Morgunblaðið - 20.06.2002, Qupperneq 36
MINNINGAR
36 FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Síðastliðinn fimmtu-
dagsmorgunn mun
aldrei líða úr minni
mínu því það fyrsta
sem pabbi sagði við
mig þennan morgun
var að hún mamma væri dáin. Hún
hafði ekki verið veik svo andlát
hennar er reiðarslag fyrir okkar
litlu fjölskyldu. Faðir minn hefur
misst lífsförunaut sinn sem hann
hefur verið samvistum með í yfir
hálfa öld og missir hans er mikill og
óhætanlegur. Þau kynntust þegar
móðir mín var 14 ára og hafa ekki
skilið síðan.
Mamma var einkadóttir hjónanna
Helgu Oddsdóttur og Gunnars
Ólafssonar. Þau bjuggu í Reykjavík
og fyrstu árin bjó mamma í Skerja-
firði en vegna byggingar flugvall-
arins urðu húsin að víkja og fluttist
fjölskyldan á Hrísateig. Í húsinu
bjuggu einnig tvær systur afa og
þeirra fjölskyldur og langafi minn
Ólafur Þórarinsson. Gunnar afi
minn var vörubifreiðarstjóri í yfir
GUÐRÚN
KATRÍN GUÐNÝ
GUNNARSDÓTTIR
✝ Guðrún KatrínGuðný Gunnars-
dóttir fæddist í
Reykjavík 6. nóvem-
ber 1934. Hún lést 6.
júní síðastliðinn og
var útför hennar
gerð frá Langholts-
kirkju 14. júní.
50 ár og hann gat
ferðast á bílnum með
fjölskyldu sína og voru
þá börnin uppi á pall-
inum í boddíinu. Odd-
ur afi mömmu bjó í
Sælingsdal og þangað
fór mamma fermingar-
árið sitt og kom aftur
að hausti.
Þá strax um haustið
fór hún að vinna fyrir
sér og hóf störf hjá
Rúgbrauðsgerðinni og
þar kynnist hún föður
mínum því hann var
við vinnu á Trésmíða-
verkstæðinu Rauðará. Hún vann úti
þar til hún gekk í hjónaband og
eignaðist mig. Foreldrar mínir
byggðu hús í Gnoðarvoginum og
unnu bæði af miklum krafti við
byggingu hússins. Það sama var er
þau byggðu sér hús í Skipasundi
áratugum síðar. Móðir mín var mik-
ill dugnarðarforkur við alla bygg-
ingarvinnu og samhent byggðu þau
okkur dætrum sínum heimili. Hún
hvatti okkur til að læra og sá alltaf
eftir því að hafa ekki menntað sig
meira.
Hún var sílesandi og hafði mikinn
áhuga á ættfræði og það höfum við
dætur hennar erft. Hún hafði hlust-
aði mikið á útvarp og hafði gaman
af bíómyndum og minnist ég ótal
ferða í bíó með foreldrum mínum.
Mamma var frændrækin og hafði
oft samband við vini sína og ætt-
ingja, sem hafa komið til okkar og
stutt okkur í sorg okkar.
Hún var félagslynd og naut þess
að umgangast fólk og kynnast nýju
fólki til að víkka sjóndeildarhring
sinn. Starf hennar í Langholtsskóla
þar sem hún var við störf meðal
unglinganna gaf henni mikið og ég
veit að þeim þótti vænt um hana.
Skyndilegt brotthvarf hennar úr
okkar litlu en samhentu fjölskyldu
er okkur óskiljanlegt því við töldum
ekki hennar tíma vera kominn og að
við myndum njóta hennar um
ókomin ár.
Í dag þegar við kveðjum hana í
Langholtskirkju þá erum við ekki
að kveðja hana, heldur minnast
hennar og þakka fyrir liðnar stund-
ir .
Framundan eru erfiðir tímar hjá
okkur fjölskyldunni og verður hún
aldrei sem áður því annar mikilvæg-
asti hlekkurinn er brostinn og ekki
getur neitt komið í stað hans.
En við höfum fjársjóð með ótal
minningum um gleðistundir þar
sem við vorum öll saman og spil-
uðum vist eða manna, þar sem
gleðin réð ríkjum.
En við hefðum viljað fá tækifæri
til að kveðja hana og þakka fyrir
allt.
Minningarnar eru mikils virði
fyrir okkur og þær munu orna okk-
ur um ókomna framtíð.
Helga Erlendsdóttir.
