Morgunblaðið - 21.02.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.02.2002, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10.E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 8 og 10.10. 1/2 Kvikmyndir.com Byggt á sögu Stephen King Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4 ísl. tal. Vit 325 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. B.i. 12. Vit 339. Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Robert Readford Brad Pitt Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit nr. 341. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Ó.H.T Rás2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.45. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV HK DV Strik.is RAdioX Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 334. Bi. 14. Ó.H.T Rás2 tilnefningar til Óskarsverðlauna4 DV Edduverðlaun6 Strik.is HK DV RAdioX Sýnd kl. 5. Ó.H.T Rás2 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 5.Sýnd kl. 9. B.i. 14. Sýnd kl. 7.30. B.i.12. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire Sýnd kl. 7. „sprengir salinn úr hlátri hvað eftir annað með hrikalegum sögum“ AE, DV tilnefningar til Óskarsverðlauna4 Sýnd kl. 5. með ísl. tali. Sex sálir í leit að réttu tóntegundinni. leikandi gamanmynd með Gwyneth Paltrow Shallow Hal. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin Sýnd kl. 7 og 9.30. B.i. 14. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV Tilnefningar til frönsku Cesar - verðlaunanna13 Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15 tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Sýnd kl. 10.30. DV Freddie fékk fyrir ferðina (Freddie Got Fingered) Gamanmynd Bandaríkin 2001. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (90 mín.) Leikstjórn og handrit: Tom Green. Aðalhlutverk Tom Green, Rip Torn. MAÐUR á aldrei að fella dóma yfir kvikmyndum á forsendum orð- sporsins eins og sér. Auðvitað verður maður alltaf að dæma sjálf- ur og ekki láta aðra segja sér fyrir verkum um hvað eigi að sjá og hvað ekki. Þetta hafði ég mjög hugfast þegar ég renndi henni þess- ari í tækið – mynd sem af fer al- ræmdara orðspor en mig rekur minni til að hafa heyrt um áður. Nær allir voru sammála um það vestanhafs – jafnt gagnrýnendur sem áhorfendur – að þar færi einhver slappasta mynd síðasta árs. Þetta vissi ég og var satt að segja mjög spenntur að sjá hvort hún væri virkilega eins hörmuleg og sagan segir. Og svar- ið er: Já! Ég hef hingað til talið mig opinn og víðsýnan bíóáhorfanda og hef meira vitleysuþol en flestir sem ég þekki. En það hlaut að koma að því að þol mitt yrði þanið til hins ýtrasta og aðeins lengra en það. En það er svo sem í anda þessa fá- bjána. Eflaust var það markmiðið hjá honum að ganga fram af ná- kvæmlega öllum. Hvílíkt fífl! Hví- líkt erkifífl! Ég get ekki ímyndað mér að nokkur maður geti með góðri samvisku hlegið að þessu rugli – náttúrlega að Green sjálf- um undanskildum og flissandi fé- laga hans úr þáttunum hans, sem vel að merkja eru eins og Cosby- fjölskyldan við hliðina á þessu myndskrípi.½ Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Grænn og glórulaus flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is UM SÍÐUSTU helgi var haldin ár- leg uppskeruhátíð mynd- bandageirans. Þessa skemmtilegu kvöldstund gleðjast allir saman er koma að myndbandabransanum, jafnt út- gefendur sölu- og leigumynd- banda sem eigendur og starfs- menn hinna fjölmörgu myndbandaleigna. Um allnokkra hríð hefur sá skemmtilegi sigur verið við lýði á skemmtun þessari að efna til léttr- ar verðlaunaathafnar þar sem til- gangurinn er að benda á það sem vel tókst á liðnu ári. Þar eru í nokkrum efnisflokkum útnefndar bestu myndir sem gefnar voru út á árinu, besta markaðssetningin, besti sölumaðurinn og athygl- isverðasta og besta mynd- bandaleigan. Meet The Parents með Ben Stiller og Robert De Niro var val- in mynd ársins en hún gekk ríf- andi vel og lengi á mynd- bandaleigum á síðasta ári. Írsku dýrlingarnir í The Boondock Saints fengu hins vegar tvenn verðlaun, en þessi litla en marg- rómaða mynd kom öllum að óvör- um á síðasta ári og gekk vonum framar, enda var hún valin óvæn- tasta mynd ársins og besta mynd- in sem frumsýnd var á myndbandi. Eftirfarandi eru úrslitin á myndbandahátíðinni í heild: Mynd ársins: Meet The Parents Gamanmynd ársins: Bridget Jones’s Diary Barnamynd ársins: 102 dalmatíuhundar Óvæntasta mynd ársins: The Boondock Saints Dramamynd ársins: Traffic Spennumynd ársins: What Lies Beneath Besta frumsýnda mynd ársins: The Boondock Saints Besta markaðssetning ársins: Sam-myndbönd Besta markaðssetning ársins: Bónusvídeó Sölumaður ársins: Ómar Friðleifsson (Sam-myndböndum) Athyglisverðasta leiga ársins: Snævarsvídeó Myndbandaleiga ársins: Snæland vídeó, Núpalind Myndbandahátíðin haldin um síðustu helgi Skífusjarmörarnir Jón Gunnar Geirdal og Guðmundur Breiðfjörð með Hörpu Her- mannsdóttur, eiginkonu Jóns á milli sín. Morgunblaðið/Golli Ólafur Guðmundsson (til hægri) afhendir Pálma Ívarssyni, Snævarsvídeói, verðlaun fyrir athyglisverðustu leiguna. Þóroddur Stefánsson formaður Myndmarks afhendir Sölumanni ársins Ómari Friðleifs- syni veglegan bikar. Dýrlingarnir sigursælir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.