Morgunblaðið - 31.03.2002, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 31.03.2002, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARS 2002 39 Hótel Valberg Kaupmannahöfn Hótel Valberg er gott tveggja stjörnu hótel, rekið af metnaði á góðum stað í Kaupmannahöfn. Hótelið er vinsæll áningarstaður Íslendinga. Frá 1. júlí viljum við ráða íslenskan starfsmann til móttökustarfa og tilfallandi hótelverkefna. Við leggjum áherslu á góða þjónustulund og ábyrgðartilfinningu. Ákveðin tölvureynsla og tungumálakunnátta æskileg. Fastur vinnutími á virkum dögum kl. 7.30—15.00. Góð laun - möguleiki á þriggja herb. leiguíbúð. Skrifleg umsókn berist fyrir 15. apríl nk. Vala Baldursdóttir Hotel Valberg København. Sønder Boulevard 53 1720 København V hotel@valberg.dk — www.valberg.dk. „Au pair“ Danmörk Óskum eftir „au pair“ til Danmerkur frá ágúst 2002! Starfið felst aðallega í að hugsa um litlu dóttur okkar, hálfsárs, auk venjulegra heimilis- starfa. Hafðu samband við Maj-Britt í síma +45 4354 1588 eða á reskr01@ca.com . Sendiráð Bandaríkjanna Rannsóknarlögregla Sendiráð Bandaríkjanna leitar að rannsóknar- lögreglumanni til að aðstoða yfiröryggisfull- trúa sendiráðsins. Æskilegt er að umsækjendur hafi 4ra ára reynslu á sviði rannsókna hjá rannsóknarlög- reglu ríkisins eða í íslensku lögreglunni. Gott vald á enskri og íslenskri tungu er nauðsyn- legt. Mjög góð þekking í hegningarlögum er nauð- synleg. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Árslaun eru á bilinu íkr. 2.475.000—2.772.000. Nákvæm starfslýsing og umsóknareyðublöð má sækja í afgreiðslu sendiráðsins á Laufás- vegi 21, frá kl. 8.00—12.30 eða kl. 13.30—17.00 frá 26. mars. Skrifleg umsókn á ensku er nauð- synleg og henni ber að skila fyrir kl. 17.00 mánudaginn 8. apríl. Sendiráð Bandaríkjanna mismunar ekki um- sækjendum eftir kyni, aldri, trú eða kynþætti. Sjúkraliðar Sumarafleysing Laus er til umsóknar 75 % staða sjúkraliða við Heilsugæsluna í Garðabæ til afleysinga í sumar. Frekari upplýsingar veitir Jóna Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 520 1800. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra Heilsugæslunnar í Garðabæ, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ, fyrir 15. apríl 2002. Víðines, hjúkrunarheimili aldraðra, Kjalarnesi, 116 Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á kvöld- og helgarvaktir. Starfshlutfall eftir samkomu- lagi. Sumarvinna 2002 Starfsfólk óskast til afleysinga í sumar við aðhlynningu aldraðra. Fastráðning kemur til greina. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri, Borghildur Ragnarsdóttir, í síma 563 8803 eða 563 8801. Eldhús Starfsfólk óskast til afleysinga í sumar í eldhús. 12 stunda vaktir. Nánari upplýsingar gefur yfirmaður eldhúss, Áslaug Guðmundsdóttir, í síma 563 8807. Víðines hjúkrunarheimili aldraðra hefur verið starfsrækt í um þrjú ár. Á heimilinu eru tvær deildir, 19 og 18 rúma, og er iðjuþjálfi starfandi á heimilinu ásamt aðstoðarmanni. Við viljum leggja áherslu á heimilislegt umhverfi fyrir íbúa og starfsmenn. Víðines er staðsett á fallegum og friðsælum stað ca 10 km fyrir utan Mosfellsbæ. Bifreiðastyrkur er greiddur samkvæmt reglum þar um. Starf vigtar-, ísafgreiðslumanns/ hafnarvarðar Hafnasamlag Suðurnesja óskar eftir að ráða í eitt stöðugildi vigtarmanns/ísafgreiðslu- manns/hafnarvarðar. Starfið felst í vigtun á hafnarvigt, færslur í tölvukerfið Lóðsinn II, auk almennra skrifstofu- starfa. Ísafgreiðslumaður sér um að keyra út ís til viðskiptamanna. Vigtarmaður vinnur einnig á bakvöktum. Krafist er skipstjórnarréttinda v. starfs hafnar- varðar, sem sér einnig um að leysa af á hafn- sögubátnum Auðuni. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í júní nk. Umsóknir berist til hafnarstjóra á skrifstofu Hafnasamlags Suðurnesja, Víkurbraut 11, 230 Keflavík, eigi síðar en 11. apríl nk. Upplýsingar veitir hafnarstjóri í síma 421 4099. Hafnarstjórn Hafnasamlags Suðurnesja. Olíudreifing ehf Meiraprófsbílstjórar Sumarafleysingar Olíudreifing óskar eftir að ráða meiraprófsbíl- stjóra í sumarafleysingar hjá félaginu á Sel- fossi, Ísafirði og Akureyri. Æskilegt er að við- komandi sé með ADR réttindi, en ekki skilyrði. Allar nánari upplýsingar veita: Selfoss: Þorsteinn Guðmundsson, s. 550 9937 Ísafjörður: Auðunn Birgisson, s. 550 9900 Akureyri: Guðjón Páll Jóhannsson, s. 461 4070 Olíudreifing ehf. annast dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir Olíufélagið hf. og Olíuverzlun Íslands hf. Félagið hefur starfað síðan 1. janúar 1996. Hjúkrunarfræðingur — Rannsóknir Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa við rannsóknir. Um er að ræða eftirlit og blóðsýnatökur sjúklinga sem taka þátt í klín- ískum rannsóknum. Nánari upplýsingar má fá í síma 822 1444 (Jenný). Um er að ræða tímabundið starf (2 ár). Umsóknum skal skilað í afgreiðslu Húðlækna- stöðvarinnar, Smáratorgi 1, 200 Kópavogi, merkt: „Rannsóknir“, eða með tölvupósti á jennya@simnet.is .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.