Morgunblaðið - 23.05.2002, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2002 61
alltaf á fimmtudögumVIÐSKIPTABLAÐ
Misjöfn mæting
í Sumarbrids
Róleg mæting var mánudaginn 20.
maí, á annan í hvítasunnu, en þó
komu 8 pör og spiluðu ferskan tví-
menning. Efstu pör urðu:
Guðrún Jóhannesd. – Halld. Magnúsd. 108
Eyvindur Magnúss. – Sigurvin Ó. Jónss. 94
Alfreð Kristjánss. – Baldur Bjartmarss. 88
Þorsteinn Joensen – Hermann Friðrikss. 86
Margir mættu til leiks 21. maí, 20
pör, stemmningin létt og skemmti-
leg.
Úrslitin urðu þessi:
Meðalskor: 216
NS
Anna G. Nielsen – Guðlaugur Nielsen 256
Daníel Sigurðss. – Snorri Karlss. 242
Gylfi Baldurss. – Ísak Sigurðss. 222
AV
Jón Viðar Jónmundss. – Torfi Ásgeirss. 262
Sverrir Þóriss. – Aðalsteinn Sveinss. 231
Ingibjörg Ottesen – Garðar Valur Jónss. 230
Í Sumarbrids er spilað alla virka
daga kl. 19.00 í Síðumúla 37.
Allir eru velkomnir og keppnis-
stjóri aðstoðar við að mynda pör,
mæti spilarar stakir. Reynt er að
taka vel á móti byrjendum og óvön-
um spilurum, mætið því óhrædd til
keppni í skemmtilegum félagsskap.
Nánari upplýsingar fást hjá BSÍ eða
hjá Matthíasi í síma 860-1003. Einn-
ig má senda tölvupóst til sumar-
bridge@bridge.is.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Glæsibæ, mánud. 13. maí 2002.
19 pör. Meðalskor 216 stig.
Árangur N–S:
Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóferss.
254
Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 227
Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánsson 226
Árangur A–V:
Kristján Ólafsson – Ólafur Gíslason 269
Björn E. Péturss. – Alfreð Kristjánss. 259
Ásta Erlingsdóttir – Sigurður Pálsson 230
Tvímenningskeppni spiluð fimm-
tud. 16. maí. 19 pör. Meðalskor 216
stig.
Árangur N–S:
Björn E. Pétursson – Hilmar Ólafsson 259
Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 247
Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóferss.
247
Árangur A–V:
Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 252
Magnús Oddsson – Magnús Halldórsson 247
Alda Hansen – Jón Lárusson 226
Dregið í bikarkeppni
Bridssambandsins
Dregið var í bikarkeppninni í
mótslokum kjördæmamótsins á Eg-
ilsstöðum. 40 sveitir eru skráðar til
leiks og spila 16 sveitir af þeim í
fyrstu umferð. Ólafur Steinason og
Ísak Örn sigurðsson sáu um fram-
kvæmdina og eftirtaldar sveitir spila
saman í fyrstu umferð:
Halldóra Magnúsdóttir – Strengur
Subaru – Roche
Félagsþjónustan – Sparisjóður Keflavíkur
Sparisj. Norðlendinga – Kristinn Kristinss.
Herðir – Samskipti
Guðm. Ólafsson – Guðm. Sv. Hermannsson
Guðlaugur Bessas. – Kristján B. Snorrason.
Aðrar sveitir sem skráðar eru í
bikarinn eru þessar:
Orkuveita Reykjavíkur, Þórólfur
Jónasson, Ólöf Þorsteinsdóttir,
Ragnheiður Nielsen, Tryggingamið-
stöðin, Harpa, Lukkunnar pamfílar,
Siglósveitin, Hársnyrting Vildísar,
Högni Friðþjófsson, Gísli Tryggva-
son, Júlíus Snorrason, Skeljungur,
Eskey,
Ferðaþjónustan Reykjanesi,
Þröstur Árnason, Sveinn R. Þor-
valdsson, Erla Sigurjónsdóttir,
Kristinn Þórisson, Björgvin Leifs-
son, Stefán Sveinbjörnsson, Kristján
Kristjánsson, Björn Hafþór Guð-
mundsson og Sigurjón Karlsson.
Félag eldri borgara
í Hafnarfirði
Eldri borgarar í Hafnarfirði spila
brids, tvímenning, í Hraunseli Flata-
hrauni 3 tvisvar í viku á þriðjudögum
og föstudögum. Mæting kl. 13.30.
Spilað var 14. maí. Þá urðu úrslit
þessi:
Hera Guðjónsdóttir – Árni Guðmundss. 133
Jón Sævaldsson – Hermann Valsteinss. 132
Árni Bjarnason – Þorvarður Guðmudss. 125
Þórarinn Árnas. – Sigtryggur Ellertss. 125
17. maí.
