræfu gjaldi að upp- hæð kr. 3.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14:00 föstudaginn 22. febrúar 2002, þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Úboð Rif, múrbrot, endursteypa og styrkingar á burðarvirki Fyrir einn viðskiptavin okkar óskum við eftir tilboðum í framkvæmdir á Hverfisgötu 8—10. Verkið er fólgið í því að rífa allar innréttingar, gólfefni, lagnir og raflagnir og annað sem til- greint er í verklýsingu úr fasteigninni. Saga, brjóta og fjarlægja steypta og hlaðna veggi, bita og plötur. Endursteypa og setja upp stál- styrkingar. Byggingin er 1.886 fm að gólffleti. Fimm hæðir og kjallari. Engin starfsemi verður í húsinu þegar verk verður unnið. Í byggingu hafa verið skemmtistaðir í kjallara og á 1. hæð. Skrifstofur hafa verið á 2.—5. hæð. Allt rifið efni verður eign verktaka. Verðmæti geta verið nokkur í efni fyrir þá aðila sem hafa vilja og tækifæri til að nýta sér það. Þar má nefna töfluefni, lampa, rofa og tengla, hurðir og tilheyrandi búnað. Hreinlætistæki og mögu- lega lagnir, loftræsikerfi og tæki, innréttingar o.s.frv. Framkvæmdir munu standa yfir frá 15. janúar til 15. febrúar 2002. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VSÓ Ráðgjöf ehf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en fimmtudaginn 10. janúar 2002 kl. 14:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Mánasteinn Englaspil, bækur um andleg málefni. Feng shui tarot, Lord of the rings spil, kristallar og margt, margt fleira. Mánasteinn, Grettisgötu 26, sími 552 7667 www.manasteinn.is TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir, Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Lára Halla Snæfells, Erla Alex- andersdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir og Garðar Björg- vinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum uppá einka- tíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Lofgjörðarsamkoma kl. 20.30 Allir hjartanlega velkomnir. „Lofið Drottin, allar þjóðir, veg:- samið hann, allir lýðir, því að miskunn hans er voldug yfir oss, og trúfesti Drottins varir að ei- lífu.“ Minnum á samkomuna sunnu- daginn 30. des. kl. 20.00. 29. desember: Bænastund kl. 20. 30. desember: Almenn sam- koma kl. 16:30. Lofgjörðarhópur- inn syngur. Vitnisburðir. Gamlárskvöld: Áramótagleði unglinganna kl. 01.00. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíla- delfíu syngur. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía sendir landsmönnum öllum bestu óskir um farsæld og frið Drottins á nýju ári og þakkar samfylgdina á liðnu ári. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Jólamótið í Hafnarfirði HINN 29. desember verður spilað hið árlega jólamót Sparisjóðs Hafn- arfjarðar og Bridsfélags Hafnar- fjarðar. Spilað verður í Hraunholti, Dals- hrauni 15 í Hafnarfirði. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Ei- ríksson. Að venju verður spilaður Mitchell- tvímenningur, silfurstigamót, 42 spil með tvö spil milli para. Veitt verða vegleg verðlaun fyrir fimm fyrstu sætin bæði í N-S og A-V spilamennska hefst kl. 11. Keppnisgjald á keppanda er 3.000 kr, innifalið í keppnisgjaldi er kaffi og meðlæti, keppnisgjald og keppn- isstjórn. Spilað verður með forgefin spil. Hægt er að skrá sig í síma 699- 1364 dagana 20.–29. desember eða hjá keppnistjóra 29. desember og væri þá gott að mæta tímanlega. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Blönduð hraðsveitakeppni á Siglufirði Að loknu Siglufjarðarmótinu í tvímenningi var spiluð þriggja kvölda hraðsveitakeppni sem lauk mánudaginn 10. desember. Sveitir voru þannig myndaðar að par nr. 1 og par nr. 20 úr tvímenningnum mynduðu sveit, par nr. 2 og par nr. 19, par nr. 3 og 18 og svo fram- vegis. Úrslit urðu þessi: Sv. Sigurðar Gunnarssonar 171 Sigurður – Sævaldur/Jón Tryggvi, Haraldur – Hinrik Sv. Guðrúnar Jakobínu Ólafsdóttur 162 Guðrún – Kristín, Guðlaug – Ólafur Sv. Önnu Láru Hertervig Anna Lára – Kristrún, Anton – Bogi 137 Mánudaginn 17. desember fór fram hin árlega bæjarhlutakeppni milli norður- og suðurbæjar. Undanfarin ár hefur norðurbær- inn lotið í gras og hafa foringjar hans brugðist við tapinu með ýms- um hætti. Til dæmis gerðist það í fyrra að eftir að úrslit lágu fyrir gerði for- ingi norðurbæinganna, Benedikt Sigurjónsson, það sem ekki áður hafði verið gert, hann rak alla með- spilara sína áður en hann lýsti sig sigraðan og sagði af sér. Nú kom nýr foringi fram á svið- ið, Hreinn Magnússon, sem skyldi leiða hópinn til sigurs og mátti sjá á svip þeirra norðanmanna að þar hefðu þeir fundið foringja sem myndi reynast erfiður viðureignar. Kvenfyrirliði suðurbæinga, Kristín Bogadóttir, hafði spurnir af lið- söfnun hins nýja foringja og und- irbjó sitt lið undir hörð átök. En nú fór sem aldrei fyrr, tapið varð það stærsta um nokkurra ára bil, þar sem suðurbær vann með 289 stig- um gegn 211 stigum norðurbæjar. Bestum árangri sveita suður- bæjar náði sveit Hinriks Aðal- steinssonar með 77 stig, en foring- inn Kristín kom næst með 67 stig. Fyrir norðurbæinga náði foring- inn Hreinn bestum árangri, 56 stigum, en missti þó bæði titilinn og fyrirliðastöðuna. Hið árlega einmenningsmeist- aramót félagsins, „Eggertsmótið“, verður spilað í Allanum sportbar föstudaginn 28. desember nk. Auk góðra verðlauna er brons- stigapotturinn óvenju góður. Margir eru að berjast um brons- stigapottinn sem fyrr, en þar er staða efstu spilara þessi: Friðfinnur Hauksson 150 Hreinn Magnússon 150 Sigfús Steingrímsson 148 Sigurður Hafliðason 148 Ari Már Arason 147 Hinrik Aðalsteinsson 141 Haraldur Árnason 141 Bogi Sigurbjörnsson 122 Anton Sigurbjörnsson 122 Ólafur Jónsson 120 Spiluð verða tölvugefin spil þar sem útreikningur miðast við að all- ir spili í einum riðli, sem gefur hátt skor. Að lokum sendir Bridsfélagið öllum bridsspilurum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.