Morgunblaðið - 21.02.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.02.2002, Blaðsíða 21
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2002 21 OUTLET 10 +++merki fyrir minna+++ Faxafeni 10, s. 533 1710 Opið mán.-fös. 12-18 laugardag 11-16 50-80% lægra verð GERÐU GÓÐ KA UP Levis gallabuxur -- 1.450 Diesel gallabuxur -- 1.450 Fila úlpur -- 1.900 Billi bi stígvél -- 2.450 CAT skór 1.450 Sparkz bolir -- 500 Morgan buxur -- 250 InWear peysur -- 990 Öll jakkaföt -- 4.950 á merkjavöru og t ískufatnaði Brettaskór 500 Mod Ecran jakkar 1.900 Fila sundföt 990 Hudson skór 500 Henry Jones skyrtur 500 Matinique nærföt 250 Barnaföt frá 990 Justin kjólar 1.900 Kookai töskur 500 Dæmi: OUTLET 10 OG NÚNA ÚTSÖLULOK 50% aukaafsláttur af öllum útsöluvörum Nýjar vörur komnar Kanebo kynning í dag og á morgun kl. 13-18 FARÐINN SEM FULLKOMNAR HINA SÖNNU FEGURÐ! Strandgötu 32, Hafnarfirði. REYKÁS - ÚTSÝNI 2ja herb. Þverholti 2  270 Mosfellsbæ  Sími 586 8080  Fax 586 8081  www.fastmos.is Falleg 2ja herbergja 77 fm íbúð á jarðhæð við Reykás með ein- stöku útsýni að Bláfjöllum og Rauðavatni. Rúmgott baðher- bergi með sturtu og baðkari. Flísar á öllum gólfum. Úr stofu er gengið út í sérgarð til suðurs. Verð kr. 9,5 millj. Áhv. 4,2 millj. ÍSRAELSSTJÓRN hefndi grimmi- lega fyrir fall sex Ísraela í fyrirsát á Vesturbakkanum á þriðjudagskvöld þegar hún fyrirskipaði her landsins að gera harðar árásir á palestínsk skotmörk á Gaza-svæðinu og á Vest- urbakkanum. Alls féllu fimmtán Pal- estínumenn í árásunum sem stóðu alla fyrrinótt og fram á morgun en um var að ræða árásir úr lofti, frá sjó og af landi. Þetta eru hörðustu árásir Ísraelshers á palestínsk skotmörk frá því að átök blossuðu upp í heimshlut- anum fyrir sautján mánuðum. Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hefur mátt sæta gagnrýni heimafyrir að undanförnu fyrir úr- ræðaleysi en hann hét Ísraelum því á sínum tíma að kæfa uppreisn Palest- ínumanna með valdi. Í staðinn virðist hins vegar komin upp endalaus hring- rás ofbeldisverka og nú hafa meira en þrjátíu manns fallið í skærum síðan á mánudag. Hefndaraðgerðir Ísraela í gær fólu m.a. í sér að skotið var flugskeytum af sjó á höfuðstöðvar Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna, í Gaza-borg og fórust þar fjórir úr lífvarðasveit Arafats og fjórir til viðbótar særðust. F-16-sprengjuflugvélar Ísraelshers vörpuðu einnig sprengjum á lögreglu- stöðina í Gaza-borg og síðan hófu Apache-herþyrlur Ísraela árásir á ýmis skotmörk í borginni og stóðu þær í alls fimm klukkustundir aðfara- nótt miðvikudags. Skriðdrekar Ísraelsher réðust jafnframt til atlögu í austurhluta bæj- arins Nablus á Vesturbakkanum og féllu níu palestínskir lögreglumenn í aðgerðunum þar. Skutu skriðdrek- arnir látlaust á bækistöðvar lögregl- unnar í þessum hluta borgarinnar. Þá lést einn í árásum á Ramallah og loks lést palestínskur lögreglumaður í smábæ í nágrenni Ramallah. Stóðu skærur enn í útjaðri Ramall- ah er dagaði í gær en palestínskir byssumenn gerðu tilraunir til að veita skriðdrekasveitum Ísraela skráveifu eftir að árásirnar voru hafnar. Farið fram á neyðarfund í Öryggisráði SÞ Fyrirsátin í fyrrakvöld átti sér stað við herstöð Ísraela nærri þorpinu Ein Arik, vestur af Ramallah á Vestur- bakkanum. Hófu palestínskir byssu- menn skothríð á herstöðina, með þeim afleiðingum að sex létust og einn til viðbótar særðist. Ódæðismennirnir komust undan. Greindu talsmenn heimastjórnar- innar frá því að farið yrði fram á neyð- arfund í Öryggisráði Sameinuðu þjóð- anna vegna stigvaxandi ofbeldis í heimshlutanum. Hörðustu árásir hers Ísraela fram að þessu Reuters Palestínumenn fjarlægja ósprungna sprengihleðslu ísraelsks flugskeyt- is úr garði barnaskóla á vegum Sameinuðu þjóðanna í Gaza-borg. Fimmtán Palest- ínumenn féllu í aðgerðum Ísraela                       !"#$% #& '( " ) # * # ' +  ,# $!,-" .#//0 1#2# !340  5 6 7 !"#$%  7 5 6 $ #                   18          !  " "#    $    %  & " '   ((   *            Jerúsalem. AFP.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.