Morgunblaðið - 10.08.2002, Síða 9

Morgunblaðið - 10.08.2002, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 2002 9 KVEIKT var í drasli á tveimur stöð- um í Skeifunni í fyrrinótt og logaði glatt er slökkvilið höfuðborgarsvæð- isins kom á staðinn. Í seinna tilvikinu kom sér vel að aðeins voru um 200 metrar á vettvang er kallið barst. Slökkviliðið var kallað út rétt fyrir klukkan tvö eftir miðnætti vegna elds á bak við verslunina Everest við Skeifuna. Logaði þar í vörubrettum og pappastæðu en haugarnir voru ekki samliggjandi og því kveikt á tveimur stöðum. „Við vorum rétt búnir að slökkva og rúlla slöngunni upp er seinna kall- ið kom. Þá reyndist vera eldur í drasli við suðurgafl hússins við Faxafen 12. Það kom sér mjög vel hversu stutt var að fara því það log- aði töluverður eldur upp með hús- veggnum úr plastkössum og ein- hverju dóti og mátti ekki tæpara standa,“ sagði varðstjóri í slökkvilið- inu. Íkveikja á tveimur stöð- um í Skeifunni RANNSÓKN lögreglunnar í Reykjavík stendur yfir á meintri hópnauðgun í Breiðholti sem kærð var til lögreglunnar í byrjun ágúst. Þrír menn liggja undir grun vegna málsins og hefur lögreglan náð til þeirra allra en enginn er í haldi lög- reglu. Einn var handtekinn strax eftir tilkynningu um atburðinn en sleppt að loknum yfirheyrslum. Fólkið sem um ræðir er um fertugt og tilkynnti konan um atburðinn og kærði menn- ina. Að lokinni rannsókn lögreglunnar má vænta þess að málið verði sent ákæruvaldi til áframhaldandi með- ferðar þar sem ákveðið verður hvort höfðað verði opinbert mál á hendur hinum grunuðu. Þrír grunaðir um meinta nauðgun ÞRJÚ ungmenni, tveir piltar og ein stúlka, fædd árin 1986 og 1987, voru handtekin við innbrot í sölu- turn við Eddufell í Breiðholti í fyrrinótt. Tilkynnt var um innbrotið milli klukkan 1 og 2 eftir miðnætti og handtók lögreglan ungmennin á staðnum. Höfðu þau komist inn í húsið með því að brjóta rúðu og tekið sælgæti og ýmsar vörur en lögreglan endurheimti þær allar. Handtekin við innbrot ♦ ♦ ♦ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Verðhrun Ótrúlegt verð á frábærum fatnaði Sjón er sögu ríkari Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið laugardag kl. 10-14 50% afsláttur Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 564 3988 Stórútsala á prjónagarni 6.-16. ágúst  Ullargarn  Mohair  Pelsgarn  Skrautgarn  Heklugarn Útsaumspakkningar á góðu verði ÚTSÖLULOK Allra síðustu dagar útsölunnar Algjört verðhrun Allt á að seljast Langur laugardagur opið kl. 10—17 Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 Langur laugardagur Útsölulok Aukaafsláttur Sprengitilboð v/breytinga 50% afsláttur af öllu í búðinni Sófasett, barir, innskotsborð, kistur, stólar, úrval af ljósum og gjafavöru. Opið virka daga frá kl. 11-18, laugard. 10. ágúst frá kl. 11-16, sunnud. 11. ágúst frá kl. 13-18 Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Langur Laugardagur 20% aukaafsláttur af útsöluverði Verið Velkomnar Verslun fyrir konur Laugavegi 44 og Mjódd Laugavegi 56, sími 552 2201 Haustvörur 2002 Frábærir litir Falleg snið P.s. meiri lækkun á útsölu. . Meðgöngufatnaður meðgöngubelti - brjóstahöld Þumalína, Skólavörðustíg 41 Bossakremið frá WELEDA engu líkt Þumalína, Lyf og Heilsa, Lyfja, Heilsuhúsið FRÉTTIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.