Morgunblaðið - 09.07.2002, Side 43

Morgunblaðið - 09.07.2002, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 2002 43 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Stýrimann, matsvein Matsvein og stýrimann vanan netaveiðum vantar strax á 280 tonna netabát frá Grindavík. Upplýsingar í símum 426 8286 og 894 5713. Ritari óskast í fullt starf í móttöku á læknastofu frá 1. ágúst. Þjónustulund skilyrði. Reyklaus vinnustaður. Áhugasamir leggi inn umsóknir, ásamt mynd og nauðsynlegum upplýsingum, á auglýsinga- deild Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 12. júlí, merktar: „R — 12479.“ Mótás hf. Kranamaður óskast Mótás hf. óskar eftir kranamanni til starfa á byggingakrana. Einungis vanur maður kemur til greina. Upplýsingar í síma 696 4646. Við Hafralækjarskóla í Aðaldal vantar einn kennara í fullt starf til að sinna nemendum frá meðferð- arheimilinu Árbót. Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2002. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 464 3580 og 464 3584 á vinnutíma. Sölumaður óskast á trausta fasteignasölu Um er að ræða trausta og rótgróna fasteigna- miðlun með góðum aðbúnaði. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt, vera harðdug- legur og hafa reynslu af fasteignasölu eða sam- bærilegu. Menntun af viðskipasviði æskileg. Færni í mannlegum samskiptum er nauðsyn- leg. Umsóknir berist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „F -12484“. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Sérkennari Forstöðumann vantar að sérdeild Engidals- skóla á komandi skólaári. Umsækjandi skal vera sérkennari og hafa reynslu af kennslu fatlaðra barna. Upplýsingar veitir skólastjóri, Hjördís Guð- björnsdóttir, í síma 895 7470. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Aðstoðar- skólameistari Laus er staða aðstoðarskólameistara Mennta- skólans að Laugarvatni, en í það starf er ráðið til fimm ára í senn. Ekki þarf að sækja um á sér- stökum eyðublöðum, en umsóknir skal senda skólameistara ML, sem veitir upplýsingar, sé þess óskað, í síma 861 5110. Umsóknarfrestur er til 23. júlí nk. Skólameistari ML. Kennara í stærðfræði vantar næsta skólaár Um er að ræða 8 kennslustundir á viku. Kjör eru skv. gildandi kjarasamningi Félags framhaldsskólakennara og ríkisins. Ekki þarf að sækja um á sérstöku eyðublaði en upplýsingar um menntun og starfsferil þurfa að fylgja umsókn. Afrit af vottorðum um nám skulu fylgja umsókn. Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund, Gnoðarvogi 43, 104 Reykjavík. Öll- um umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir Már Vilhjálmsson rektor í síma 861 9425. Umsóknir þurfa að berast skólanum fyrir 23. júlí nk. Rektor. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með eftirtalið húsnæði til leigu: Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði, stærð ca 300 + fm. Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara. Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu, stærð 103 fm. Vegmúli: 141 fm mjög vel innréttað húsnæði sem hentar t.d. fyrir kírópraktora eða nuddara. Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310. HÚSNÆÐI ERLENDIS Spánn - Torrevieja Til leigu raðhús í bænum. Afsláttarmiðar frá Heimsferðum. Upplýsingar í síma 587 1412 eftir kl. 19, Val- garður. Rós, k-sas@neopro.com . TILKYNNINGAR Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofa og verslun í Reykjavík verða lokuð frá og með 15. júlí til 19. ágúst vegna sumarleyfa. SALA VARNARLIÐSEIGNA UMSÝSLUSTOFNUN VARNARMÁLA Kaffihús Til sölu gott kaffihús í nágrenni Reykjavíkur. Góðir framtíðarmöguleikar. Upplýsingar í síma 894 2187. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF Miðvikud. 10. júlí kl. 19:30: Sumarkvöld á Helgafelli ofan Hafnarfjarðar. Um 3 klst. ganga. Brottför frá BSÍ og Mörk- inni 6. Verð kr. 1.200/1.500. Sunnud. 14. júlí kl. 10:30: Rauðimelur, Lambagjá, Hösk- uldarvellir sunnan Hafnar- fjarðar. 4—5 klst. ganga. Verð kr. 1.500/1.800. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6. Lónsöræfi 19. júlí, Kerlingar- fjöll 20. júlí. Sími F.Í. 568 2533. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. TIL SÖLU mbl.is FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.