Morgunblaðið - 23.05.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 23.05.2002, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Sölumaður Lítið öflugt fyrirtæki með þekkt vörumerki, óskar eftir að ráða sölumann í heilsdagsstarf. Sala á vörum er til stofnana og fyrirtækja. Fyrirtækið gerir þær kröfur að viðkomandi hafi reynslu af sölustörfum, sé stundvís, sýni sjálf- stæði í vinnubrögðum og komi vel fram. Áhugasamir vinsamlega sendið svör til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 29. maí 2002 merkt: „B — 12324“ eða á box@mbl.is . Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Læknar Laus er staða afleysingalæknis í júlí og ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur Andrés Magnússon, yfir- læknir, í síma 567 2100. Netfang: andres@hssiglo.is . Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í afleysingar og fastar stöður. Upplýsingar gefur Guðný Helgadóttir, hjúkrun- arforstjóri, í síma 467 2100. Netfang: gudny@hssiglo.is . Kennarastöður Endurauglýst er kennarastaða í fjölmiðlatækni þar sem gerðar eru kröfur um að umsækjandi hafi sérfræðiþekkingu í vinnslu og tæknilegri framleiðslu efnis fyrir útsendingarmiðla (útvarp og sjónvarp). Þá er endurauglýst kennarastaða í vélvirkjun, sérgreinum blikksmíða, á sérnámsbraut og í bílgreinum. Ráðning í ofantalin störf verður frá 1. ágúst og eru laun skv. kjarasamningum KÍ og fjár- málaráðherra. Ekki þarf að sækja um á sérstök- um eyðublöðum, en í umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Meðmæli eru æskileg. Upplýsingar um störfin veita skólameistari og aðstoðarskólameistari í síma 535 1700. Umsóknir skal senda Ólafi Sigurðssyni, skóla- meistara, Borgarholtsskóla við Mosaveg, 112 Reykjavík, fyrir 31. maí 2002. Öllum umsóknum verður svarað. Skólameistari. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur SÁÁ Aðalfundur SÁÁ fyrir árið 2001 verður haldinn í Síðumúla 3—5 í dag, fimmtudaginn 23. maí, kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Skíðadeildar KR Aðalfundur Skíðadeildar KR verður haldinn í félagsheimili KR í Frostaskjóli fimmtudaginn 30. maí nk. kl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Við hvetjum alla eldri og yngri félaga til að mæta. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn á Háaleitsbraut 11—13 fimmtudaginn 30. maí kl. 17.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 9. gr. laga Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Stjórnin. Aðalsafnaðarfundur Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 30. maí Fundurinn hefst með helgistund í kirkjunni klukkan 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar eru til sýnis á skrifstofu safnaðarins frá mánudeginum 27. maí. Safnaðarráð. Konur í vestur- og miðbæ Reykjavíkur Kvenframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi halda kvennakvöld klukkan 20.00, klukkan átta í kvöld, fimmtudagskvöldið 23. maí, á skrifstofu hverfafélagsins, Hjarðar- haga 47, gömlu ísbúðinni. ● Inga Jóna Þórðardóttir borgarfulltrúi ræðir borgarmálin. ● Tónlistaratriði. ● Rósa Ingólfs og Anna og útlitið ræða sjálfs- ímynd fólks. ● Snyrtivörur frá franska snyrtivöruframleiðand- anum Guerlain verða kynntar. ● Léttar veitingar. ● Kvenframbjóðendur sitja fyrir svörum. Konur í vestur- og miðbæ eru sérstaklega boðnar velkomnar. Félagsfundur MENNTAR verður haldinn 28. maí 2002 kl. 13—16 í húsnæði Iðnskólans í Hafnarfirði, Flata- hrauni 12, Hafnarfirði. Dagskrá: 13.00 Menntamálaráðherra Tómas Ingi Olrich. 13.15 Nýtt evrópskt samstarfsnet í starfs- menntun Aðalheiður Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá MENNT. 13.35 Fræðslustarf hjá ÍSAL Geirlaug Jóhannsdóttir, fræðslustjóri hjá Ísal. 13.55 Markaðssetning á námi Sigurþór Gunnlaugsson, Háskólanum Reykjavík. 14.15 Kynning á Viku símenntunar og Starfsmenntaverðlaununum Stefanía K. Karlsdóttir, framkvæmda- stjóri MENNTAR. 14.25 Kaffihlé 14.45 Námsferill og starfsmenntun - góðar og slæmar fréttir Dr. Jón Torfi Jónasson, prófessor við Háskóla Íslands. 15.15 Starfsþjálfun í Evrópu - möguleikar og reynsla Þórdís Eiríksdóttir, verkefnastjóri hjá Landsskrifstofu Leonardo. Kennari og nemandi segja frá reynslu sinni. 15.35 Umræður og fundarlok. Fundarstjóri: Gunnar Páll Pálsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Allir velkomnir - aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Menntar, Laugavegi 51, sími 511 2660, veffang: www.mennt.net , netfang: stefania@mennt.is . HÚSNÆÐI Í BOÐI Íbúð til leigu — laus strax Stutt í allar áttir Glæsileg 4ra-5 herb. íbúð m. bílskýli í Lækja- smára, Kópavogi, er til leigu til lengri tíma. Meðmæli óskast. Upplýsingar í síma 898 8578, Magnea. KVÓTI Tollkvótar vegna innflutn- ings á kartöfluflögum frá Noregi Með vísan til reglugerðar nr. 314/2002, sem birt var í B-deild Stjórnartíðinda þann 30. apríl 2002, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutning á kartöflu- flögum frá Noregi og með upprunavottorð þaðan: Vara Tímabil Vörum. Verðt. Magnt. kg % kr/kg Úr tollnr. Kartöflur 01.01.02- 31.12.02 15.000 0 0 2005.2002 Sneiddar eða skornar 2005.2003 Nasl svo sem skífur, skrúfur, hringir, keilur, stangir o.þ.h., þó ekki úr kartöflumjöli Tollkvóta er úthlutað í einu lagi og er úthlutun ekki framseljanleg. Berist umsóknir um meira magn innflutnings en auglýstum tollkvóta nemur, skal láta hlutkesti ráða úthlutun toll- kvóta. Skriflegar umsóknir skulu berast til fjármála- ráðuneytisins, tekju- og lagaskrifstofu, Arnar- hvoli, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 fimmtudag- inn 30. maí nk. Fjármálaráðuneytinu, 22. maí 2002. Aðalfundur Breiðholtssafnaðar Aðalsafnaðarfundur Breiðholtssóknar verður haldinn að lokinni messu sunnudaginn 26. maí kl. 11.00. Boðið verður upp á léttar veitingar að messu lokinni. Venjuleg aðalfundarstörf. Breiðholtssókn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.