Morgunblaðið - 23.05.2002, Page 23

Morgunblaðið - 23.05.2002, Page 23
Reykjavík í fyrsta sæti vikum eftir kosningar... mánu›um eftir kosningar... 48 48 ... ver›um vi› búin a›: ... ver›um vi› búin a›: Fullnægja eftirspurn eftir íbú›aló›um í Reykjavík me› flví a› skipuleggja íbú›abygg› á Geldinganesi, í Gufunesi og á SVR-ló›inni vi› Kirkjusand. Leggja fram áætlun um lagningu Sundabrautar. Tryggja öllum grunnskólabörnum heitan mat í hádeginu. Taka í notkun n‡tt útivistar- og fjölskyldusvæ›i á Miklatúni. Hrinda í framkvæmd tillögum n‡s mi›borgarfélags um framtí›aruppbyggingu mi›borgarinnar flar sem hagsmunir íbúa, verslunar og fljónustu eru haf›ir a› lei›arljósi. Bo›a til fyrstu Reykjavíkurleika íflrótta- og áhugafólks og kynna áætlun um 4-5 keppnissvæ›i í borginni. Koma á reglubundnu og sjálfstæ›u eftirliti me› fjárrei›um og stjórns‡slu borgarinnar og stofnana hennar og efla sjálfstæ›i Borgarendursko›unar. Skipuleggja 2-3 n‡ atvinnusvæ›i og skapa kjöra›stæ›ur fyrir fyrirtæki sem starfa í Reykjavík e›a vilja starfa í borginni. Leggja fram tillögu a› fléttingu bygg›ar me› uppbyggingu á Slippasvæ›inu og í Skuggahverfinu. Bjó›a öllum leikskólabörnum valfög sem tengjast listsköpun, hreyfingu og tjáningu. Ljúka öflugu hreinsunar- og umhverfisátaki í öllum hverfum borgarinnar. Efna samning okkar vi› borgarbúa og setja Reykjavík í fyrsta sæti. fietta munum vi› me›al annars hafa gert me› flví a›: Lækka fasteignagjöld um allt a› 20%. Bæta hag eldri borgara og öryrkja me› stórlækkun og afnámi fasteignaskatta og holræsagjalda. Efla innra starf skólanna og bæta menntun reykvískra barna. Tryggja öllum börnum 18 mána›a og eldri leikskólavist. Stö›va skuldasöfnun, selja Línu.net og auka eftirlit me› fjárrei›um borgarinnar. Hreinsa til og byggja upp í mi›borginni. Fullnægja eftirspurn eftir ló›um fyrir íbú›a- og atvinnuhúsnæ›i. Leysa húsnæ›isvanda fleirra sem búa vi› óvi›unandi a›stæ›ur. Tryggja öryggi og velfer› borgaranna hvarvetna í borginni. Stu›la a› fjölbreyttara borgarlífi me› n‡tingu uppl‡singatækni, au›ugra menningarlífi og eflingu félagasamtaka. Vi› munum birta samning okkar vi› Reykvíkinga í lok kjörtímabilsins til a› unnt ver›i a› bera saman or› okkar og efndir. Reykjavík 23. maí 2002 f.h. frambjó›enda D-listans Björn Bjarnason Kosningarnar á laugardaginn snúast um framtí› Reykvíkinga og Reykjavíkurborgar. D-listinn hefur l‡st flví sem gera flarf í stjórn borgarinnar. fia› er ekki eftir neinu a› bí›a.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.