Morgunblaðið - 23.05.2002, Qupperneq 71
ALLT er nú til! Nú hefur móðir ungs
aðdáanda hljómsveitarinnar Back-
street Boys farið í mál við einn liðs-
manna bandsins, A.J., vegna þess að
hann fór úr að ofan á tónleikum.
A.J. ögraði þó ekki siðferðiskennd
konunnar með þessu háttalagi held-
ur er tilefni lögsóknarinnar það að
dóttir konunnar hlaut talsverða
áverka við það að reyna að kasta sér
á eftir bolnum sem A.J. hafði nýverið
vippað sér úr.
Málsatvik voru þau að kærandinn,
Helene Bahn, og dóttir hennar voru
staddar á tónleikum með Backstreet
Boys í Flórída fyrir tveimur árum. Í
hita leiksins klæddi A.J. sig úr að of-
an og kastaði svitablautum bolnum
út í áhorfendaskarann eins og rokk-
ara er von og vísa. Dóttir Bahn var
ein þeirra sem hugðist taka flíkina
með sér heim og kastaði sér í þvögu
æstra aðdáenda. Við það hlaut hún
nokkra áverka er samtroðarar henn-
ar trömpuðu eitthvað miður blíðlega
á fótum hennar og höndum.
Bahn byggir nú lögsókn sína á því
að A.J. ætti að vita hvaða afleiðingar
svona hátterni gæti haft í för með sér
og beri hann þess vegna alla sök á
meiðslum dótturinnar.
Ekki fylgir sögunni hvort dóttirin
var að lokum sú heppna sem fékk að
fara heim með treyjuna umræddu.
Lögsókn vegna treyju
Móðir ungs aðdáanda
Reuters
birta@mbl.is
Backstreet Boys í mál við A.J.
Backstreet Boys, A.J. McLean er lengst til vinstri.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2002 71
BRITNEY Spears er tekin saman við Justin
Timberlake á ný eftir nokkurra vikna að-
skilnað, samkvæmt upplýsingum BANG
Showbiz. Spears hefur greint frá því að þau
hafi orðið ásátt um það í símtali að reyna aft-
ur þar sem sambandsslitin hafi verið allt of
erfið. „Við töluðum um allt milli himins og
jarðar og því meira sem við töluðum því betur
gerðum við okkur grein fyrir því að við vild-
um vera saman,“ segir hún. „Þetta var erfiður
tími. Við fórum bæði út að skemmta okkur og
drekka til að losna við sársaukann en við elsk-
um enn hvort annað. Við prófuðum bæði að
vera ein á báti og okkur líkaði það ekki.“
Um framtíðina segir hún: „Hann hefur ver-
ið kletturinn minn frá því ég fyrst man eftir.
Hver veit hvað verður í framtíðinni en við er-
um saman núna og tilbúin til að halda áfram
með líf okkar.“
Saman á ný
Reuters
Britney Spears drekkur Pepsi.
betra en nýtt
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
B. i. 10.
„Fylgist með á www.borgarbio.is“
1/2kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
DV
Stærsta bíóupplifun
ársins er hafin
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Sánd
SV Mbl
Sýnd kl. 5, 8 og 11. B. i. 10.
/ i i i
/ i i
l
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 6 og 8. Vit 379.
150 kr. í boði VISA
ef greitt er með VISA kreditkorti
Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 370.
kvikmyndir.is
1/2kvikmyndir.is
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 8 og 10.40.
Vit 380.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
421 -1170
Sýnd kl. 8 og 11. B. i. 10.
1/2kvikmyndir.is
Flottir bílar, stórar byssur
og harður nagli í skotapilsi.
1/2
kvikmyndir.is
1/2
kvikmyndir.com
Sánd
SV Mbl
Sýnd kl. 10.15.
Sýnd kl. 8. B. i. 10.
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
Miðasala opnar kl. 15.30
5 hágæða bíósalir
1/2 kvikmyndir.is
1/2 RadioX
kvikmyndir.com
DV
Sánd
Sýnd kl. 5, 6, 8, 9 og Powersýning kl. 11. B. i. 10.
kl. 4, 7 og 10.
Stærsta bíóupplifun
ársins er hafin
Yfir 34.000
áhorfendur
Sýnd kl. 4. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 4, 5, 7, 8, 10 og 11. B. i. 10.
Yfir 40.000
áhorfendur!
1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd SV Mbl
Power-
sýning kl. 11i l.
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára
kvikmyndir.is
MBL
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
Sýnd kl. 5, 8 og Powersýning kl. 11.
40.000 áhorfendur !
1/2 kvikmyndir.is 1/2
RadioX
kvikmyndir.comDV
Sánd
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15.
B. i. 10.
Stærsta bíóupplifun ársins er hafin
1/2
kvikmyndir.is
1/2
kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
SV Mbl
Powersýning
kl. 11.
Á stærsta
THX
tjaldi lan
dsins
Nýr farði
Silkimjúk,
semi-mött áferð.
4 litir.
BIODROGA
Bankastræti 3, sími 551 3635.
Snyrtist. Lilju, Stillholti 16, Akranesi.
Hjá Laufeyju, Hjarðarlundi 1, Akureyri.
Jurta - snyrtivörur