Morgunblaðið - 20.06.2002, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2002 49
DV
Kvikmyndir.is
Mbl
Kvikmyndir.com
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
Rás 2
Yfir 32.000 áhorfendur
Þær eru fjarska fallegar
En ekki koma of nálægt
Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða “ein” af
stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell!
Sýn
d á
klu
kku
tím
afre
sti
Sýnd kl. 7.15 og 10.
B. i. 16. Vit 381.Sýnd kl. 8. Vit 367 Sýnd kl. 5.30. Ísl tal. Vit 358.
Sýnd kl. 9.30 og 11.10.
B.i. 16. Vit 388.
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370.
kvikmyndir.is
MBL
Sýnd kl. 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Vit 393.
1/2kvikmyndir.is ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 7.15 og 10.
Vit 380.
Sýnd kl. 7.30 og 10. Vit 384.
Hverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
Yfir 47.000 áhorfendur!
1/2
kvikmyndir.com
Radíó X
1/2HK DV
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10.
Leitin er
hafin!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16.
1/2 RadióX
N*Synctöffararnir
Lance Bass og Joey
Fatone leita að hinni
einu sönnu í
rómantískri gamanmynd
Hún er ein af milljón og möguleikar
hans á að finna hana eru engir!
1/2 kvikmyndir.is
Sánd
Sýnd kl. 6 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16.
Hypersmooth andlitsfarðinn með Vital H-
Booster sem lyftir, sléttir og fegrar húðina
á svipstundu.
Kvikmyndir, sem Max Factor hefur séð um förðun, eru m.a.: About a Boy, Vanilla Sky,
Moulin Rouge, Bridget Jone’s Diary, Charlies Angels, Notthing Hill, Anna and the King,
Titanic, The English Patient, Bugsy Malone o.fl…
Hypersmooth
foundation
NÝTT
KYNNINGAR:
í dag
Fimmtudag
kl. 14-18
LYFJA Lágmúla
LYFJA Laugavegi
á morgun
Föstudag
kl. 14-18
LYFJA Smáralind
LYFJA Smáratorgi
Kaupauki
2 bíómiðar á
About a Boy
(opinn miði) við
kaup á MF vörum
fyrir 2.000 kr.
ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur
öll sunnudagskvöld kl. 20:00 til 23:30.
Caprí-tríó leikur fyrir dansi.
BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi:
DJ Skugga-Baldur föstudagskvöld.
Dansleikur með surf-sveitinni Tittý-
Twisters laugardagskvöld.
CAFÉ AMSTERDAM: Safaríka
gleðisveitin Buff föstudags- og laug-
ardagskvöld.
CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn
Kjartan Hlöðversson föstudags- og
laugardagskvöld.
CAFÉ FLÓRA, Grasagarðinum:
Sólstöðutónleikar, Páll Óskar og Mon-
ika föstudagskvöld. Ár er síðan Páll
Óskar og Monika héldu sína fyrstu
tónleika en það var einmitt í Grasa-
garðinum. Síðan þá hafa þau leikið
víða við góðan orðstír og gefið út plötu.
Þau eru í þann mund að hefja upp-
tökur á nýrri plötu. Tónleikarnir verða
tvennir, fyrri kl. 22 og síðari á mið-
nætti. Takmarkaður sætafjöldi. Miða-
sala á Café Flóru kl. 14-17 á daginn og
á tónleikakvöldum. Miðaverð kr.
1.500.
CLUB 22: DJ Steinunn og Silja
fimmtudagskvöld. DJ Krummi föstu-
dagskvöld. DJ Benni laugardags-
kvöld.
GAUKUR Á STÖNG: Dúndurfrétt-
ir flytja sérvalið efni fimmtudags-
kvöld. Land og synir föstudagskvöld.
Ber laugardagskvöld. Páll Óskar með
Palla-partí. Tónleikar með Ronald
Howel þriðjudagskvöld. Húsið opnað
kl. 21. Stefnumót Undirtóna miðviku-
dagskvöld. Húsið opnað kl. 21.
GRUNNSKÓLI VESTMANNA-
EYJA: Jóhann Örn Ólafsson með línu-
danskennslu föstudagskvöld. Hefst kl.
20. Aðgangseyrir kr. 1.000.
GULLÖLDIN: Ásgeir Páls sér um
dúndrandi dansmúsík föstudags- og
laugardagskvöld.
HÓPIÐ, Tálknafirði: Sixties föstu-
dagskvöld.
HÓTEL STYKKISHÓLMUR: Stef-
án Hilmarsson og Eyjólfur Kristjáns-
son laugardagskvöld.
HÖLLIN, Vestmannaeyjum:
Bylgjuball með Írafári laugardags-
kvöld. Fyrr um daginn er Bylgjuhátíð
á Stakkó-túninu með Venna töfra-
manni,Yasmine og dönsurum, Boogie
Nights, Írafári og leiktækjum. Golf-
mót á Vestmannaeyjavelli. Krakka-
golf. Frítt í sund milli kl. 10 og 13.
INGHÓLL, Selfossi: Á móti sól, DJ
Þröstur 3000 og sunnlenska stórsveit-
in Tommi rótari laugardagskvöld.
JÓMFRÚIN: Kvartett Kára Árna-
sonar laugardag kl. 16:00 til 18:00.
KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki:
Ber laugardagskvöld.
KRINGLUKRÁIN: Hljómsveit
Rúnars Júlíussonar fimmtudags-,
föstudags- og laugardagskvöld.
