Morgunblaðið - 23.05.2002, Síða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2002 9
FYRIR
SUMARIÐ
Úrval af
sumarfatnaði
frá Gardeur
Kringlunni,
sími 588 1680,
v/Nesveg,
Seltjarnarnesi,
sími 561 1680.
iðunn
tískuverslun
Laugavegi 56, sími 552 2201
20 ára
afmæli
20%
afsláttur
Engjateigi 5, sími 581 2141
Símar: 515 1735 og 515 1736
Bréfasími: 515 1739
Farsími: 898 1720
Netfang: oskar@xd.is
Utankjörfundaratkvæ›agrei›sla vegna
sveitarstjórnarkosninganna 25. maí nk.
fer fram í Ármúlaskóla ALLA DAGA kl. 10 - 22.
Utankjörsta›askrifstofan veitir allar uppl‡singar
og a›sto› vi› kosningu utan kjörfundar.
Utankjörsta›askrifstofa
Sjálfstæ›isflokksins
Sjálfstæ›isfólk!
Láti› okkur vita um stu›ningsmenn
sem ekki ver›a heima á kjördag,
t.d. námsfólk erlendis.
Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæ›, 105 Reykjavík
Sjálfstæ›isfólk!
Kjósi› tímanlega ef fli› ver›i› ekki heima á kjördag.
MIKIÐ ÚRVAL
STÆRÐIR M - 4XL
VERÐ
FRÁ
3.990
POLO BOLIR
Kringlunni - sími 581 2300
Laugavegi 63, sími 551 4422
Sumarkápur
Sumarstuttjakkar
frá kr. 14.900
B-LISTI óháðra og framsóknar-
manna í Garðabæ leggur áherslu á
að við skipulag nýrra hverfa í bæn-
um verði tryggt nægilegt framboð
smærri íbúða sem hentað geta bæði
ungu fólki, sem er að flytjast úr for-
eldrahúsum og eldri borgurum, sem
vilja minnka við sig húsnæði.
Í upplýsingum frá Hagstofu Ís-
lands kemur fram að aldurshópurinn
40–70 ára sé hlutfallslega fjölmenn-
ari í Garðabæ en annars staðar og
einkum skeri aldurshópurinn 55–70
ára sig úr. B-listinn telur að sú stað-
reynd sýni að á næstu árum eigi
þörfin fyrir hvers konar þjónustu við
aldraða eftir að aukast hröðum
skrefum. Listinn vill að lögð verði
aukin áhersla á fjölbreytt húsnæði,
hentugt öldruðum, bæði í miðbænum
og á lóð Vífilsstaða. Of lítið hafi verið
byggt af húsnæði sem henti eldra
fólki sem minnka vilji við sig. B-list-
inn sér fyrir sér að á landi Vífilsstaða
verði byggð upp fjölþætt þjónustu-
starfsemi í samvinnu við heilbrigð-
isyfirvöld ásamt íbúðum ætluðum
eldra fólki. Að mati B-listans eiga
Vífilsstaðir eftir að verða mjög mið-
svæðis á höfuðborgarsvæðinu. Gera
þurfi áætlun um uppbyggingu fyrir
eldri borgara í næsta nágrenni Víf-
ilsstaða. Framsóknarmenn leggja til
að þar verði gert ráð fyrir dvalar- og
hjúkrunarheimilum, almennum
íbúðum í þyrpingum ásamt miðstöð
þjónustu við eldri borgara.
Á stefnuskrá B-listans er íbúða-
byggð á Hnoðraholti, sem hentug
yrði fyrir ungt fólk. Telur B-listinn
að gangast eigi í uppbyggingu á
Hnoðraholti áður en hafist verði
handa við afar kostnaðarsamt land-
nám á Garðaholti. Lögð verði
áhersla á fjölbýlishús og minna sér-
býli og gert ráð fyrir grunnskóla og
leikskóla í hverfinu.
Framsóknarmenn í Garðabæ
Tryggja þarf nægilegt
framboð smærri íbúða