Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 53 DV Kvikmyndir.is  Mbl  Kvikmyndir.com 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 Yfir 32.000 áhorfendur Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða “ein” af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell! Sýn d á klu kku tím afre sti Sýnd kl. 7.15 og 10. B. i. 16. Vit 381.Sýnd kl. 8. Vit 367 Sýnd kl. 5.30. Ísl tal. Vit 358. Sýnd kl. 9.30 og 11.10. B.i. 16. Vit 388. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Vit 393. 1/2kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 7.15 og 10. Vit 380. Sýnd kl. 7.30 og 10. Vit 384. VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776 4507-2900-0005-8609 4741-5200-0002-4854                                !  "# "$%& '    ()( )$$$ Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16. Yfir 47.000 áhorfendur! 1/2 kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.B.i. 10. Leitin er hafin! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16. Hún er ein af milljón og möguleikar hans á að finna hana eru engir! N*Synctöffararnir Lance Bass og Joey Fatone leita að hinni einu sönnu í rómantískri gaman- mynd af bestu gerð. Troðfull af frábærri tónlist frá N*Sync, Britney Spears ofl. 1/2 RadióX 1/2 kvikmyndir.is Sánd DOUBLE-LASH Eykur vöxt og þykkir augnhárin DOUBLE-LASH einstök næturmeðferð, sem styrkir, þykkir og örvar vöxt augnháranna. Einfaldlega burstið á hrein augnhárin fyrir svefn. Eftir þrjár vikur er orðinn sýnilegur árangur. Aðrar sérhæfar vörur: EYE-BASE (grunnur), eykur endingu augnfarðans. EYE MAKE-UP REMOVER púðar hreinsa fljótt og auðveldlega vatnsheldan farða. Þessar þrjár vörur frá MAVALA stuðla að fegurð augna þinna. - - Helstu útsölustaðir: Hygea Smáralind/Hygea Kringlan/Hygea Laugavegi/Lyf og heilsa Mjódd/Lyf og heilsa Háaleitisbraut/Árbæjar Apótek/Grafarvogs Apótek/Snyrtvöruverslunin Nana/Snyrtivöruverslunin Fína/Snyrtivöruverslunin Glæsibæ/Snyrtihúsið Selfossi MAVALA Dreifing: Medico ehf. LEIKARINN Charlie Sheen gekk að eiga hina íturvöxnu Denise Richards í Los Angeles á dögunum. Vígslan var að kaþólskum sið og fór fram á heimili framleiðanda sjónvarps- þáttanna Spin City, þar sem Sheen fer með aðal- hlutverkið. Brúðhjónin voru bæði íklædd hönnun úr smiðju Giorgio Armani en brúð- kaupsveislan var þó smá í sniðum og einungis nán- ustu ættingjum boðið. Hjónakornin kynntust við tökur á myndinni Go- od Advice fyrir tveimur árum og hafa verið saman síðan. Þetta er fyrsta hjónaband Richards, sem er 31 árs, en Sheen var áður giftur fyrirsætunni Donnu Peele. Sheen hafði getið sér orðspor sem glaumgosi og kvennagull áður en hann byrjaði með Richards. Vinir hans segja hann þó hafa róast mikið að und- anförnu. Þeir segjast einnig hafa gert sér grein fyrir alvarleika sambandsins þegar Sheen afhenti sinni heittelskuðu geysistórt klámmyndasafn sitt á síðasta ári. Glaumgosi gengur út Charlie Sheen og Denise Richards. Charlie Sheen og Denise Richards í það heilaga Reuters ROKKÓNGURINN Elvis Presley heldur svo sannarlega áfram að standa undir nafni, jafnvel nú 25 árum eftir að hafa horfið yfir móð- una miklu. Í vikunni skaut hann nefnilega sjálf- um Bítlunum ref fyrir rass þegar hann náði þeim merka áfanga að hafa átt alls 18 lög í efsta sæti breska vinsældalistans en fram að þessu hafði hann deilt þessu meti með Bítlunum, eða alls 17 topplögum. Nýja lagið er þó alls ekkert nýtt af nálinni heldur er um að ræða endurútgáfu á „gleymdu“ lagi Presleys. Lagið, „A Little Less Conversation“, var fyrst flutt í einni þeirra kvikmynda sem Elvis lék í á sjöunda ára- tugnum og fylgdi svo með sem aukalag á smáskífu hans Almost In Love sem kom út árið 1968. Svo virðist sem lagið hafi fallið í gleymskunnar dá eftir það en hefur nú verið reist úr ösku- stónni. Lagið heyrðist óma í endurgerðinni á kvikmyndinni Ocean’s Eleven og síðan notaði Nike það í auglýsingaherferð fyrir HM í knattspyrnu. Þýski plötusnúðurinn DJ JXL, eða Tom Holkenborg, var að lokum fenginn til að sjá um hljóðblönd- un á laginu góða sem nú hefur komið Presley á toppinn á ný. Presley bak- ar Bítlana Elvis Presley GARETH Malham, 26 ára gamall háskólanemi og listamaður frá New- castle-upon-Tyne í Englandi, hefur selt sálu sína fyrir rétt rúmar 1500 krónur. Salan fór fram á Net- inu þar sem Malham bauð sál sína hæstbjóð- anda á eBay uppboðs- vefsetrinu. Uppboðið hófst í 10 pundum, 1310 krónum, og á endanum var sálin slegin karl- manni frá Oklahoma í Bandaríkjunum fyrir 11.61 pund, eða 1520 krónur. Að sögn Malhams vantaði kaupandann sál vegna þess að hann hafði tapað sinni eigin í hokkíveðmáli. Kirkjunn- ar menn í Bretlandi hafa fordæmt söluna og lýst hana „hættulega“. Malham segist hafa fengið hugmyndina frá Simpson-þætti þar sem Bart framkvæmir svip- aðan verknað. Salan á sálunni fer þannig fram að sögn Malhams að þegar hann hefur fengið send- an í pósti tékkann fyrir sálu sinni þá muni hann útbúa löglegt afsal, skrifað með sínu eigin blóði, og senda hinum nýja eig- anda sálar sinnar. „Auðvitað hef ég ekki áhyggjur af því að ég sé í raun og veru að selja sálu mína, því ég trúi því að hún sé ennþá innra með mér og ófæran- leg,“ segir Malham. „Það sem heillar mig mun meira er sú stað- reynd að einhver var tilbúin til þess að kaupa sálina.“ Malham segist vera með þessu athæfi sínu að sýna fram á að nú á tímum markaðsdýrk- unar sé nákvæmlega allt falt. Þó segist hann viðurkenna fúslega að hafa vonast eftir að fá meira fyrir sálina því þegar hann verði búinn að greiða fyrir sendingakostnaðinn verði hagnaðurinn trúlega uppur- inn. Seldi sálu sína fyrir 1.500 krónur Sál til sölu! Gareth Malham auglýsir sálu sína á Netinu. Rokkkóngurinn slær met 25 árum eftir dauða sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.