Árni Bjarnason – Þorvarður Guðmundss. 72
Hera Guðjónsdóttir – Árni Guðmundss. 72
Ólafur Guðmundsson – Jón Kr. Jóhanns. 67
Ásgeir Sölvason – Hermann Valsteinss. 65
Venjuleg aðalfundarstörf skv. grein 3.5 í samþykktum félagsins.
Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins; nafnbreyting, hækkun
hlutafjár og útgáfa jöfnunarhluta:
Að nafni félagsins verði breytt úr Baugur hf. í Baugur Group hf.
og að tilgangi félagsins verði breytt, þannig að hann verði
verslunarrekstur, eignaumsýsla, rekstur fasteigna, kaup og sala
eigna og annar skyldur rekstur.
Heimild til stjórnar um hækkun hlutafjár félagsins um
100.000.000 kr. - eitthundraðmilljónirkróna - að nafnverði,
sem nota skal til sameiningar eða kaupa á hlutum í félögum
með skylda starfsemi, svo og að hluthafar falli frá forkaupsrétti
sínum vegna hækkunarinnar.
Heimild til stjórnar um hækkun hlutafjár félagsins um
10.000.000 kr. - tíumilljónirkróna - að nafnverði, sem nota skal til
sölu hlutabréfa til stjórnenda og starfsmanna samkvæmt kaup-
réttaráætlun stjórnar, svo og að hluthafar falli frá forkaupsrétti
sínum vegna þeirrar hækkunar.
Útgáfa jöfnunarhluta.
Tillaga um heimild til stjórnar félagsins til kaupa á hlutabréfum í félaginu.
Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin.
Dagskrá, tillögur og ársreikningur félagsins, auk annarra gagna munu liggja
frammi á skrifstofu félagsins að Skútuvogi 7, Reykjavík, hluthöfum til
sýnis, viku fyrir aðalfund.
a.
b.
c.
d.
Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
BA
U
17
78
8
05
/2
00
2
Aðalfundur Baugs hf.
verður haldinn í Ís lensku Óperunni (Gamla Bíói) ,
Ingólfsstræti, Reykjavík,
fimmtudaginn 30. maí 2002 kl. 17.00.
1
2
3
4
Söngskólinn í Reykjavík
Unglingadeild Aldurslágmark 14 ár
Söngkennaradeild Fullt nám
Almenn deild Umsækjendur hafi undir-
búningsmenntun í tónlist (nám eða söngreynslu) og
geti stundað námið að nokkru leyti í dagskóla
Grunndeild Byrjendur, 16 ára og eldri
- Umsóknarfrestur um skólavist er til 28. maí
Inntökupróf fara fram föstudaginn 31. maí
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans að
Hverfisgötu 45, sími 552-7366, þar sem allar
upplýsingar eru veittar daglega frá kl. 10-17.
Skólastjóri
Umsækjendur hafi lokið 8. stigi í einsöng með
framhaldseinkunn ásamt tónfræðagreinum og
píanóleik sem því fylgja
www.songskolinn.is
songskolinn@songskolinn.is
Skólaárið 2002-2003
KENNSLA Frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar
Skólaslit verða í Grensáskirkju
föstudaginn 24. maí kl. 17.00
Þeir sem hyggja á nám við skólann næsta
vetur eru beðnir sækja um skólavist fyrir 5. júní.
Umsóknareyðublöð má nálgast á vefsíðu skól-
ans www.tonskoli.is .
TIL SÖLU
Trjáplöntusalan
Bjarkarholti 1, Mosfellsbæ
(við hliðina á versluninni 11-11)
Aspir, reynitré, birki, fura, greni, fjallaþinur,
bakkaplöntur o.fl. á góðu verði.
Sími 566 6187.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Lífeyrissjóður starfsmanna
Kópavogsbæjar
Ársfundur 2002
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogs-
bæjar boðar til ársfundar föstudaginn 7. júní
2002 kl. 16.00 í Félagsheimili Kópavogs,
2. hæð.
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Ársreikningar kynntir.
4. Skýrsla um tryggingafræðilega athugun.
5. Fjárfestingarstefna kynnt.
6. Önnur mál.
Allir sjóðfélagar, þ.m.t. eftirlaunaþegar, eiga
rétt til fundarsetu og eru þeir hvattir til að
mæta.
Kópavogi, 22. maí 2002,
stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna
Kópavogsbæjar. SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Í kvöld kl. 20 Lofgjörðarsam-
koma. Umsjón: Inger Dahl og
Aslaug Langaard.
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 20.00.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Ræðumaður Kristinn Birgisson.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.samhjalp.is .
Skólaslit
Skólaslit Iðnskólans í Reykjavík verða í Hall-
grímskirkju í dag kl. 14.00.
Aðstandendur nemenda og velunnarar skólans
eru velkomnir.
Skólameistari.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R