Morgunblaðið - 17.02.2002, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 17.02.2002, Qupperneq 55
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 2002 55 X Y Z E T A / S ÍA Má bjóða þér hærri laun og frí allt árið? – fyrir þína hönd Með þátttöku í viðbótarlífeyrissparnaði geturðu búið svo um hnútana að laun þín hækki um 31% við starfslok í stað þess að lækka um 45% eins og nú er því miður algeng staðreynd. Tíminn er dýrmætur. Því fyrr sem þú byrjar, því lengri tíma hefur þú til að ávaxta peninginn og nýtur þannig ávöxtunar á ávöxtun ofan. Þess vegna borgar sig að ganga frá viðbótarsparnaði frekar fyrr en seinna. Kaupþing býður persónulega ráðgjöf um skipulag lífeyris- sparnaðar, úrval lífeyrissjóða og ávöxtunarleiðir sérsniðnar að þínum þörfum. Hafðu samband við sérfræðinga okkar í síma 515 1500 eða líttu við í Ármúla 13a. Einnig getur þú fengið ráðgjafa heim þegar þér hentar. www.kaupthing.is www.isb.is • 5 75 75 75 Námsstyrkir Augl‡stir eru til umsóknar sex styrkir til námsmanna, hver a› fjárhæ› 150.000 kr. Allir námsmenn í Menntabraut Íslandsbanka geta sótt um styrkina, óhá› skólum og námsgreinum. Athafnastyrkir Íslandsbanki efnir til samkeppni me›al námsmanna Menntabrautar um n‡sköpunar- e›a vi›skiptahug- mynd. Veittur er 200.000 kr. styrkur fyrir hugmynd  a› n‡rri vöru e›a rekstri fyrirtækis á framlei›slu-  e›a fljónustusvi›i. Umsækjendur sæki um á www.isb.is, en flar  er a› finna nánari uppl‡singar um styrkina. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk.  og ver›a styrkirnir veittir í maí. Allir félagar í Menntabrautinni  eru hvattir til a› taka flátt! Náms- og  athafnastyrkir ÁSGERÐUR Eir Jónasdóttir sigraði í söngkeppni Fjölbrautaskóla Suður- lands sem fram fór í fokheldum menningarsal Ársala á Selfossi sl. fimmtudagskvöld. Ásgerður Eir söng lagið „Til þín“, sem hún samdi sjálf. Mikil og góð stemning var á söngkeppninni og var keppendum fagnað vel og hraustlega. Söng- keppnin er árlegur viðburður í fé- lagslífi nemenda skólans og leggja nemendur metnað sinn í að hún fari sem best fram. Hljóm- sveitin OFL lék undir hjá kepp- endum en alls voru flutt 26 lög í keppninni. Milli laga héldu Lukku-Láki og Daldónar uppi fjörinu. Allt skipulag keppninnar var til fyrirmyndar en stór hópur nemenda annaðist fram- kvæmdina undir röggsamri stjórn Ólafar Haraldsdóttur, ritara nem- endafélagsins. Nemendur unnu leik- mynd keppninnar og þurftu síðan að flytja stóla og búnað í húsið og gera það klárt fyrir keppnina auk þess að stýra og annast framkvæmnd alla. Dómnefnd keppninnar skipuðu: Ólafur Helgi Kjartansson sýslumað- ur, Óli Palli á Rás 2, Andrea Jóns- dóttir, Þórarinn Ingólfsson og Helena Káradóttir. Ólafur Helgi flutti í lokin viðurkenningarorð til nemenda fyrir framkvæmd keppninnar og fram- göngu alla. Ásgerður Eir sigraði í söngkeppni FSu Ásgerður Eir flytur lagið Til þín. Morgunblaðið/Sig. Jóns. Selfossi. Morgunblaðið. FORELDRAR: Passið upp á Harry Potter-bækur ungviðisins, hver veit nema að þær gætu orðið mikils virði í peningum talið einhvern tímann í framtíðinni. Nú hefur eintak af fyrsta upplagi sem prentað var af Harry Potter og viskusteininum fært fyrrum eiganda þess 1,4 milljónir króna, en eintakið var boðið upp í London nýverið. Á uppboðinu var boðið upp alls konar dót sem tengist krökkum; bækur, kort, náttúrufræðiritgerðir og hvaðeina. Þar voru til að mynda boðin upp fágæt eintök úr fyrsta upplagi bók- ar Beatrix Potter um ævintýri Pét- urs kanínu, The Tale of Peter Rabbit, sem er flestum full- orðnum Englend- ingum að góðu kunn. Pétur Kan- ína hefur í seinni tíð tekið sjálfan sig í gegn hvað varðar útlitið til að freista þess að höfða í ríkara mæli til nútímabarna. Það sem hins vegar þykir óhugn- anlegt við söguna um hann er að svo virðist sem höfundur hennar hafi valið nöfn á persónur bókarinnar af legsteinum í kirkjugarði einum í Vestur-London. Uppgötvaðist þetta á síðasta ári. Boðið í Harry Potter
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.