Morgunblaðið - 23.05.2002, Síða 13

Morgunblaðið - 23.05.2002, Síða 13
KYNNTU fiÉR STEFNUSKRÁNA Á WWW.XR.IS REYKJAVÍKURLISTINN ... taka höndum saman vi› heilbrig›isrá›herra og ríkisstjórn um byggingu 284 n‡rra hjúkrunarr‡ma fyrir aldra›a, í samræmi vi› n‡lega viljayfirl‡singu. Reykjavíkurborg er tilbúin a› leggja fram sinn skerf – 1,4 milljar›a króna. ... tryggja a› öllum börnum yfir 18 mána›a aldri standi til bo›a leikskólapláss fyrir lok næsta kjörtímabils. ... stu›la a› enn innihaldsríkara starfi í grunnskólum borgarinnar, me› flví a› tengja saman skóla, heimanám, íflróttai›kun og skapandi frístundai›ju. Vi› ætlum a› opna frístundaheimili í öllum grunnskólum borgarinnar. ... vinna a› flví a› grenndarlöggæsla ver›i fær› frá ríki til borgar, flar sem nálæg›in er meiri vi› óskir og flarfir íbúanna. ... vinna af heilindum og atorku fyrir Reykvíkinga á komandi kjörtímabili ver›i Reykjavíkurlistinn kjörinn til forystu í borginni. Ég bi› kjósendur a› staldra vi›, kynna sér sta›reyndir um árangur okkar á undanförnum árum, meta trúver›ugleikann í stefnuskrám frambo›anna og treysta á eigin dómgreind flegar í kjörklefann er komi›.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.