KRISTJÁN IX, Grundarfirði:
Spútnik heldur Jónsmessudansleik
laugardagskvöld. Sveitin hefur nýlok-
ið við upptökur á laginu „Stjörnuryki“.
LOFTKASTALINN: Önnur sýning
El Prumpos Pissos, uppistandssýning
þeirra Sigurjóns Kjartanssonar og
Þorsteins Guðmundssonar, föstudags-
kvöld. Pétur Jóhann Sigfússon hitar
upp. Miðasala í Loftkastalanum.
O’BRIENS, Laugavegi 73: Moga-
don fimmtudagskvöld. Lísa Pálsdóttir
(útvarpskona og fyrrum Kamarorg-
hestur) ásamt hljómsveit föstudags-
kvöld.
ODD-VITINN, Akureyri: Stuð-
bandalagið frá Borgarnesi laugar-
dagskvöld.
PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hljóm-
sveitin Smack föstudagskvöld.
PLAYERS-SPORT BAR, Kópa-
vogi: Paparnir föstudags- og laugar-
dagskvöld.
RABBABARINN: Skugga-Baldur.
SJALLINN, Akureyri: Hljómar frá
Keflavík laugardagkvöld.
SJALLINN, Ísafirði: Sixties laugar-
dagskvöld.
SKVÍSUSUND, Vestmannaeyjum:
Í svörtum fötum föstudagskvöld.
STÚDENTAKJALLARINN: Djass-
tríóið Freech skipað Davíð Þór Jóns-
syni píanista, Helga Svavari Helga-
syni trommara og Valdimari Kolbeini
Sigurjónssyni bassaleikara.
ÚTLAGINN, Flúðum: Stefán Hilm-
arsson og Eyjólfur Kristjánsson föstu-
dagskvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 23.
VÍDALÍN VIÐ INGÓLFSTORG:
Geir Ólafsson og Furstarnir fimmtu-
dagskvöld. Rokkslæðurnar og DJ
Andrea Jónsdóttir föstudagskvöld.
Moonboots laugardagskvöld.
VÍÐIHLÍÐ: Lúdó og Stefán laugar-
dagskvöld.
FráAtilÖ
Það verður Írafár í
Eyjum á laugardag.
TÆPLEGA 100 Íslendingar komu
saman í Rye í New York til að halda
upp á 17. júní. Hátíðin fór vel fram í
góðu veðri, þátttakendur borðuðu
pylsur og fisk frá Íslandi sem
Coldwater Seafood Corporation
gaf, en fórnfúsar konur úr Íslend-
ingafélaginu sáu um bakstur og
eldamennsku. Farið var í leiki,
skrúðgöngu og sungið við undirleik
Einars Úlfssonar, en á myndinni má
sjá káta gesti á hátíðinni.
17. júní í New York
RÉTTARHÖLD yfir
tveimur mönnum sem sak-
aðir eru um að hafa reynt
að kúga fé af leikaranum
Russel Crowe hófust í
Ástralíu í gær.
Mennirnir, Malcolm
Mercer og Philip Cropper,
halda fram sakleysi sínu
en þeir eru sakaðir um að
hafa hótað að birta mynd-
band, sem sýnir leikarann
í götuslagsmálum, féllist
hann ekki á að greiða þeim
umtalsverðar fjárhæðir.
Ekki er talið að Crowe,
sem er við myndatökur í
Mexíkó, mæti við réttar-
höldin en faðir hans mun
bera vitni. Gert er ráð fyr-
ir að réttarhöldin taki
fimm daga.
Það er sannarlega erfitt
að vera frægur, ekki einu
sinni hægt að lenda í götu-
slagsmálum án þess að
eiga á hættu að einhver
hóti að kjafta frá.
Í klóm fjárkúgara
Það er erfitt að
vera frægur.
SÖNGKONAN smávaxna Kylie
Minogue og leikarinn „skapgóði“
Vinnie Jones munu leiða saman
hesta sína í kvikmyndinni Guns,
Money and Home Cooking þar sem
þau leika bankaræningjateymi.
Sagt er að myndinni, sem er ástr-
ölsk, svipi til hinnar bresku Lock
Stock and Two Smoking Barrels sem
leikstjórinn Guy Ritchie gerði árið
1999.
Minogue er ekki óvön því að leika
fyrir framan myndavélar því hún hóf
feril sinn í áströlsku sápuóperunni
Nágrannar. Hún hefur margoft sagt
í viðtölum að hún hafi mikinn hug á
að reisa leiklistarferilinn úr ösku-
stónni.
Þau eru nýjasta teymi hvíta
tjaldsins; Vinnie og Kylie.
Kylie og Vinnie
ræna banka
KÓLUMBÍSKA
söngkonan Shak-
ira kyssir sko
ekki hvern sem
er. Í djörfu
myndbandi henn-
ar við lagið
„Underneath
Your Clothes“
kyssir hún gæja
nokkurn en þeg-
ar myndbandið
var gert þá tók hún ekki annað í
mál en að kærasti sinn ætti var-
irnar sem mættu hennar.
Shakira sagðist ekki hafa getað
hugsað sér að kyssa einhvern ann-
an gaur sem hún hafði aldrei séð
áður og því beðið kærastann um að-
stoð. Umræddur kærasti, Antonio
de la Rua, er sonur fyrrum forseta
Argentínu.
„Ég er ekki leikkona og hef eng-
an hug á að leggja leiklist fyrir mig.
Ég ætti því mjög erfitt með að leika
í ástarsenum á móti einhverjum
öðrum en kærastanum mínum,“
sagði Shakira sjálf um málið.
Shakira
kyssir ekki
ókunnuga
Shakira