Morgunblaðið - 11.10.2002, Qupperneq 3
10.-23. október 2002
Einstök ítölsk matargerð
-nú í fyrsta sinn á Íslandi
Parmaskinka gegnir mikilvægu
hlutverki í ítalskri matargerð.
Hún sést oftast á matseðlum
sem forréttur með melónu en
einnig er hún mjög góð með
brauði eða ein og sér.
Prófaðu Mortadella skinku og
,,Rostino´´
Loksins
loksins
á
Íslandi
Saclá vörurnar henta í alla rétti máltíðarinnar.
Saclá L'Antipasto línan samanstendur af ýmsum
grænmetistegundum, papriku (peperonata), sólþurrkuðum
tómötum, ólífum, þistilhjörtum svo eitthvað sé nefnt.
Henta mjög vel á forréttahlaðborð eða með brauði, í salöt
eða út á pasta.
249.-
Tilboð
á ítölskum dögum
pr./stk.
Rana er mest selda ferska pastað á
Ítalíu.
Giovanni Rana hóf framleiðslu á fersku tortellini ungur
að árum, fyrst um sinn til sérverslana og bakaría víðs
vegar um Ítalíu. Í dag er Rana í fararbroddi vörumerkja
á þessu sviði, jafnt innan og utan Ítalíu. Fyrirtækið sérhæfir
sig alfarið í framleiðslu á ferskasta pasta sem völ er á og
velur einungis hágæða hráefni í fyllingar á borð við
parmaskinku, ítalska osta, grænmeti og svo má lengi
telja.
189.-
Tilboð
á ítölskum dögum
pr./stk.
noatun.is
Fagiano alla panna
Fasani
Quagli al tegane
Lynghæna
Antipastó úr borði
Sverðfiskur - túnfiskur
Bragðmikill fugl mjög vinsæll á Ítalíu.
Í bæklingnum ,,Ítalskir dagar´´ er
frábær fasanaréttur frá Luciano Tosti
matreiðslumeistara.
Spennandi fuglakjöt - framandi og
safaríkt. Þú verður að prófa til að finna
muninn. Uppskriftir í bæklingnum
,,Ítalskir dagar.´´
Prófaðu
Drogheria, stofnað 1880
Reynsla og þekking á kryddum
og jurtum um allan heim.
Kryddglösin eru með
innbyggðri kvörn, svo jurtirnar
og kryddið eru ómalað, sem
tryggja ferskleika við
matargerð.
Drogheria krydd og olíur
Prófaðu
Truffluolíu út
á pasta og
kjötrétti
Úrvals Miðjarðarhafstúnfiskur í ólfuolíu. Sá fyrsti
sem hlýtur sérstaka gæðavottun.
Callipo túnfiskur og Mozzarella ostur - frábært saman
Túnfiskfille
Cirio
langvinsælustu
tómatvörurnar á
Ítalíu.
Risotto
- er útbreiddur réttur og í
hann eru notuð ítölsk
hrísgrjón t.d. Riso Gallo.
Riso Gallo býður upp á
náttúrulega risotto rétti sem
einungis þarf að sjóða í 12
mínútur, þá eru þeir tilbúnir
beint á diskinn.249.-
Tilboð
á ítölskum dögum
pr./stk.
Nýjung
frá Galbani
Litlar Mozzarella kúlur.
Gott í salöt eða
pinnamat
• Smálaukur
• Grillaðir kjörsveppir
• Grillað Zuccini
• Sjávaréttasalat
• Grillað eggaldin
• Marenaðir tómatar
Ítölsk Parmaskinka
Afgreidd úr kjötborði
11
85
/
T
A
K
T
ÍKSkoðaðu bæklinginn Ítalskir dagar.
Margar spennandi uppskriftir og margt fróðlegt um
ítalska matargerð.
Frá Toskana
Ítalskir ostar
NÝTT
Vinsælasta skinka í heimi
Dádýrakjöt
Í fyrsta sinn á Íslandi
prófaðu matarlist.is