Morgunblaðið - 23.05.2002, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 23.05.2002, Qupperneq 22
klukkustundum eftir kosningar... dögum eftir kosningar... 48 48 ... ver›um vi› búin a›: ... ver›um vi› búin a›: Hefja rekstrarúttekt á fjármálum borgarinnar og fyrirtækja hennar. Hefja undirbúning a› sölu á Línu.neti. Stö›va umhverfisslysi› í Geldinganesi. Gera áætlun um auki› a›gengi borgarbúa a› uppl‡singum og fljónustu sem tengjast borginni. Sérstök áhersla ver›ur lög› á skilvirkari samskipti borgarbúa vi› borgarstjóra me› flví a› fjölga vi›talstímum um helming. Bo›a til opinna borgarafunda í öllum hverfum borgarinnar til a› fara yfir flau mál sem helst brenna á borgarbúum. Bo›a til fundar me› íbúum og hagsmunaa›ilum í mi›borginni me› fla› a› markmi›i a› gera áætlun um uppbyggingarstarf og hreinsun í mi›borginni. Halda fund me› dómsmálará›herra til fless a› fara yfir löggæslumál borgarinnar og ræ›a ger› sérstaks fljónustusamnings vi› lögregluyfirvöld flar sem áhersla ver›ur lög› á bætta löggæslu í borginni og auki› öryggi í hverfum borgarinnar. Óska eftir vi›ræ›um vi› ríkisvaldi› um uppbyggingu hjúkrunarr‡ma í borginni flar sem Reykjavíkurborg skuldbindi sig til a› leggja fram minnst 250 milljónir á ári til málaflokksins. Óska eftir fundi me› ríkisvaldinu og hagsmunaa›ilum til a› ræ›a framtí›arskipan flugvallarins me› fla› a› markmi›i a› mæta flörf Reykjavíkur fyrir auki› byggingarland í Reykjavík án fless a› vegi› ver›i a› flugöryggi e›a gengi› gegn hagsmunum Reykjavíkur og landsbygg›arinnar í samgöngumálum. Samflykkja lækkun fasteignagjalda um allt a› 20% me› afnámi holræsaskattsins. Samflykkja a› stórlækka og leggja af fasteignaskatta og holræsagjöld á eldri borgara. Samflykkja a› stórlækka og leggja af fasteignaskatta og holræsagjöld á öryrkja. Styrkja stö›u Orkuveitu Reykjavíkur sem öflugs fyrirtækis í eigu borgarinnar me› flví a› endursko›a reksturinn og tryggja bætta afkomu. Taka ákvör›un um stu›ning vi› uppbyggingu Eirar og Hrafnistu og um frekari uppbyggingu Droplaugarsta›a. Yfirfara bi›lista eftir fljónustu borgarinnar og setja fram tillögur til a› útr‡ma fleim. Leggja fram áætlun um úrbætur vegna húsnæ›isvanda fleirra sem búa vi› óvi›unandi a›stæ›ur og eru á bi›lista eftir félagslegu húsnæ›i. Leggja fram áætlun um a› ey›a bi›listum eftir leikskólaplássi flar sem öllum börnum eldri en 18 mána›a er tryggt leikskólapláss. Augl‡sa n‡skipan skólará›a í 4-5 skólahverfum borgarinnar flar sem auki› samstarf leik- og grunnskóla er tryggt og me› flví fá foreldrar fleiri tækifæri til a› hafa áhrif á skólastarfi› í sínu hverfi. Fella ni›ur stö›umælagjöld í mi›borginni flegar lagt er í skamman tíma. Samflykkja breytta skipan ló›aúthlutana í borginni og afnema almennt ló›auppbo›. Efna til hugmyndasamkeppni var›andi uppbyggingu á M‡rargötusvæ›inu. Taka til endursko›unar skipulagstillögur vegna fyrirhuga›rar uppbyggingar á ló› Landssímans í Grafarvogi og ló› Alaska í Brei›holti. Leggja fram tillögu um breytingar á a›alskipulagi, me›al annars vegna n‡s skipulags á Geldinganesi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.