Vísir - 06.06.1980, Side 26

Vísir - 06.06.1980, Side 26
Föstudagur 6. júnl 1980. 26 Je træ-útihurdir ýmsar gerðir AKARN HF. Strandgötu 45, Hafnarfirði, sími 51103 VIÐGERÐAR- OG VATNSÞÉTTINGA- EFNIN VINSÆLU Það er staðreynd, að þeim mann- virkjum sem legið hafa undir skemmdum vegna raka í steypunni hefur tekist að bjarga og ná raka- stiginu niður fyrir hættumörk með notkun Thoroseal. Thoro efnin hafa um árabil verið notuð hér á íslandi með góðum árangri. Þau hafa staðist hina erfiðu þolraun sem íslensk veðrátta er og dugað vel, þar sem annað hefur brugðist. THOROSEAL (kápuklæðning) Thoroseal er sements- málning sem fyllir og lokar steypunni og andar eins og steinninn sem hún er sett á. Thoroseal má bera á rakan flöt. Thoroseal er vatnsþétt, flagnar ekki og er til í mörgum litum. THOROSEAL F.C. Þetta er grunn og sökkla- efni í sérflokki. Fyllir og lokar steypunni og gerir hana vatnsþétta. Flagnar ekki og má bera á raka fleti. Thoroseal F.C. verður harðara en steypa og andar til jafns við steypuna. Borið á með kústi. THORITE Framúrskarandi viðgerðar- efni fyrir steypugalla. Þannig sparar það bæði tíma og fyrirhöfn við móta- uppslátt ofl. Thorite ertilvaliðtil viðgerða á rennum ofl. Það þornar á 20 mínútum. WATERPLUG Sementsefni sem stöðvar rennandi vatn. Þenst út við hörðnun og rýrnar ekki. Þetta efni er talin alger bylting. THOROSEEN OG THOROCOAT 100% acryl úti málning í öllum litum. Stenst fyllilega allan samanburðviðaöra úti málningu. ACRYL60 Steypublöndunarefni I sérflokki. Eftir blöndun hefur efnið: Tvöfaldan þenslueiginleika, tvöfaldan þrýstistyrkleika, þrefaldan sveigjanleika og áttfalda viðloðun miðað við venjulega steypu. 15 steinprýði W v/Stórhöfða sími 83340 Stórbætt bjónusta viö húsbyggjendur í sjónmáli Aliar upp- lýsingar á elnum stað ByggingaDJónustan hefur aukið starfsemi sína til muna „Tilgangur Byggingaþjónustunnar er að vera þjónustumiðstöð fyrir byggingariðnaðinn, opinberar stofnanir og almenning," sagði Ólafur Jensson, fram- kvæmdastjóri Byggingaþjónustunnar. Llm síðustu áramót flutti Byggingaþjónustan frá Grensásvegi 11 að Hallveigarstíg 1. Frá þeim tíma hefur aðsóknin aukist mög mikið og hafa nær 4000 manns leitað þangað á mánuði. „Við veitum hlutlausar upplýsingar," sagði Ólafur. „Snar þáttur í starfinu er að halda skrá yfir öll bygg- ingarefni, og við leggjum mikið kapp á að geta veitt rétt- ar upplýsingar. Hins vegar er mjög erfitt að gefa upp rétt verð, þar sem þau breytast svo ört. En við hringjum út f yrir fólk og fáum verðin, þegar um þau er spurt". Byggingaþjónustan er auk þess með stöðuga sýningu á byggingarefnum og tækjum og getur fólk sparað sér mikinn tíma og fyrirhöf n með því að skoða sýninguna og leita uppiýsinga um efnin þarna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.