Morgunblaðið - 21.02.2002, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 21.02.2002, Qupperneq 21
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2002 21 OUTLET 10 +++merki fyrir minna+++ Faxafeni 10, s. 533 1710 Opið mán.-fös. 12-18 laugardag 11-16 50-80% lægra verð GERÐU GÓÐ KA UP Levis gallabuxur -- 1.450 Diesel gallabuxur -- 1.450 Fila úlpur -- 1.900 Billi bi stígvél -- 2.450 CAT skór 1.450 Sparkz bolir -- 500 Morgan buxur -- 250 InWear peysur -- 990 Öll jakkaföt -- 4.950 á merkjavöru og t ískufatnaði Brettaskór 500 Mod Ecran jakkar 1.900 Fila sundföt 990 Hudson skór 500 Henry Jones skyrtur 500 Matinique nærföt 250 Barnaföt frá 990 Justin kjólar 1.900 Kookai töskur 500 Dæmi: OUTLET 10 OG NÚNA ÚTSÖLULOK 50% aukaafsláttur af öllum útsöluvörum Nýjar vörur komnar Kanebo kynning í dag og á morgun kl. 13-18 FARÐINN SEM FULLKOMNAR HINA SÖNNU FEGURÐ! Strandgötu 32, Hafnarfirði. REYKÁS - ÚTSÝNI 2ja herb. Þverholti 2  270 Mosfellsbæ  Sími 586 8080  Fax 586 8081  www.fastmos.is Falleg 2ja herbergja 77 fm íbúð á jarðhæð við Reykás með ein- stöku útsýni að Bláfjöllum og Rauðavatni. Rúmgott baðher- bergi með sturtu og baðkari. Flísar á öllum gólfum. Úr stofu er gengið út í sérgarð til suðurs. Verð kr. 9,5 millj. Áhv. 4,2 millj. ÍSRAELSSTJÓRN hefndi grimmi- lega fyrir fall sex Ísraela í fyrirsát á Vesturbakkanum á þriðjudagskvöld þegar hún fyrirskipaði her landsins að gera harðar árásir á palestínsk skotmörk á Gaza-svæðinu og á Vest- urbakkanum. Alls féllu fimmtán Pal- estínumenn í árásunum sem stóðu alla fyrrinótt og fram á morgun en um var að ræða árásir úr lofti, frá sjó og af landi. Þetta eru hörðustu árásir Ísraelshers á palestínsk skotmörk frá því að átök blossuðu upp í heimshlut- anum fyrir sautján mánuðum. Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hefur mátt sæta gagnrýni heimafyrir að undanförnu fyrir úr- ræðaleysi en hann hét Ísraelum því á sínum tíma að kæfa uppreisn Palest- ínumanna með valdi. Í staðinn virðist hins vegar komin upp endalaus hring- rás ofbeldisverka og nú hafa meira en þrjátíu manns fallið í skærum síðan á mánudag. Hefndaraðgerðir Ísraela í gær fólu m.a. í sér að skotið var flugskeytum af sjó á höfuðstöðvar Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna, í Gaza-borg og fórust þar fjórir úr lífvarðasveit Arafats og fjórir til viðbótar særðust. F-16-sprengjuflugvélar Ísraelshers vörpuðu einnig sprengjum á lögreglu- stöðina í Gaza-borg og síðan hófu Apache-herþyrlur Ísraela árásir á ýmis skotmörk í borginni og stóðu þær í alls fimm klukkustundir aðfara- nótt miðvikudags. Skriðdrekar Ísraelsher réðust jafnframt til atlögu í austurhluta bæj- arins Nablus á Vesturbakkanum og féllu níu palestínskir lögreglumenn í aðgerðunum þar. Skutu skriðdrek- arnir látlaust á bækistöðvar lögregl- unnar í þessum hluta borgarinnar. Þá lést einn í árásum á Ramallah og loks lést palestínskur lögreglumaður í smábæ í nágrenni Ramallah. Stóðu skærur enn í útjaðri Ramall- ah er dagaði í gær en palestínskir byssumenn gerðu tilraunir til að veita skriðdrekasveitum Ísraela skráveifu eftir að árásirnar voru hafnar. Farið fram á neyðarfund í Öryggisráði SÞ Fyrirsátin í fyrrakvöld átti sér stað við herstöð Ísraela nærri þorpinu Ein Arik, vestur af Ramallah á Vestur- bakkanum. Hófu palestínskir byssu- menn skothríð á herstöðina, með þeim afleiðingum að sex létust og einn til viðbótar særðist. Ódæðismennirnir komust undan. Greindu talsmenn heimastjórnar- innar frá því að farið yrði fram á neyð- arfund í Öryggisráði Sameinuðu þjóð- anna vegna stigvaxandi ofbeldis í heimshlutanum. Hörðustu árásir hers Ísraela fram að þessu Reuters Palestínumenn fjarlægja ósprungna sprengihleðslu ísraelsks flugskeyt- is úr garði barnaskóla á vegum Sameinuðu þjóðanna í Gaza-borg. Fimmtán Palest- ínumenn féllu í aðgerðum Ísraela                       !"#$% #& '( " ) # * # ' +  ,# $!,-" .#//0 1#2# !340  5 6 7 !"#$%  7 5 6 $ #                   18          !  " "#    $    %  & " '   ((   *            Jerúsalem. AFP.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.