Morgunblaðið - 21.02.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.02.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2002 51 Sýnd kl. 10. Síðustu sýn. Vit 332  DV  Rás 2 Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 8. Enskt tal. Vit 294 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlauna- hafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12. Vit 341. MAGNAÐ BÍÓ Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sjóðheitar syndirj i i Missið ekki af sjóðheitum ástarsenum tveggja stærstu Hollywood stjarnanna í dag. Þær hafa ekkert að fela. Eru þið tilbúin fyrir Angelinu Jolie nakta? 8 tilnefningar til Óskarsverðlauna M.a. besta mynd og besta leikkona.  EmpireDV  Rás 2 Kvikmyndir.com SV Mbl Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ath! aftur í stóran sal. Sýnd kl. 8 og 10. Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú „Scary Movie“...Hverjum er ekki skítsama! Sýnd kl. 8 og 10. Hasarstuð frá byrjun til enda 1/2 Kvikmyndir.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8. Spennutryllir ársins Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. Sýnd kl. 6. B.i.16. Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú „Scary Movie“ ...Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.14. „Besta mynd ársins“SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com l i i . Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 www.laugarasbio.is HK. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.comi ir. SVAL ASTA GAM ANM YND ÁRSI NSI Sýnd kl. 6, 8 og 10. „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl „Besta mynd ársins“ SV Mbl Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.I.14. Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú „Scary Movie“ ...Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það! HJ. MBL Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 ATH! Vegna fjölda tilnefninga verður myndin sýnd aftur í A-sal kl. 4.45 og 8. LAUGARDAGINN var stóðu samband ís- lenskra loðdýrabænda og Eggert feldskeri fyrir sýningu á skinnum og loðfeldum í Súlnasal Hótel Sögu. Þar voru þeir bændur sem þóttu hafa náð bestum árangri í ræktun og vinnslu á skinnum á síðasta ári verðlaunaðir. Þá voru sýnd um 600 skinn frá flestum loðdýrabúum landsins en þau eru nú um 50 talsins. Þess má geta að þar eru framleidd árlega um 160.000 minkaskinn og 20.000 refaskinn. Iðnaðarráðherra var á staðnum og brá sér að sjálfsögðu undir feld. Ljúfir tónar frá þeim Jóni Páli Bjarnasyni og Tómasi R. Einarsson léku svo um salinn og þótti sýningin heppnast einkar vel. Loðfeldir eru tígulegar flíkur, því er ekki hægt að neita. Fólki var boðið að skoða feldina og þreifa á. Morgunblaðið/Jim Smart Skinnin skoðuð í krók og kring. Skinna- og tískusýning á Hótel Sögu Undir loð- feldinum GERI Halliwell hefur gert samning við hársnyrtivöruframleiðandann L’Oreal um að verða nýjasta andlit og hár fyrirtækisins í kynningu þess á vörum sínum. Fyrir viðvikið fær hún greiddar ríflega 100 milljónir króna. Dágóð- ur peningur það fyrir eitt manns- andlit. Samningurinn kveður á um að Geri komi fram í röð auglýsinga og á auglýsingaspjöldum L’Oreal um heim allan. Geri bætist með þessu í fríðan flokk stjarna sem allar hafa farið með slagorðið fræga: „... því ég er þess virði“. En meðal annarra L’Oreal andlita eru vinurinn Jenni- fer Aniston, Beyoncé Knowles úr Destiny’s Child, fyrirsætan Claudia Schiffer, leikkonan Andie Mac- Dowell og franski fótboltakappinn David Ginola. Er sagt að Geri sé himinlifandi með nýja samninginn. Ekki bara vegna auranna heldur sé hún einn- ig að vonast til að sú aukna athygli sem hún kemur til með að fá hleypi nýju lífi í hjaðnandi söngferil henn- ar. Hundrað milljóna Halliwell Reuters Já, dýr myndi Halliwell öll! MENNINGARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.