Morgunblaðið - 10.08.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.08.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 2002 9 KVEIKT var í drasli á tveimur stöð- um í Skeifunni í fyrrinótt og logaði glatt er slökkvilið höfuðborgarsvæð- isins kom á staðinn. Í seinna tilvikinu kom sér vel að aðeins voru um 200 metrar á vettvang er kallið barst. Slökkviliðið var kallað út rétt fyrir klukkan tvö eftir miðnætti vegna elds á bak við verslunina Everest við Skeifuna. Logaði þar í vörubrettum og pappastæðu en haugarnir voru ekki samliggjandi og því kveikt á tveimur stöðum. „Við vorum rétt búnir að slökkva og rúlla slöngunni upp er seinna kall- ið kom. Þá reyndist vera eldur í drasli við suðurgafl hússins við Faxafen 12. Það kom sér mjög vel hversu stutt var að fara því það log- aði töluverður eldur upp með hús- veggnum úr plastkössum og ein- hverju dóti og mátti ekki tæpara standa,“ sagði varðstjóri í slökkvilið- inu. Íkveikja á tveimur stöð- um í Skeifunni RANNSÓKN lögreglunnar í Reykjavík stendur yfir á meintri hópnauðgun í Breiðholti sem kærð var til lögreglunnar í byrjun ágúst. Þrír menn liggja undir grun vegna málsins og hefur lögreglan náð til þeirra allra en enginn er í haldi lög- reglu. Einn var handtekinn strax eftir tilkynningu um atburðinn en sleppt að loknum yfirheyrslum. Fólkið sem um ræðir er um fertugt og tilkynnti konan um atburðinn og kærði menn- ina. Að lokinni rannsókn lögreglunnar má vænta þess að málið verði sent ákæruvaldi til áframhaldandi með- ferðar þar sem ákveðið verður hvort höfðað verði opinbert mál á hendur hinum grunuðu. Þrír grunaðir um meinta nauðgun ÞRJÚ ungmenni, tveir piltar og ein stúlka, fædd árin 1986 og 1987, voru handtekin við innbrot í sölu- turn við Eddufell í Breiðholti í fyrrinótt. Tilkynnt var um innbrotið milli klukkan 1 og 2 eftir miðnætti og handtók lögreglan ungmennin á staðnum. Höfðu þau komist inn í húsið með því að brjóta rúðu og tekið sælgæti og ýmsar vörur en lögreglan endurheimti þær allar. Handtekin við innbrot ♦ ♦ ♦ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Verðhrun Ótrúlegt verð á frábærum fatnaði Sjón er sögu ríkari Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið laugardag kl. 10-14 50% afsláttur Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 564 3988 Stórútsala á prjónagarni 6.-16. ágúst  Ullargarn  Mohair  Pelsgarn  Skrautgarn  Heklugarn Útsaumspakkningar á góðu verði ÚTSÖLULOK Allra síðustu dagar útsölunnar Algjört verðhrun Allt á að seljast Langur laugardagur opið kl. 10—17 Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 Langur laugardagur Útsölulok Aukaafsláttur Sprengitilboð v/breytinga 50% afsláttur af öllu í búðinni Sófasett, barir, innskotsborð, kistur, stólar, úrval af ljósum og gjafavöru. Opið virka daga frá kl. 11-18, laugard. 10. ágúst frá kl. 11-16, sunnud. 11. ágúst frá kl. 13-18 Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Langur Laugardagur 20% aukaafsláttur af útsöluverði Verið Velkomnar Verslun fyrir konur Laugavegi 44 og Mjódd Laugavegi 56, sími 552 2201 Haustvörur 2002 Frábærir litir Falleg snið P.s. meiri lækkun á útsölu. . Meðgöngufatnaður meðgöngubelti - brjóstahöld Þumalína, Skólavörðustíg 41 Bossakremið frá WELEDA engu líkt Þumalína, Lyf og Heilsa, Lyfja, Heilsuhúsið FRÉTTIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.