Það er komin kveðjustund. Fyrir
sólarupprás sofnaðir þú svefninum
langa. Við lútum höfði með söknuð í
hjarta og sendum þér nokkur þakk-
arorð fyrir hugljúfar samverustund-
ir. Elsku Guðrún. Þú hleyptir sólar-
geislum inn um sérhverja rúðu
skólans svo þeir gætu skinið í öll
horn. Þú upplýstir mörg hjörtu og
nærðir sálir okkar með brosi, hjálp-
arhönd og minningum. Þrjóska,
glæsileiki, viska, kærleikur og um-
hyggjusemi voru eiginleikar sem
einkenndu Guðrúnu. Í frímínútum
voru oft mikil læti og prakkarastrik
framin og var það Guðrún sem yf-
irleitt strunsaði að vígvellinum og
sá til þess að þeir sem komu lát-
unum af stað yrðu ekki til ama það
sem eftir var vetrar. Margt af því
sem Guðrún sagði við okkur, kenndi
okkur eða skammaði okkur fyrir er
eitthvað sem sérhver nemandi á eft-
ir að geyma í huga sér um ókomna
tíð. Því þó að allt á milli himins og
jarðar muni brátt aðskilja okkur frá
þér viljum við að þú vitir að þú átt
góða að og Guðrún Katrín lifir
áfram í huga okkar og hjarta. Ekki
vitum við hvort þú ert engill sem
flýgur eða hvort þú hefur farið fót-
gangandi. En við erum viss um að
þú ferðist á þann hátt sem þú hefur
kosið sjálf. Við viljum því óska þér
góðrar ferðar hver sem þinn næsti
áfangastaður verður.
Við viljum að lokum senda þér lít-
ið ljóð sem er eftir einn af þeim höf-
undum sem við höfum lært um.
Allt eins og blómstrið eina
upp vex á sléttri grund
fagurt með frjóvgun hreina
fyrst um dags morgunstund,
á snöggu augabragði
af skorið verður fljótt,
lit og blöð niður lagði, –
líf mannlegt endar skjótt.
(Hallgr. Pét.)
Nú þegar kemur að því að kveðja,
er hugur okkar allur hjá eiginmanni
Guðrúnar, börnum hennar, nánustu
ættingjum og vinum á þessari erf-
iðu kveðjustund. Við vottum ykkur
okkar dýpstu samúð. Megi guð
styrkja okkur öll í þessari miklu
sorg.
Aldís Guðbrandsdóttir.
Handrit afmælis- og minningargreina skulu
vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett.
Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk-
lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er
móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru
nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin
Word og Wordperfect eru einnig auðveld í
úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í
bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess
(minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið
greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi.
Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum.
Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina
fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við með-
allínubil og hæfilega línulengd – eða 2.200
slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar-
nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
!
"
#
$ ! %%&
!"! # $% !
&' # (
!"$&## )'$% !(
&( &*
'
+,,
$
)('- &.
/ -!
(
)
*
!
"+
,
$ ! %%&
)* 0(
-)( ) 1 23& -#
0)(
)-(
-# *
'
1
4 ' %#
5 #6
+ 7-(
(
-
$ !.++ %%&
/(
+
*+
+ 0
1
1
**
+ 7-&(
!08 + 7# '80#(
+ 7( 3/9 #$ #
: '+ 7# #;< -(
( &*
' *
,**
=
) !'>
?"/ &@
,'"
(
2
$$ ! &&
3
(
4
4(
+
*# 0
(
*
567&68&&9
* 0## :((*
$% ! 2# <$ (
"( ") !0#
*# "0#$ (*
'
5A3$<
'?0
+ !
)
)
7 !
)&)( $!"0##
)# " +?(
: = $ 3&(
!"0 &'+ 0#
&( &*
,
=1,B
(
+ )
4
: !
;
.0
$ ! %%&
/ (
+
*
(
+
)
B*+(
"%+#
;) # +# )C (
&( &*
*
( ,=
3"-& 06
#-!
1
(
< !
(
=
(
$$ ! %%&
3
4
4(
+
(
*>
3*-#
+!3& 0#
3 #0#
!*#
?) -(
/ ( -*
'
:)=
'/-#" ';9"
3%" , #
+'-( DE
/ -!
+ !
+ ' 4
: !
"+
(
+
$ ! %%&
"# %+ (
-!"#
/
""( & -!+(?"
%"# ) 0 (/# (
!""# % 3&(
&( &*