Morgunblaðið - 23.05.2002, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Sölumaður
Lítið öflugt fyrirtæki með þekkt vörumerki,
óskar eftir að ráða sölumann í heilsdagsstarf.
Sala á vörum er til stofnana og fyrirtækja.
Fyrirtækið gerir þær kröfur að viðkomandi hafi
reynslu af sölustörfum, sé stundvís, sýni sjálf-
stæði í vinnubrögðum og komi vel fram.
Áhugasamir vinsamlega sendið svör til auglýs-
ingadeildar Mbl. fyrir 29. maí 2002 merkt:
„B — 12324“ eða á box@mbl.is .
Heilbrigðisstofnunin Siglufirði
Læknar
Laus er staða afleysingalæknis í júlí og ágúst
eða eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar gefur Andrés Magnússon, yfir-
læknir, í síma 567 2100.
Netfang: andres@hssiglo.is .
Hjúkrunarfræðingar
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í afleysingar
og fastar stöður.
Upplýsingar gefur Guðný Helgadóttir, hjúkrun-
arforstjóri, í síma 467 2100.
Netfang: gudny@hssiglo.is .
Kennarastöður
Endurauglýst er kennarastaða í fjölmiðlatækni
þar sem gerðar eru kröfur um að umsækjandi
hafi sérfræðiþekkingu í vinnslu og tæknilegri
framleiðslu efnis fyrir útsendingarmiðla
(útvarp og sjónvarp).
Þá er endurauglýst kennarastaða í vélvirkjun,
sérgreinum blikksmíða, á sérnámsbraut og
í bílgreinum.
Ráðning í ofantalin störf verður frá 1. ágúst
og eru laun skv. kjarasamningum KÍ og fjár-
málaráðherra. Ekki þarf að sækja um á sérstök-
um eyðublöðum, en í umsókn skal gera grein
fyrir menntun og fyrri störfum. Meðmæli eru
æskileg.
Upplýsingar um störfin veita skólameistari og
aðstoðarskólameistari í síma 535 1700.
Umsóknir skal senda Ólafi Sigurðssyni, skóla-
meistara, Borgarholtsskóla við Mosaveg,
112 Reykjavík, fyrir 31. maí 2002.
Öllum umsóknum verður svarað.
Skólameistari.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur SÁÁ
Aðalfundur SÁÁ fyrir árið 2001
verður haldinn í Síðumúla 3—5
í dag, fimmtudaginn 23. maí,
kl. 17.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundur Skíðadeildar KR
Aðalfundur Skíðadeildar KR verður haldinn
í félagsheimili KR í Frostaskjóli fimmtudaginn
30. maí nk. kl. 20.00.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Við
hvetjum alla eldri og yngri félaga til að mæta.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
verður haldinn á Háaleitsbraut
11—13 fimmtudaginn 30. maí kl. 17.00
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 9. gr.
laga Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.
Stjórnin.
Aðalsafnaðarfundur Fríkirkju-
safnaðarins í Reykjavík
verður haldinn fimmtudaginn 30. maí
Fundurinn hefst með helgistund í kirkjunni
klukkan 20:00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Reikningar eru til sýnis á skrifstofu safnaðarins
frá mánudeginum 27. maí.
Safnaðarráð.
Konur í vestur- og
miðbæ Reykjavíkur
Kvenframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík og Félag sjálfstæðismanna í Nes-
og Melahverfi halda kvennakvöld klukkan
20.00, klukkan átta í kvöld, fimmtudagskvöldið
23. maí, á skrifstofu hverfafélagsins, Hjarðar-
haga 47, gömlu ísbúðinni.
● Inga Jóna Þórðardóttir borgarfulltrúi ræðir
borgarmálin.
● Tónlistaratriði.
● Rósa Ingólfs og Anna og útlitið ræða sjálfs-
ímynd fólks.
● Snyrtivörur frá franska snyrtivöruframleiðand-
anum Guerlain verða kynntar.
● Léttar veitingar.
● Kvenframbjóðendur sitja fyrir svörum.
Konur í vestur- og miðbæ eru sérstaklega
boðnar velkomnar.
Félagsfundur MENNTAR
verður haldinn 28. maí 2002 kl. 13—16
í húsnæði Iðnskólans í Hafnarfirði, Flata-
hrauni 12, Hafnarfirði.
Dagskrá:
13.00 Menntamálaráðherra Tómas Ingi Olrich.
13.15 Nýtt evrópskt samstarfsnet í starfs-
menntun
Aðalheiður Jónsdóttir, verkefnastjóri
hjá MENNT.
13.35 Fræðslustarf hjá ÍSAL
Geirlaug Jóhannsdóttir, fræðslustjóri
hjá Ísal.
13.55 Markaðssetning á námi
Sigurþór Gunnlaugsson, Háskólanum
Reykjavík.
14.15 Kynning á Viku símenntunar og
Starfsmenntaverðlaununum
Stefanía K. Karlsdóttir, framkvæmda-
stjóri MENNTAR.
14.25 Kaffihlé
14.45 Námsferill og starfsmenntun - góðar
og slæmar fréttir
Dr. Jón Torfi Jónasson, prófessor við
Háskóla Íslands.
15.15 Starfsþjálfun í Evrópu - möguleikar
og reynsla
Þórdís Eiríksdóttir, verkefnastjóri hjá
Landsskrifstofu Leonardo.
Kennari og nemandi segja frá reynslu
sinni.
15.35 Umræður og fundarlok.
Fundarstjóri: Gunnar Páll Pálsson, formaður
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur.
Allir velkomnir - aðgangur ókeypis.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Menntar,
Laugavegi 51, sími 511 2660, veffang:
www.mennt.net , netfang: stefania@mennt.is .
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Íbúð til leigu — laus strax
Stutt í allar áttir
Glæsileg 4ra-5 herb. íbúð m. bílskýli í Lækja-
smára, Kópavogi, er til leigu til lengri tíma.
Meðmæli óskast.
Upplýsingar í síma 898 8578, Magnea.
KVÓTI
Tollkvótar vegna innflutn-
ings á kartöfluflögum frá
Noregi
Með vísan til reglugerðar nr. 314/2002, sem
birt var í B-deild Stjórnartíðinda þann 30. apríl
2002, er hér með auglýst eftir umsóknum um
tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutning á kartöflu-
flögum frá Noregi og með upprunavottorð
þaðan:
Vara Tímabil Vörum. Verðt. Magnt.
kg % kr/kg
Úr tollnr.
Kartöflur 01.01.02-
31.12.02
15.000 0 0
2005.2002 Sneiddar eða
skornar
2005.2003 Nasl svo sem
skífur, skrúfur,
hringir, keilur,
stangir o.þ.h.,
þó ekki úr
kartöflumjöli
Tollkvóta er úthlutað í einu lagi og er úthlutun
ekki framseljanleg. Berist umsóknir um meira
magn innflutnings en auglýstum tollkvóta
nemur, skal láta hlutkesti ráða úthlutun toll-
kvóta.
Skriflegar umsóknir skulu berast til fjármála-
ráðuneytisins, tekju- og lagaskrifstofu, Arnar-
hvoli, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 fimmtudag-
inn 30. maí nk.
Fjármálaráðuneytinu,
22. maí 2002.
Aðalfundur
Breiðholtssafnaðar
Aðalsafnaðarfundur Breiðholtssóknar verður
haldinn að lokinni messu sunnudaginn 26. maí
kl. 11.00. Boðið verður upp á léttar veitingar
að messu lokinni.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Breiðholtssókn.