Morgunblaðið - 12.09.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.09.2002, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ EVRÓPUÞINGIÐ hefur hvatt keppendur í hinni ár- legu keppni um Ungfrú heim að sniðganga keppnina, sem að þessu sinni er haldin í Nígeríu, til þess að mótmæla dauðadómi yfir konu, sem stundaði kynlíf utan hjóna- sig heima þegar keppnin verður haldin 30. nóvember nk. í höfuðborginni Abuja. Evrópuþingið gaf í síðustu viku út ályktun þar sem dómurinn yfir Aminu Lawal, þrítugri einstæðri móður, er fordæmdur. Amina verður tekin af lífi árið 2004 þegar hún verður búin að venja barnið af brjósti. Margar ríkisstjórnir og mannrétt- indahópar víða um heim hafa hvatt ríkisstjórn forset- ans Olusegun Obasanjo að grípa í taumana. bands. Þingnefnd um kven- réttindi samþykkti einróma að hvetja til þessa. Formaður nefndarinnar, Anna Karamanou frá Grikk- landi, sagði að farið væri með konur í Nígeríu „á al- gjörlega óviðunandi hátt“. Þátttakendur frá Frakklandi og Belgíu hafa nú þegar til- kynnt að þeir ætli að halda Hvetur til þess að keppendur snið- gangi Ungfrú heim  Núverandi Ungfrú heim- ur, hin nígeríska Agbani Darego, segist ekki ætla að sniðganga keppnina. Evrópuþingið Líf þitt mun aldrei verða eins!  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX M E L G I B S O N Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 12. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  SG. DV  SV Mbl 1/2 HI.Mbl i i  ÓHT Rás2  SK Radíó X Sýnd kl. 10. B.i. 12. 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 . Enskt tal. Sjáið myndina í frábæru nýju hljóðkerfi Háskólabíós Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Rómantísk gamanmynd úr raunveru- leikanum sem fjallar um íslenskan mann, Jón Gnarr, sem verður ást- fangin af Kínverskri stúlku. Ben affleck Morgan Freeman Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 426  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6.45 og 9. B.i. 12. Vit 427  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 423 M E L G I B S O N Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri grínmynd! EddieMurphyog RandyQuaidí sprenghlægilegri gamanmynd sem kemur verulega á óvart. Sýnd kl. 4 og 5.Íslenskt tal. Vit 429 “Litla bláa geimveran Stitcher skemmtilegasta persónan sem komið hefur úr smiðju Disney.” “Frábær skemmtun fyrir börn og fullorðna.” “Stitcher ekkert venjulegt Disneykrútt!” ÞÞ Fréttablaðið 1/2 Kvikmyndir.is Það er einn í hverri fjölskyldu! www.gk.is GK REYKJAVÍK Outlet Höfum opnað Outlet GK REYKJAVÍK í Faxafeni 9 GK REYKJAVÍK opnunartímar: mán.-fös. 12-18 Lau. 12-16 sími 533 1060 dömuföt-herraföt-barnaföt-skór-fylgihlutir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.