Morgunblaðið - 11.10.2002, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 11.10.2002, Qupperneq 3
10.-23. október 2002 Einstök ítölsk matargerð -nú í fyrsta sinn á Íslandi Parmaskinka gegnir mikilvægu hlutverki í ítalskri matargerð. Hún sést oftast á matseðlum sem forréttur með melónu en einnig er hún mjög góð með brauði eða ein og sér. Prófaðu Mortadella skinku og ,,Rostino´´ Loksins loksins á Íslandi Saclá vörurnar henta í alla rétti máltíðarinnar. Saclá L'Antipasto línan samanstendur af ýmsum grænmetistegundum, papriku (peperonata), sólþurrkuðum tómötum, ólífum, þistilhjörtum svo eitthvað sé nefnt. Henta mjög vel á forréttahlaðborð eða með brauði, í salöt eða út á pasta. 249.- Tilboð á ítölskum dögum pr./stk. Rana er mest selda ferska pastað á Ítalíu. Giovanni Rana hóf framleiðslu á fersku tortellini ungur að árum, fyrst um sinn til sérverslana og bakaría víðs vegar um Ítalíu. Í dag er Rana í fararbroddi vörumerkja á þessu sviði, jafnt innan og utan Ítalíu. Fyrirtækið sérhæfir sig alfarið í framleiðslu á ferskasta pasta sem völ er á og velur einungis hágæða hráefni í fyllingar á borð við parmaskinku, ítalska osta, grænmeti og svo má lengi telja. 189.- Tilboð á ítölskum dögum pr./stk. noatun.is Fagiano alla panna Fasani Quagli al tegane Lynghæna Antipastó úr borði Sverðfiskur - túnfiskur Bragðmikill fugl mjög vinsæll á Ítalíu. Í bæklingnum ,,Ítalskir dagar´´ er frábær fasanaréttur frá Luciano Tosti matreiðslumeistara. Spennandi fuglakjöt - framandi og safaríkt. Þú verður að prófa til að finna muninn. Uppskriftir í bæklingnum ,,Ítalskir dagar.´´ Prófaðu Drogheria, stofnað 1880 Reynsla og þekking á kryddum og jurtum um allan heim. Kryddglösin eru með innbyggðri kvörn, svo jurtirnar og kryddið eru ómalað, sem tryggja ferskleika við matargerð. Drogheria krydd og olíur Prófaðu Truffluolíu út á pasta og kjötrétti Úrvals Miðjarðarhafstúnfiskur í ólfuolíu. Sá fyrsti sem hlýtur sérstaka gæðavottun. Callipo túnfiskur og Mozzarella ostur - frábært saman Túnfiskfille Cirio langvinsælustu tómatvörurnar á Ítalíu. Risotto - er útbreiddur réttur og í hann eru notuð ítölsk hrísgrjón t.d. Riso Gallo. Riso Gallo býður upp á náttúrulega risotto rétti sem einungis þarf að sjóða í 12 mínútur, þá eru þeir tilbúnir beint á diskinn.249.- Tilboð á ítölskum dögum pr./stk. Nýjung frá Galbani Litlar Mozzarella kúlur. Gott í salöt eða pinnamat • Smálaukur • Grillaðir kjörsveppir • Grillað Zuccini • Sjávaréttasalat • Grillað eggaldin • Marenaðir tómatar Ítölsk Parmaskinka Afgreidd úr kjötborði 11 85 / T A K T ÍKSkoðaðu bæklinginn Ítalskir dagar. Margar spennandi uppskriftir og margt fróðlegt um ítalska matargerð. Frá Toskana Ítalskir ostar NÝTT Vinsælasta skinka í heimi Dádýrakjöt Í fyrsta sinn á Íslandi prófaðu matarlist.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.