Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 21 R 227.800 m/vskIntel Celeron 1.06GHz örgjörvi Intel 830MP kubbasett 256MB vinnsluminni 30GB ATA-100 diskur Windows XP Professional 2ja ára ábyrg› á vinnu og varahlutum f a s t la n d - 8 1 4 4 - 1 1 0 6 0 2 14.1" XGA TFT skjár 16MB ATI Radeon skjákort, TV útgangur Innbyggt hljó›kort og hátalarar 16x CDRW/DVD S É R S N I ‹ N A R L A U S N I R O G F Y R I R T Æ K J A R Á ‹ G J Ö F + I S O 9 0 0 1 V O T T A ‹ G Æ ‹ A K E R F I + H A F ‹ U S A M B A N D Í S Í M A 5 6 3 3 0 0 0 + W W W . E J S . I S Dell Inspiron 4100 er frábær vinnufélagi og öflug margmi›lunartölva, en fla› skemmtilegasta vi› hana er fló a› hún getur skipt litum. Árei›anleiki, afköst og frábær fljónusta fær›u Inspiron-línunni lesendaver›laun PC-Magazine á sí›asta ári. Félagi í leik og starfi  Helga Friðriks- dóttir hefur verið ráðin í starf fram- kvæmdastjóra markaðssviðs smá- sölu hjá Olíuverzlun Íslands. Helga lauk B.Sc.- námi í vélaverk- fræði frá Háskóla Íslands árið 1993 auk þess sem hún hefur lokið völdum áföngum í viðskiptafræði. Að loknu námi starfaði Helga hjá Eim- skip við stjórnunar-, sölu- og markaðs- störf. Störf hennar þar fólust m.a. í að koma á fót nýrri deild, markaðs- og sölu- deild innanlandsþjónustu, en áður starf- aði hún hjá fyrirtækinu við flutninga- miðlun, þ.e. að finna hagkvæmustu flutningalausnir fyrir fyrirtæki m.t.t. til- tekinna þarfa. Síðar réðst Helga til starfa hjá Tæknivali en þar var hún ráðin sem fram- kvæmdastjóri vörustjórnunarsviðs og fól það í sér stjórnun á innkaupum, birgða- haldi og dreifingu. Síðastliðið ár hefur Helga starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptagreindar IMG. Það starf hefur fyrst og fremst fal- ist í markaðssetningu á SAS-hugbúnaði á Íslandi. Nýr fram- kvæmdastjóri hjá Olís NÝ stjórn og varastjórn var kjörin á hluthafafundi AcoTæknivals á föstudag í framhaldi af afsögn fyrr- verandi stjórnar og varastjórnar. Í nýrri stjórn félagsins eiga sæti Andri Þór Guðmundsson frá Fjár- festingarfélaginu Straumi, Birgir Ómar Haraldsson frá Eignarhalds- félagi Alþýðubankans, Jón Snorri Snorrason og Jón Adólf Guðjóns- son frá Búnaðarbanka Íslands og Páll Jensson. Í varastjórn voru kjörnir Bjarni Ákason, Ómar Örn Ólafsson og Smári Þorvaldsson. Á fundinum var samþykkt heimild til stjórnar um 100 milljóna króna hlutafjáraukningu. Á fyrsta stjórnarfundi nýrrar stjórnar, sem haldinn var að lokn- um hluthafafundinum, skipti stjórnin með sér verkum. Páll Jensson, prófessor við Háskóla Ís- lands, var kjörinn stjórnarformað- ur og Jón Snorri Snorrason vara- formaður stjórnar. Ný stjórn AcoTæknivals FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur skipað Sigurð Á. Kjartansson for- stjóra Lánasýslu ríkisins frá og með 15. júlí 2002 til og með 31. júlí 2004, þ.e. meðan á leyfi núverandi for- stjóra, Þórðar Jónassonar, frá emb- ættinu stendur. Sigurður er með meistarapróf í hagfræði frá Háskól- anum í Lundi í Svíþjóð. Hann hefur starfað hjá Lánasýslunni frá því í júlí 2001 og starfaði áður hjá Seðlabank- anum frá 1991. Sigurður er kvæntur Sólborgu Hreiðarsdóttur og eiga þau þrjá syni. Skipaður forstjóri Lána- sýslu ríkisins ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.